Morgunblaðið - 19.11.1998, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
BRIPS
llinsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bikarkeppni Suðurlands
Dregið hefur verið í 1. umferð
bikarkeppninnar. I henni mætast
(heimasveit á undan):
Sv. Guðjóns Bragasonar, Hellu
- Sv. Sigfúsai- Þórðarsonar, Selfossi
Sv. Magnúsar Halldórssonar, Hvolsvelli
- Sv. Kristjáns Mikkelsen, Eyjafjöllum
Sv. Þórðar Sigurðssonar, Selfossi
- Sv. Helga Hermannssonar, Hvolsvelli
Sv. Kidstjáns M. Gunnarssonar, Selfossi
- Sv. Ara Einarssonar, Hrunamannahi'.
Sv. Ólafs Steinasonar, Selfossi
- Sv. Össurar Friðgeirssonar, Hveragerði
Sv. Bergsteins Arasonar, Selfossi
- Sv. Guðna Páls Sæland, Laugarvatni
Sv. Garðars Garðarssonar, Selfossi
- Sv. Sigurðar J. Jónssonar, EyjafjöUum
Sveit Magneu Bergvinsdóttur,
Vestmannaeyjum, situr hjá í 1. um-
ferð. Leikjum í 1. umferð skal lokið
i síðasta lagi sunnudaginn 13. des-
ember nk.
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
Nú stendur yfir barómeter tví-
menningur með þátttöku 34 para.
Staðan eftir 9 umferðir er eftirfar-
andi.
Geirlaug Magnúsd. - Torfi Axelsson 94
Halla Ólafsdóttir - Margrét Margeirsd. 79
Júlíus Snorrason - Guðlaugur Sveinsson 78
Guðbjörn Þórðarson - Jóhann Stefánsson 55
Kristín Jónasd. - Erla Ellertsdóttir 36
Stefanía Sigurbj. - Inga Jóna Stefánsd. 36
I upphafi var áætlað að þessi
keppni stæði í 3 kvöld en vegna
þátttöku 34 para verður keppnin í 4
kvöld.
Bridsfélag Siglufjarðar
Nú stendur yfir Siglufjarðar-
meistaramót í tvímenningi. Mótið er
jafnframt minningarmót um Stein-
grím heitinn Magnússon fyrrver-
andi félaga í Bridsfélagi Siglufjarð-
ar og kennt við hann. Spilaður er
barometer með þátttöku 24 para.
Þegar lokið er 18 umferðum af 23 er
staða efstu para þessi:
Ásgrímur Sigurbjömss. - Björk Jónsdóttir 190
Ingvar Jónsson - Jón Sigurbjömsson 171
Anton Sigurbjömss. - Bogi Sigurbjörnss. 162
Birkir Jónsson - Jónas Tryggvason 148
Sigfús Steingrímss. - Sigurður Hafliðas. 132
Bikarkeppni N-vestra
Dregið hefur verið í bikarkeppni
N-vestra og eru 15 sveitir skráðar
til leiks. Eftirtaldar sveitir spila
saman og er 3 leikjum lokið.
1. umferð
Sv. Guðmundar H. Sigurðssonar
- Sv. Guðmundar Benediktssonar
Sv. Kristrúnar Halldórsdóttur
- Sv. Guðna Kristjánssonar
Sv. Karólínu Sigurjónsdóttur 135
- Sv. Ágústu Jónsdóttur 90
Sv. Gunnars Þórðarsonar
- Sv. Eyjólfs Sigurðssonar
Sv. Björns Friðrikssonar
- Sv. Einars Svavarssonar
Sv. Guðlaugar Márusdóttur 77
- Sv. Antons Sigurbjömssonar 120
Sv. Stefaníu Sigurbjörnsdóttur 118
- Sv. Bjöms Ólafssonar 40
Sv. íslandsbanka - Hjáseta
2. umferð
Sv. íslandsbanka - Sv. Einars Svavarsson-
ar/Sv. Bjöms Friðrikssonar
Sv. Stefaníu Sigurbjömsdóttur
- Sv. Kristrúnar Halldórsdóttur
/Sv. Guðna Kristjáns
Sv. Antons Sigurbjömssonar
- Sv. Gunnars Þórðarsonar
/Sv. Eyjólfs Sigurðssonar
Sv. Karólínu Sigurjónsdóttur
- Sv. Guðm. H. Sigurðssonar
/Sv. Guðmundar Ben.
2. umferð skal vera lokið fyrir
áramót.
VitaMineraÍ
18 vítamín og steinefni
Fæst í apótekum
KIRKJUSTARF
Heimsókn í
Krossinum
CURTIS Silcox frá Tennessee í
Bandaríkjunum verður gestapredik-
ari í Krossinum á samkomum á
fimmtudagskvöld og laugardagskvöld
kl. 8.30 og sunnudag kl. 16.30. Silcox
var á ferð hér fyrr á
árinu og vann hug og
hjörtu allra sem á
hann hlýddu sakir
frábærrar andagift-
ar og guðlegrar
smumingar. Þetta er
maður sem hefur
slíka þjónusta að það
er vel þess virði að
leggja lykkju á leið
sína til að hlýða á
hann.
