Morgunblaðið - 19.11.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.11.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NOVEMBER 1998 51- AÐSENDAR GREINAR Tölvukostur háskóla- stúdenta Ragnar Stefán Ragnarsson í TILEFNI söfn- unarátaks sem Holl- vinasamtök Háskóla íslands og Stúdenta- ráð Háskóla íslands standa að er ekki úr vegi að fræða les- endur nánar um tölvukost þann sem Reiknistofnun Há- skólans hefur yfír að ráða og sér um að reka. Tölvuver eru opin öllum notendum á Háskólanetinu. Upphaflega voru tölvuver Reikni- stofnunar eingöngu ætluð fyrir verkefnavinnu nem- enda. Tölvuver Háskólans eru nú hins vegar notuð í síauknum mæli sem kennsluver, sem óneitanlega minnkar aðgang nemenda að tölvu- kosti innan Háskólans. Til að koma til móts við nemendur hefur Reiknistofnun Háskólans þurft að lengja afgreiðslutíma tölvuveranna þannig að nemendur hafa nú að- gang að tölvum frá kl. 7-22 alla daga vikunnar. Prátt fyrir þetta anna tölvuverin engan veginn eftir- spurn á álagstímum. Kennsla í tölvuvemm hefur auk- ist gífurlega samfara breyttum áherslum í kennslu og síauknum kröfum atvinnulífs. Er þar ekki að- eins átt við kennslu í raunvísindum eða viðskiptafræðum eins og flestir halda. Tölvunotkun í öðmm grein- um, svo sem félagsvísindum, hag- fræði, heimspeki og hjúkranar- fræði, eykst ekki síður með degi hverjum. í framhaldi má nefna þá sprengingu sem orðið hefur í al- mennri notkun Internetsins til upplýsingaöflunar. Háskólanetið er sannkölluð lífæð í samskiptum kennara og nemenda, ekki síst með tilkomu fjarkennslu, þar sem notk- un vefjar og tölvupósts skiptir höf- uðmáli. Tölvuverin hafa því ómet- anlegt gildi hvað varðar þekkingu stúdenta á hagnýtri notkun tölva í nútímasamfélagi. Sú þekking er þegar farin að skila arði. Reiknistofnun sér um daglegan rekstur Háskólanets og tölvuvera Háskólans. Um er að ræða 150 tölvur í tíu tölvuveram sem ætluð eru þeim u.þ.b. 6.000 stúdentum sem nú era við nám. Það era því ríflega fjöratíu stúdentar um hverja tölvu sem boðið er upp á og tölvubúnaðurinn undir miklu álagi. Steingrímur Óli Sigurðarson Reykvíkingar Munið borgarstjórnarfundinn í dag kl. 17.00 sem útvarpað er á ÍIÍJUW ReykjavíkuHtorjr ora Tölvuver Fjöldi Örgjörvi Minni Stýrikerfl Kaupár Árnagarður 10 90 Mhz Pentium 32 Mb Windows NT 1995 Eirberg 12 90 Mhz Pentium 32 Mb Windows NT 1995 Grensásvegur 2 33 Mhz 486 4 Mb Windows 3.11 1992 Læknagarður 10 166 Mhz Pentium 32 Mb Windows NT 1997 Lögberg 12 75 Mhz Pentium 32 Mb Windows NT 1995 Oddi 102 18 75 Mhz Pentium 32 Mb Windows NT 1995 Oddi 103 10 166 Mhz Pentium 32 Mb Windows NT 1997 Oddi 301 39 300 Mhz Pentium 64 Mb Windows NT 1998 Skógarhlíð 5 33 Mhz 486 12 Mb Windows 95 1993 Tæknigarður 21 166 Mhz Pentium 32 Mb Windows NT 1997 VR-H 12 90 Mhz Pentium 32 Mb Windows NT 1995 Samtals: 151 -kom ínn Tölvuver Reiknistofnunar Háskólans með tilliti til staðsetningar, Qölda tölva, tegundar vélbúnaðar og aldurs. Tölvuverin eru staðsett víðsveg- ar um borgina og era sem áður segir ekki öll á ábyrgð eða í umsjá Reiknistofnunar. Sem dæmi má nefna takmarkaðan aðgang ann- arra stúdenta að tölvuveram verk- fræðinema