Morgunblaðið - 19.11.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 19.11.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ BRIPS llinsjón Arnór G. Ragnarsson Bikarkeppni Suðurlands Dregið hefur verið í 1. umferð bikarkeppninnar. I henni mætast (heimasveit á undan): Sv. Guðjóns Bragasonar, Hellu - Sv. Sigfúsai- Þórðarsonar, Selfossi Sv. Magnúsar Halldórssonar, Hvolsvelli - Sv. Kristjáns Mikkelsen, Eyjafjöllum Sv. Þórðar Sigurðssonar, Selfossi - Sv. Helga Hermannssonar, Hvolsvelli Sv. Kidstjáns M. Gunnarssonar, Selfossi - Sv. Ara Einarssonar, Hrunamannahi'. Sv. Ólafs Steinasonar, Selfossi - Sv. Össurar Friðgeirssonar, Hveragerði Sv. Bergsteins Arasonar, Selfossi - Sv. Guðna Páls Sæland, Laugarvatni Sv. Garðars Garðarssonar, Selfossi - Sv. Sigurðar J. Jónssonar, EyjafjöUum Sveit Magneu Bergvinsdóttur, Vestmannaeyjum, situr hjá í 1. um- ferð. Leikjum í 1. umferð skal lokið i síðasta lagi sunnudaginn 13. des- ember nk. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Nú stendur yfir barómeter tví- menningur með þátttöku 34 para. Staðan eftir 9 umferðir er eftirfar- andi. Geirlaug Magnúsd. - Torfi Axelsson 94 Halla Ólafsdóttir - Margrét Margeirsd. 79 Júlíus Snorrason - Guðlaugur Sveinsson 78 Guðbjörn Þórðarson - Jóhann Stefánsson 55 Kristín Jónasd. - Erla Ellertsdóttir 36 Stefanía Sigurbj. - Inga Jóna Stefánsd. 36 I upphafi var áætlað að þessi keppni stæði í 3 kvöld en vegna þátttöku 34 para verður keppnin í 4 kvöld. Bridsfélag Siglufjarðar Nú stendur yfir Siglufjarðar- meistaramót í tvímenningi. Mótið er jafnframt minningarmót um Stein- grím heitinn Magnússon fyrrver- andi félaga í Bridsfélagi Siglufjarð- ar og kennt við hann. Spilaður er barometer með þátttöku 24 para. Þegar lokið er 18 umferðum af 23 er staða efstu para þessi: Ásgrímur Sigurbjömss. - Björk Jónsdóttir 190 Ingvar Jónsson - Jón Sigurbjömsson 171 Anton Sigurbjömss. - Bogi Sigurbjörnss. 162 Birkir Jónsson - Jónas Tryggvason 148 Sigfús Steingrímss. - Sigurður Hafliðas. 132 Bikarkeppni N-vestra Dregið hefur verið í bikarkeppni N-vestra og eru 15 sveitir skráðar til leiks. Eftirtaldar sveitir spila saman og er 3 leikjum lokið. 1. umferð Sv. Guðmundar H. Sigurðssonar - Sv. Guðmundar Benediktssonar Sv. Kristrúnar Halldórsdóttur - Sv. Guðna Kristjánssonar Sv. Karólínu Sigurjónsdóttur 135 - Sv. Ágústu Jónsdóttur 90 Sv. Gunnars Þórðarsonar - Sv. Eyjólfs Sigurðssonar Sv. Björns Friðrikssonar - Sv. Einars Svavarssonar Sv. Guðlaugar Márusdóttur 77 - Sv. Antons Sigurbjömssonar 120 Sv. Stefaníu Sigurbjörnsdóttur 118 - Sv. Bjöms Ólafssonar 40 Sv. íslandsbanka - Hjáseta 2. umferð Sv. íslandsbanka - Sv. Einars Svavarsson- ar/Sv. Bjöms Friðrikssonar Sv. Stefaníu Sigurbjömsdóttur - Sv. Kristrúnar Halldórsdóttur /Sv. Guðna Kristjáns Sv. Antons Sigurbjömssonar - Sv. Gunnars Þórðarsonar /Sv. Eyjólfs Sigurðssonar Sv. Karólínu Sigurjónsdóttur - Sv. Guðm. H. Sigurðssonar /Sv. Guðmundar Ben. 2. umferð skal vera lokið fyrir áramót. VitaMineraÍ 18 vítamín og steinefni Fæst í apótekum KIRKJUSTARF Heimsókn í Krossinum CURTIS Silcox frá Tennessee í Bandaríkjunum verður gestapredik- ari í Krossinum á samkomum á fimmtudagskvöld og laugardagskvöld kl. 8.30 og sunnudag kl. 16.30. Silcox var á ferð hér fyrr á árinu og vann hug og hjörtu allra sem á hann hlýddu sakir frábærrar andagift- ar og guðlegrar smumingar. Þetta er maður sem hefur slíka þjónusta að það er vel þess virði að leggja lykkju á leið sína til að hlýða á hann. