Morgunblaðið - 14.11.1998, Síða 91

Morgunblaðið - 14.11.1998, Síða 91
morgunblaðið DAGBÓK LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1998 91^ VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindsfyrit, heil fjöður er 2 vindstig. o -a -s Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan og norðaustanátt gola eða kaldi og bjartviðri um mikinn hluta landsins. Smáél verða þó við sjávarsíðuna norðan- og norðaustanlands. Kólnandi veður og með kvöldinu er gert ráð fyrir talsverðu frosti inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg breytileg átt og léttskýjað um nær allt land á sunnudag, en þykknar upp með vaxandi suðaustanátt sunnan- og vestanlands undir kvöld. Talsvert frost, einkum ( innsveitum. Suðaustan hvassviðri með rigningu eða slyddu sunnan- og suðvestanlands á mánudag, og hlýnandi veðri. Mun hægari annarsstaðar og þurrt að mestu norðaustantil. Á þriðjudag lítur út fyrir sunnanátt með súld eða rigningu og á miðvikudag lægir og léttir til norðan- og austanlands en fer að rigna aftur með vaxandi suðaustanátt sunnan- og vestanlands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök .1.-3 spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá ,_, og síðan spásvæðistöluna. * * * * Rigning 4 é é * Slydda Skúrir Vi ý Slydduél Snjókoma \J Él ój 10° Hitastig = Þoka Súld * * * Yfirlit: Lægðir suður i hafi þokast austur. Skil fyrir sunnan land þokast suður. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 2 skýjað Amsterdam 9 alskýjað Bolungarvik 2 skýjað Lúxemborg 5 skýjað Akureyri 1 skýjað Hamborg 3 þokumóða Egilsstaöir 1 vantar Frankfurt 7 rigning Kirkjubæjarkl. 1 léttskýjað Vin 3 þokumóða Jan Mayen -1 snjóél á síð.klst. Algarve 18 skýjað Nuuk 3 alskýjað Malaga 22 léttskýjað Narssarssuaq 5 skýjað Las Palmas 24 hálfskýjað Þórshöfn 6 skúr Barcelona 17 skýjað Bergen 4 skýjað Mallorca 17 skýjað Ósló -1 þokumóða Róm 14 heiðskírt Kaupmannahofn 5 skýjað Feneyjar 11 heiðskírt Stokkhólmur 2 vantar Winnipeg -10 heiðskírt Helsinki -5 sniókoma Montreal -2 léttskýjað Dublin 7 léttskýjað Halifax 4 léttskýjað Glasgow 9 skýjað New York 9 skýjað London 9 alskýjaö Chicago 3 alskýjað Paris 7 rigning Orlando 18 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 14. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.30 3,1 9.37 1,1 15.42 3,3 22.03 1,0 9.47 13.08 16.28 9.55 ÍSAFJÖRÐUR 5.39 1,8 11.37 0,7 17.35 1,9 10.14 13.16 16.17 10.03 SIGLUFJÖRÐUR 1.23 0,4 7.44 1,1 13.31 0,5 19.51 1,2 9.54 12.56 15.57 9.42 DJÚPIVOGUR 0.25 1,8 6.31 0,8 12.49 1,8 18.58 0,8 9.19 12.40 16.00 9.26 Sjávarhæö miöast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 sundfuglar, 8 innt eftir, 9 kyrra, 10 dveljast, 11 mannsnafn, 13 eru ólatir við, 15 vatnagangs, 18 gæði, 21 guð, 22 gana, 23 vesælum, 24 örlaga- gyðja. LÓÐRÉTT: 2 Ásynja, 3 skipar fyrir, 4 reiðan, 5 ilmur, 6 æsa, 7 bera illan hug til, 12 liagnað, 14 bókstafur, 15 bjálfi, 16 markleysa, 17 tróbala, 18 alda, 19 snák- ur, 20 nokkur hluti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fenna, 4 þarft, 7 jötna, 8 álfar, 9 nær, 11 taut, 13 bali, 14 rykki, 15 etlnj, 17 koll, 20 hné, 22 dafna, 23 túðan, 24 runan, 25 ræður. Lóðrótt: 1 fljót, 2 nýttu, 3 aðan, 4 þrár, 5 rifta, 6 torgi, 10 æskan, 12 trú, 13 bik, 15 eldur, 16 rifan, 18 orðað, 19 linur, 20 hann, 21 étur. í dag er laugardagur 14. nóvember 318. dagur ársins * 1998. Orð dagsins: Eg vísa þér veg spekinnar, leiði þig á brautir ráðvendninnar. (Orðskviðirnir 4,11.