og tölvunarfræðinema. Töluverður munur er þannig á að- Tölvuverin hafa ómet- anlegt gildi hvað varðar þekkingu stúdenta á hagnýtri notkun tölva í nútímasamfélagi. Ragnar Stefán Ragn- arsson og Steingrímur Oli Sigurðarson fjalla um tölvukost Reikni- stofnunar Háskólans. stöðu hinna ýmsu deilda til tölvu- notkunar í námi. Sumir nemenda- hópar hafa jafnvel lítinn sem engan aðgang að tölvuverum. Sem dæmi má nefna líffræðinema, sem eru til húsa á Grensásvegi. Þar era um 200 nemendur sem hafa aðgang að aðeins tveimur „tölvum“. Af fyrrgreindum tölvukosti tölvuveranna er nú um þriðjungur tölvanna þriggja ára eða eldri og orðið afar brýnt að endurnýja. (Sjá töflu.) Fjárhagslega er afar óhag- kvæmt að viðhalda svo gömlum vélbúnaði þar sem bilanatíðni er mjög há, auk þess sem nýjasti not- endahugbúnaður gengur illa á elstu tölvunum. Tölvur eru þó að- eins lítið brot af því sem þarf til að byggja upp viðunandi aðstöðu stúdenta. Ekki má gleyma hentug- um húsakosti, netlögnum, beinum, netþjónum, prenturum, netum- sjónarkerfum og hugbúnaði. Rekstur og viðhald hugbúnaðar og vélbúnaðar kostar einnig sitt. Þrátt fyrir að ástand í tölvumál- um Háskólastúdenta hafí batnað allverulega á síðustu áram, m.a. með uppfærslu nets, stýi'ikerfis og notendahugbúnaðar, er alls ekki óvarlegt að áætla að á allra næstu árum þurfi að minnsta kosti að tvö- falda þann tölvukost sem aðgengi- legur er í almennum tölvuveram. Ef miðað er við endurnýjun tölvu- kosts á 2-3 ára fresti, eins og eðli- legt getur talist, þýðir þetta í Stimpilklukkur og tímaskráningarstöðvar Otto B. Arnar ehf. Ármúla 29, Reykjavík, sími 588 4699, fax 588 4696 VORURMEÐ ÞESSUMERKI MENGA MINNA Norræna umhverfismerkið hjáipar þér að velja þær vörur sem skaða síður umhverfið. Þannig færum við verðmæti til komandi kynslóða. m UMHVERFISMERKISRÁÐ v/// HOLLUSTUVERND RÍKISINS Upplýsingar hjá Hollustuvernd ríksins f síma 568 8848, heimasíöa: www.hollver.is stuttu máli að árlega þarf að skipta út 100 tölvum, auk þess sem gera má ráð fyrir að fjölga þurfi um- sjónarmönnum tölvuvera um 2-3. Við starfsmenn Reiknistofnunar Háskólans fögnum tímabæra söfn- unarátaki Hollvinasamtaka og Stúdentaráðs og vonum að það verði til þess að vekja athygli ráða- manna á óviðunandi ástandi í tölvu- málum Háskólastúdenta. Greinarhöfundar eru sérfræðingar hjá Reiknistofnun Háskólans. Mán. - fös. 10:00 - 18:00 Fimmtud. 10:00 - 20:00 Laugard. 11:00 - 16:00 Sunnud. 13:00 -16:00 TM - HÚSGÖGN Síðumúla 30 - Slmi 568 6822 Gildistími: FvTSta brottför frá Islandi 15. des. Seinasta brottför Irá íslandi 31. des. ______________ gmarksdvðl er 7 dagar osf hamarksdvðl erl mánuður. Bðrn, 2-11 ára, fá 33% afslátt. Eriginn bókunarfyrivari. ......... Isámband við söluskrifstofur Flugleiða eða símsðiudeild Flugleiða í síma 50 50 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8 - 20, laugard. frákl. 9-17 og á sunnudögum frá kl. 10 -16.) Traustur íslenskur ferðafélagi |á Internetinu: www.icelandair.is - Netfang fyrir almennar upplýsingar. info@icelandair.is Fasteignir á Netinu vg> mbl.is ALLTAf= e/TTH\SA£> AÍÝT7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.