Morgunblaðið - 19.11.1998, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.11.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1998 2 7 Rætt um vopnahlé í Kongó SAMEINUÐU Þjóðirnar og Einingarsamtök Afríkuríkja munu standa fyrir viðræðum í Botswana á föstudag til að reyna að tryggja vopnahlé í Lýðveldinu Kongó. Skærulið- ar sem berjast gegn forsetan- um Laurent Kabila munu í fyrsta sinn hafðir með í ráðum. Fulltrúar Lýðveldisins Kong- ós verða ekki viðstaddir viðræðurnar, en munu mæta til fundar í desember. Nelson Mandela, forseti Suður-Af- ríku, hvatti Kabila í gær til að ræða við leiðtoga allra stjórn- málafylkinga í landinu. Hvatt til sláttu gullmyntar EVRÓPUÞINGIÐ skoraði í gær á þjóðir Evrópusam- bandsins að slá gullmynt í hin- um sameiginlega gjaldmiðli, evru. Lagt var til að myntin yrði 100 evra virði, og að gull- innihald hennar færi ekki yfir nafnvirði. Askorun Evr- ópuþingsins er ekki bindandi, og ekki þykir líklegt að henni verði framfylgt. Yves-Thibault de Silguy, sem fer með pen- ingamál í framkvæmdastjórn ESB, sagði á þriðjudag að þótt áhugi væri fyrir sláttu minnispeninga úr gulli myndi engin mynt gilda á öllu evru- svæðinu. Varað við óléttu vegna sólmyrkva KONUR í Comwall á Bret- landi hafa verið varaðar við því að verða óléttar í þessum mán- uði, svo þær lendi ekki í því að fá léttasóttina í miðjum sól- myrkva, sem spáð er á miðju næsta ári. Læknar óttast að konur í barnsnauð komist ekki á sjúkrahús í tæka tíð vegna umferðarteppu, en búist er við að um tvær milljónir manna geri sér ferð til Comwall til að fylgjast með sólmyrkvanum, þar sem hann mun sjást hvað best og lengst. Njósnari ekki framseldur DÓMSTÓLL í París féllst ekki á framsal breska njósn- arans Davids Shaylers til Bretlands, og skipaði í gærfyrir um lausn hans úr frönsku fangelsi. Shayler á yfir höfði sér ákæru á Bretlandi fyrir að leka upplýsing- um um bresku leyniþjónust- una(MI5), og var hann hand- tekinn í París í ágúst að beiðni breskra stjórnvalda. Dóm- stóllinn gaf ekki skýringar á niðurstöðu sinni. Lionel Jospin, forsætisráðherra Frakklands, hefur úrslitavald í málinu, en hann hefur jafnan tekið mið af úrskurði franskra dómstóla. ERLENT Kínversk öryggismálayfírvöld handtaka og vísa úr landi blaðamanni Der Spiegel Peking, Bonn. Reuters. Skjalaleyndarlögum beitt til að þagga nið- ur í gagnrýnisröddum KINVERSK yfirvöld handtóku í gær blaðamann þýzka fréttatíma- ritsins Der Spiegel í Peking og vísuðu úr landi, en hann er sakaður um að hafa haft kín- versk leyniskjöl undir höndum. Þetta er í annað sinn í haust sem Kínverjar vísa erlendum blaða- manni úr landi. Þýzka utan- ríkisráðuneytið kom formlegum mótmælum á framfæri við sendi- herra Kínverja í Bonn. Brottvísun blaðamannanna tveggja hefur beint athygli umheimsins að ströngum en oft illskiljanlegum lögum sem gilda í Kína um skjala- leynd. Blaðamenn og stjómmála- fræðingar segja að skilgreining Kínverja á því hvað sé ríkisleynd- armál sé mikið túlkunaratriði og ströngum skjöl undir höndum sé beitt til að þagga niður í gagnrýnis- röddum á stjómvöld. Pekingdeild ráðuneytis öryggis- mála kínverska