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Black- bird kom í gær. Helen Knudsen fer í dag. íslenska dyslexíufólagið er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Húmanistahreyfingin. .Jákvæða stundin“ þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35 (gengið inn frá Stakka- hlíð). Mannamót Félag eldri borgara, Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan kl. 10 frá Hraunseli. Félag eldri borgara í Garðabæ. 20. nóv. verður farið í Skíðaskálann í Hveradölum í jólahlað- borð. Lagt verðm- af stað frá Hleinum kl. 17.45 og frá Kirkjuhvoli kl. 18. Þáttaka tilkynnist fyrir þriðjud. 17. nóv. í síma 565 7826, Amdís, eða 565 6663, Ingólfur. Félag eldri borgara í Hafnarfirði heldur basar í dag kl. 13-17, kaffi og vöfflur. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgai'ði. Skák á þriðju- dögum kl. 13. Þriðjud. 14. nóv. verður farið austur yfir fjall og komið við í Hveragerði og á Flúðum. Upplýsingar og skráning á skrifstofunni, sími 588 2111. Gerðuberg félagsstarf. A þriðjud. sund og leik- fimiæfingar í Breiðholts- laug, vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 glerskurður umsjón Helga Vilmundardóttir kl. 13. boccia, veitingar í teríu. Hæðargarður 31. Basar verður í dag frá kl. 10-16.30 og á morgun frá kl. 12-16.30. Bandalag kvenna í Reykjavík. Félagsvist verður spiluð miðvikud. 18. nóv. kl. 20 á Hallveig- arstöðum. Öll fjölskyldan velkomin. Af óviðráðan- legum orsökum féll fé- lagsvistin niður mið- vikud. 11. nóv. Breiðfirðingafélagið. Af- mælisvika félagsins hefst með félagsvist á morgun kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Kaffiveit- ingar, happdrætti og fl. Allir velkomnfr. Um kvöldið verðm’ fjöltefli kl. 20 við Andra Ass Grét- arsson. Mánudagskvöldið 16. nóv. verður mynda- kvöld sem hefst kl. 20. Hana-nú, Kópavogi. Sýningin Hana-nú, leift- ur úr sögu félagsskapar- ins í máli og myndum, hefur verið opnuð í Gjá- bakka. Hcimilisiðnaðarfélag ís- lands. í dag kl. 10-14 verður handverksfólk við störf og sýnir verk sín. Jólanámskeið verða kynnt, ýmsir munir verða á basar. Þjóðbún- ingadeildin verður opin og boðið verður upp á veitingar í takt við tím- ann. Kvenfélag Kópavogs, Vinnukvöld fyrir jóla- basarinn eru kl. 19.30 á mánudögum. Listahópurinn úr Straumi sept. 96 ætlai’ að hittast í Hafnai’borg Hafnarfii’ði í dag kl. 13. Seyðfirðingafélagið í Reykjavík heldur sinn árlega menningar- og vinafagnað á morgun kl. 15 í Sunnusal Hótels Sögu. Ingólfur Steinsson les úr safni Valgeirs Sig- urðssonar, Jón B. Guð- laugsson fjallai’ um seyð- firskan kveðskap íyrr og nú. Ýmislegt að austan. Seyðfirðingar syðra, fjöl- mennið. Minningarkort Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Vestfjörð- um: ísafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Ásdís Guðmundsdóttir, Laug- arholti, Brú. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- landi: Vestmannaeyjar: Apótek Vestmannaeyja,' Vestmannabraut 24. Sel- foss: Selfoss Apótek, Kjarninn. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Bur- kna. Minningarkort KFUM og KFUK. í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg og í s. 588 8899. Gíró og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. Minningarkort Rauða kross Islands eru seld í sölubúðum Kvennadeild- ar RRKI á sjúkrahúsum og á skrifstofu Reykja- víkurdeildar, Fákafeni 11, sími 568 8188. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítalá Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra bama em af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gfró- og kredit- kortaþjónusta. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581, hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551 7193, og Elínu Snorradóttur, s. 561 5622. Allur ágóði - rennur til líknarmála. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.