Morgunblaðið - 19.11.1998, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.11.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1998 29 __________LISTIR__________ Leyfí veitt fyrir „Spíralnum“ London. Reuters. BYGGINGARNEFND í London hefur veitt leyfi fyrir afai' umdeildri viðbyggingu við Victoria og Albert- safnið þar í borg. Allt frá því teikn- ingar af byggingunni birtust fyrst, hefur staðið mikill styrr um hana, en hún hefur verið kölluð „Spírallinn" og gefur það nokkra hugmynd um útlitið. Það er hinn þekkti þýski arkitekt Daniel Liebeskind sem hannaði við- bygginguna en hann þykir einkar framúrstefnulegui- í hönnun. Er kostnaður við hana áætlaður um 78 milljónir punda, um 9,3 milljarðar ísl. kr., en hún á að hýsa sýningarsali. Það eru einkum íbúar í nágrenn- inu sem hafa horn í síðu „Spíralsins", sem er sagður einna líkastur hlaða af ísmolum. Voru margir á því að byggingarnefnd í London myndi ekki veita leyfi fyrir byggingunni, sem einn íbúanna kallaði „spíral úr samanböggluðum kössum". Liebes- kind segist hins vegar fullviss um að byggingin rísi og að hún verði ein- stök í sinni röð. „Ég held ekki að fólki muni bregða, ég held að því muni líka hún.“ Njrjar bækur • STYRJALDARÁRIN á Suður- landi er eftir Guðmund Kristins- son. Bókin fjallar um hernám og hernaðarumsvif á Suðurlandi á árunum 1940-45. Sagt er frá um 40 herstöðvum Breta, Kanada- manna og Banda- ríkjamanna á ýmsum stöðum á Suðurlandi. Fjall- að er m.a. um ótta Breta við þýska innrás og varnarviðbúnað þeirra á Suðurlandi. Þá er ítar- legur kafli um Hudson-flugsveit- ina og baráttuna við kafbátana og sagt frá hertöku kafbátsins U- 570. Bókin byggir á viðtölum við fjölda Sunnlendinga, breska og bandaríska hermenn, sem voru á Suðurlandi, flugmann úr 269. flugsveit RAF í Kaldaðarnesi og yfirmann þýskrar flugsveitar í Noregi. Þá er fróðleikur sóttur í ritaðar heimildir og skjöl. Höfundur hefur áður ritað bækurnar Heimur framliðinna, Kristinn Vigfússon staðarsmiður og Saga Selfoss^ Útgefandi er Árnesútgáfan. Bókin er 317 bls., með 212 ljós- myndum og uppdráttum af her- stöðvum á Suðurlandi. Prentun: Prentsmiðja Suðurlands ehf. Bók- band: Grafík ehf. Verð 3.980 kr. Guðmundur Kristinsson SÍmmtikfw ófýwmefomi Clio heillar alla. Hann ertraustur, Ijúfurog lipur, með línurnarí lagi. Clio hefuralla kosti smábíls, en þægindi og öryggi stærri bíla. Helstu öryggisþættir: RENAULT Ármúli 13 Sfmi, söludeild 575 1220 Skiptiborð 575 1200 - ABS bremsukerfi - Loftpúðar - Fjarstýrð hljómtæki úrstýri og margt fleira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.