Morgunblaðið - 19.11.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREINAR
FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1998 5%,
V andræðastarfsfólkið
í heilbrigðiskerfinu
Heilbrigðisstarfsmenn
sem kalla hátt eftir
bættum kjörum, m.a.
með uppsögnum, eru
einfaldlega að gera
vinnuveitanda sínum
og þjóðfélaginu greiða
þegar til lengri tíma er
litið.
Staðreyndin er sú að
snúi ráðamenn sér ekki
að rót vandans og geri
verulega bragarbót á
launum og aðbúnaði
starfsfólks á sjúkra-
húsunum verður heil-
brigðisþjónustan brátt
rústir einar, rekin af
allt of fáum, þreyttum
og þrautpíndum starfsmönnum.
Eins og alþjóð er kunnugt hefur
hver heilbrigðisstarfshópurinn á
fætur öðrum verið með háværar
kröfur um launahækkanir undan-
farið, læknar, hjúkrunarfræðingar
og nú siðast meinatæknar. Vand-
ræði hafa skapast í starfsemi
sjúkrahúsanna og yfirvofandi
neyðarástand oft verið nefnt. Þjóð-
in hefur skiljanlega haft miklar
áhyggjur af þessu og hafa vand-
ræði þessi mikið verið rædd m.a. á
Alþingi. Talað hefur verið um
starfsmennina sem vandamál og
þeim gjaman verið brigslað um
ábyrgðarleysi og leiða verið leitað
sem eiga að hindra að svona lagað
endurtaki sig nokkru sinni.
Forsætisráðherra er nú í farar-
broddi þeirra sem telja sig hafa
lausnina, þ.e. setja lög sem hindra
að hópar fólks geti sagt starfi sínu
lausu. Bingó! Lögin hlýtur þá að
eiga að nota einhvem
vegin svona: „Hvað,
uppsögn? Nei heyrðu
mig, það hafa tíu manns
sagt upp núna svo þú
getur ekki sagt upp.“
„Já, en ég er búin að
ráða mig annað.“
„Skiptir ekki máli þú
vinnur héma lengur!“ -
Það hlýtur auðvitað
hver og einn að sjá að
svona lög brjóta gegn
grundvallarmannrétt-
indum. Það neyðir eng-
inn neinn til að vinna á
ákveðnum vinnustað
nema hann vilji það
sjálfur.
Nú fóram við að nálgast kjarna
málsins, þ.e. ef starfsfólk er reiðu-
Snúi ráðamenn sér
ekki að rót vandans og
geri verulega bragar-
bót á launum og aðbún-
aði starfsfólks á sjúkra-
húsunum, segir Herdís
Herbertsdóttir, verður
heilbrigðisþj ónustan
brátt rústir einar.
búið að segja upp atvinnu sinni í
stóram stíl hlýtur eitthvað að vera
að á vinnustaðnum. Vandinn liggur
því ekki hjá starfsfólki sjúkrahús-
anna heldur hjá vinnuveitendun-
um, sjúkrahúsunum sjálfum. Stóra
sjúkrahúsin era vinnustaðir þar
sem óhóflegt álag er á starfsfólkið
allan sólarhringinn og laun í litlu
samræmi við vinnuframlagið. St-
arfsfólkið er einfaldlega orðið
langþreytt og þegar engar venju-
legar aðferðir gagnast því t.þ.a.
vekja athygli á óviðunandi kjöram
sínum grípur það til þess örþrifa-
ráðs að segja einfaldlega upp og
endurráða sig ekki nema kjörin
verði lagfærð. Þegar svona langt
er gengið hafa venjulegast fjöl-
margir starfsmenn nú þegar farið
og leitað annað. Það er staðreynd
að það vantar mikið upp á að
stöðugildi margra stétta á þessum
stofnunum séu setin og er álagið
þá bara þeim mun meira á hina
sem enn era í starfi. Hér er ég
ekki einungis að tala um fagstéttir,
vandamálið er vaxandi meðal ann-
arra stétta einnig, s.s. í ræstingu.
Að mínu mati era því þessir sem
eftir era og kalla hátt eftir bættum
kjöram, m.a. með uppsögnum, ein-
faldlega að gera vinnuveitanda sín-
um og þjóðfélaginu greiða þegar
til lengri tíma er litið. Staðreyndin
er sú að snúi ráðamenn sér ekki að
rót vandans og geri veralega brag-
arbót á launum og aðbúnaði starfs-
fólks á sjúkrahúsunum verður
heilbrigðisþjónustan brátt rústir
einar, rekin af allt of fáum, þreytt-
um og þrautpíndum starfsmönn-
um. Við Islendingar höfum einfald-
lega ekki efni á að láta þetta ger-
ast.
Höfundur er deildarstjóri B-6, SHR.
Herdís
Herbertsdóttir
Safnar biaðburðarkerra
eða blaðburðarpoki ryki í geymslunni þinni ?
Þeir blaðberar, fyrrverandi og núverandi, sem eru með blaðburðarkerrur
og/eða -poka en þuría ekki á að halda við blaðburð, vinsamlegast hafi samband
við áskriftardeild í síma 569 1122.
Borðplötur
& sóibekkir
Rispuvöm
á yfirbor&i
Líming vatns- og
hitaþolin (B3, B4)
BakhliS einnig
þétthúðuð
Sérstök slithúð
sem eykur endingu
Nýjasta
plasthúðunartækn
Melamine rakaheld filma til
varnar vatni og raka aS neSan
Framleitt samkvæmt ISO 9000 gæðastaðli
Fjölbreytt litaval, margar þykktir og breiddir.
Hagstæðustu verðin!
Sögurnarþjónusta
i ó staðnum.
f 'w±
L»Jfiy-tÍnirHRTÍ
RAÐCREfÐSLUR
eLz
;ÍT?
GERIÐ BJALF
__YEBtP HMtíH
VERSLUN FYRIR ALLA I
EILDSOI
ERSLUNI
•tryggi
Vi& Fellsmúla
Simi 588 7332
Opið fró kl. 9 -18 virkadoga
ogfrókl. 10-14 laugardagg
Skammdegis-
BrightUght
lampinn
ersvarvið
skammdeginu
Skammdegisþreyta og þung-
lyndi geta valdið almennu
áhugaleysi, leti og óeölilegri
þreytu.
Ein besta lækningin við
skammdegisdoöanum er birta
og enginn vafi leikur á því að
dagsljós hefur mjög góð áhrif
á almenna líðan okkar.
Bright Light lamþinn frá Philips
gefur birtu samsvarandi náttúru-
legu dagsljósi.
Flöktfrítt Ijósið minnkar
þreytu og eykur orku hjá
þelm sem nota það reglulega.
Bright Light lampinn er nettur
og auðvelt að taka með sér
hvert sem er.
Veri: 39.900 kr.
Heimilistæki hf
SÆTÚNS SÍMIS69 1SOO
www.ht.is
Stjörnuspá á Netinu
-..