ríkisins gerði í gær Júrgen Kremb, sem verið hefur fréttaritari Der Spiegel í Kína um árabil, að yfirgefa landið innan 48 tíma og er honum bannað að snúa þangað aftur í fimm ár. í októbermánuði var blaðamanni japanska blaðsins Yomiuri Shimb- un vísað frá Kína, ásakaður um að hafa reynt að kaupa ríkisleyndar- mál. „Dæmigerð gildra“ Báðir vísa blaðamennirnir því á bug að hafa gert nokkuð ólöglegt. Kremb sagði að átta leyniþjón- ustumenn hefðu gert húsleit á heimili hans og sýnt honum meint leyniskjöl. „Þetta var dæmigerð gildra. Þeir vildu bara ná fingraförum mínum á skjölin,“ sagði Kremb. Brottvísun Krembs fór fram með gamalkunnum hætti, sem beitt er þegar kínversk yfirvöld vilja losa sig við erlenda frétta- menn sem þau telja vinna gegn sér. Mjög náið er fylgzt með viðkomandi blaðamanni og hann síðan þvingaður til að yfirgefa landið. Kremb á blaða- mannafundi í gær. í öllum deildum Litavers AUtað laafsláttur Veggflísar og gólfflísar Mikiö úrval veggflísa og gólfflísa. ítalskar veggflísar frá GIRARDI i____________ og gólfflísar frá PASTORELLI. v i Öll hjálparefni. Hagstaett verö. / Spáðu í flísar til frambúðar. ----J-----— - - Jog allt tilheyrandi stgr. afsl. íslensk og ensk málning, þúsundir lita. - **-*•»' \ Litablöndun og fagþjónusta. .áRí~)\VÍSÍ Þjónustan er löngu landsfraeg. _ . "-rrsr Sýndu lit - það gerum við! TRpwN W H I T f eggefh 'ölaafsláttur 'ommer■ Landsins mesta úrval af veggfóðri, veggfóðursborðum og veggdúk. Nýir barnaboröar með Disney-myndum: LION KING.MERMAID, ALLADIN, POCAHANDAS, MJALLHVlTo.rn.fi. . ,.x Fyrsta flokks vörumerki: Vymura, Esta, Novo, Crown,^l^^fe^to| Wallco.Alkor. Verðið er ótrúlega hagstætt. SOMMER - heimilisdúkurinn er þykkur, mjúkur og slitsterkur. faest I tveggja, þriggja og fjögurra metra breidd og mörgum litum og mynstrum. Tvaer gerðir filtteppa. Ótrúlega góð reynsla af þessum filtteppum hérlendis sl. 10 ár - bestu meðmaeli sem haegt er að fá. AZURA (þykkt). FUN (þynnra). 400 sm breidd. Svampbotn. IS litir. laafsláttur 15% Rúlluteppi - yfir 100 litir. Margar gerðir af teppum á stofur og herbergi. slitsterk, mjúk og áferðarfalleg teppi i hólf og gólf á heimilinu. 100% polyamid. Breidd: 400 sm. mog gott verð Full búð af allskonar dreglum og mottum. Margar breiddir. Skerum I lengd að ykkar ósk. Gúmmímottur og « gúmmídreglar, innan húss sem utan. Rykmottur og „slabb"-dreglar. Stoppnet fyrir mottur og stök teppi veita rétta öryggið. kar fótbo Mikiö úrval t.d. veggfóöur, veggborðar, saengurverasett, handklacði, veggklukkur, ruslafötur, púðar, borðlampar, i glugguatjöld. m 'ólaafslá Dæmi um fullt verð: 60 X llOsm kr. 1295 80 X 150 sm kr.2174 120 X 170 sm kr. 3645 170X235 sm kr.7245 'ólaafsláttur Mottur I mörgum gerðum og stærðum, úr ull og gerviefnum. j Ný mynstur - nýir litir. Mjög hagstætt verð. Líttu inn í Litaver - það hefur alltafborgað sig! ■‘/////fft'ttr. Góð greiðslukjör! Raðgreiðslur E CD Góð greiðslukjcr! Raðgreiðslur Grensásveg 18. Síml 581 2444. Opið: Mánudaga til föstudaga til kl. 18. Laugardaga ffá kl. 10 til 16. Sunnudaga frá kl. 12 til 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.