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Bibiíulest- ur kl. 20.30 í safnað- arheimili Askirkju. Sóknarprestur kynn- ir og fræðir um spá- mennina í Gamla testamentinu. Bústaðakirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur máls- verður í safnaðarheimili eftir stund- ina. Æskulýðsfélagið Örk (yngri deild) kl. 20. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. I auga stormsins, kyrrð, íhugun, bæn, lofsöngur og fræðsla. Kl. 19.30 innri íhugun, kl. 20.15 fræðsla, kl. 21 Taizé-messa. Langholtskirkja. Opið hús fyrir for- eldra yngri barna kl. 10-12. Söng- stund kl. 11. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel frá kl. 12. Léttur málsverður að stundinni lokinni. Samvera eldri borgara kl. 14. Breiðholkskirkja. Mömmumorgunn á fóstudögum kl. 10-12. Digraneskirkja. Mömmumorgnar kl. 10- 12. Leikfimi aldraðra kl. 11.20. Bænar- og kyrrðarstund kl. 18. Bæn- arefnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar, einnig má setja bænarefni í bænakassa í anddyri kirkjunnar. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11- 12 ára kl. 16. Grafarvogskirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Dagskráin í vetur verður fjölbreytt og boðið verður upp á áhugaverða fyrirlestra og skemmti- legar samverustundir. Kyrrðarstund- ir í hádegi kl. 12. Fyrirbænir og altar- isganga, léttur hádegisverður. Æsku- lýðsfélagið 10. bekkur kl. 20-22. Iljallakirkja. Kirkjuprakkarar. Starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16.30. Kdpavogskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 14-16 í safnaðarheimilinu Borgum. Kyrrðar- og bænarstund í dag kl. 18. Fyrirbænarefnum má koma til prests eða kirkjuvarðar. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrii-10-12 ára börn frá kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu, Linnetstíg 6. Æskulýðsfundur kl. 20-22. KEFLAVÍKURKIRKJA. Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Fræðslustundir í Hjallakirkju í nóv- ember. í kvöld kl. 20.30 flytur dr. Sig- urjón Arni Eyjólfsson erindi um trú- mennsku - Gildi sannleikans í mann- legum samskiptum. Hafnarfjarðarkirkja. Mömmumorgn- ar kl. 10-12 í Vonarhöfn. ÁTN-starf fyrir 8-9 ára kl. 17-18.30 í Vonarhöfn. Vídalínskirkja. Bænar- og kyrrðar- stund kl. 22. Kaffi eftir athöfn. Biblíu- lestur kl. 21. Víðistaðakirkja. Foreldramorgunn milli kl. 10-12. Opið hús fyrir 10-12 ára börn kl. 17-18.30. Akraneskirkja. Fyrirbænarstund kl. 18.30. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarundirbúning- ur kl. 14.30-15.55 í Kirkjulundi. Kyrrðar- og fræðslustund verður í kirkjunni kl. 17.30 í umsjá sr. Sigfúsar Baldvins Ingvasonar. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 11 helgistund í Hraunbúðum. Ollum op- in. Koma má ábendingum um fyrir- bænir til prestanna fyrir stundina. Kl. 17 TTT - kirkjustarf 10-12 ára barna. Kl. 20.30 opið hús fyrir unglinga í KFUM og -K húsinu. Viðtalstími prestanna er á mánudögum kl. 17-18 og þriðjudaga til föstudaga kl. 11-12 árdegis. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 lofgjörð- arsamkoma. Eimý Ásgeirsdóttir tal- ar. Allir hjartanlega velkomnh’. Safnaðarstarf Kaupmenn - Innkaupastjórar Umbuðapappir! Fjölbreytt úrval umbúðapappírs í mörgum breiddum. Stoðir fyrir umbúðapappír o.fl. Nánari upplýsingar í síma 540 2040. Söludeild: Hallarmúla 2-4 • Sími 540 2040 FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1998 57 SAMKVÆMISFATNAÐUR Kjólar Cinde^ella LAUGAVEG! 32 • SÍMI 552 3636
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.