Áskirkja. Opið hús
fyrir alla aldurshópa
kl. 14-17. Bibiíulest-
ur kl. 20.30 í safnað-
arheimili Askirkju.
Sóknarprestur kynn-
ir og fræðir um spá-
mennina í Gamla
testamentinu.
Bústaðakirkja. Foreldramorgnar kl.
10-12.
Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl.
12. Orgelleikur, íhugun. Léttur máls-
verður í safnaðarheimili eftir stund-
ina. Æskulýðsfélagið Örk (yngri
deild) kl. 20.
Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára
börn kl. 17. I auga stormsins, kyrrð,
íhugun, bæn, lofsöngur og fræðsla.
Kl. 19.30 innri íhugun, kl. 20.15
fræðsla, kl. 21 Taizé-messa.
Langholtskirkja. Opið hús fyrir for-
eldra yngri barna kl. 10-12. Söng-
stund kl. 11.
Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl.
12.10. Gunnar Gunnarsson leikur á
orgel frá kl. 12. Léttur málsverður að
stundinni lokinni. Samvera eldri
borgara kl. 14.
Breiðholkskirkja. Mömmumorgunn á
fóstudögum kl. 10-12.
Digraneskirkja. Mömmumorgnar kl.
10- 12. Leikfimi aldraðra kl. 11.20.
Bænar- og kyrrðarstund kl. 18. Bæn-
arefnum má koma til sóknarprests
eða kirkjuvarðar, einnig má setja
bænarefni í bænakassa í anddyri
kirkjunnar.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir
11- 12 ára kl. 16.
Grafarvogskirkja. Mömmumorgnar
kl. 10-12. Dagskráin í vetur verður
fjölbreytt og boðið verður upp á
áhugaverða fyrirlestra og skemmti-
legar samverustundir. Kyrrðarstund-
ir í hádegi kl. 12. Fyrirbænir og altar-
isganga, léttur hádegisverður. Æsku-
lýðsfélagið 10. bekkur kl. 20-22.
Iljallakirkja. Kirkjuprakkarar. Starf
fyrir 7-9 ára börn kl. 16.30.
Kdpavogskirkja. Starf eldri borgara í
dag kl. 14-16 í safnaðarheimilinu
Borgum. Kyrrðar- og bænarstund í
dag kl. 18. Fyrirbænarefnum má
koma til prests eða kirkjuvarðar.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús
fyrii-10-12 ára börn frá kl. 17-18.30 í
safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6.
Æskulýðsfundur kl. 20-22.
KEFLAVÍKURKIRKJA.
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra.
Fræðslustundir í Hjallakirkju í nóv-
ember. í kvöld kl. 20.30 flytur dr. Sig-
urjón Arni Eyjólfsson erindi um trú-
mennsku - Gildi sannleikans í mann-
legum samskiptum.
Hafnarfjarðarkirkja. Mömmumorgn-
ar kl. 10-12 í Vonarhöfn. ÁTN-starf
fyrir 8-9 ára kl. 17-18.30 í Vonarhöfn.
Vídalínskirkja. Bænar- og kyrrðar-
stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Biblíu-
lestur kl. 21.
Víðistaðakirkja. Foreldramorgunn
milli kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12
ára börn kl. 17-18.30.
Akraneskirkja. Fyrirbænarstund kl.
18.30.
Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl.
16-18. Starfsfólk verður á sama tíma í
Kirkjulundi. Fermingarundirbúning-
ur kl. 14.30-15.55 í Kirkjulundi.
Kyrrðar- og fræðslustund verður í
kirkjunni kl. 17.30 í umsjá sr. Sigfúsar
Baldvins Ingvasonar.
Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 11
helgistund í Hraunbúðum. Ollum op-
in. Koma má ábendingum um fyrir-
bænir til prestanna fyrir stundina. Kl.
17 TTT - kirkjustarf 10-12 ára barna.
Kl. 20.30 opið hús fyrir unglinga í
KFUM og -K húsinu. Viðtalstími
prestanna er á mánudögum kl. 17-18
og þriðjudaga til föstudaga kl. 11-12
árdegis.
Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 lofgjörð-
arsamkoma. Eimý Ásgeirsdóttir tal-
ar. Allir hjartanlega velkomnh’.
Safnaðarstarf
Kaupmenn - Innkaupastjórar
Umbuðapappir!
Fjölbreytt úrval umbúðapappírs í mörgum breiddum.
Stoðir fyrir umbúðapappír o.fl. Nánari upplýsingar
í síma 540 2040.
Söludeild: Hallarmúla 2-4 • Sími 540 2040
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1998 57
SAMKVÆMISFATNAÐUR
Kjólar
Cinde^ella
LAUGAVEG! 32 • SÍMI 552 3636