Morgunblaðið - 20.11.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.11.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1998 51 * KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Jólabasar Systrafélags Víðistaðasóknar SYSTRAFÉLAG Víðistaðasóknar í Hafnarfírði heldur jólabasar í Sam- kaupum að Miðvangi 41 í Hafnarfirði laugardaginn 21. nóvember nk. frá kl. 10. Á boðstólum verður laufabrauð, jólakort, kökur og kleinur ásamt ýmsum fallegum munum. í Systrafélagi Víðistaðasóknar eru núna 98 félagskonur á ýmsum aldri og hefur starfsemi félagsins verið mjög öflug í gegnum árin. I ár gaf félagið kirkjunni gólfefni (flísar) á kirkjuna og safnaðarheimili ásamt gjöf upp í bollastell fyrir safnaðar- heimilið. Gólfefnisgjöfín er afrakst- ur 3ja ára sjálfboðavinnu hjá félags- konum. Hallgrímskirkja. „Orgelandakt" kl. 12.15-12.30. Orgelíeikur, ritningar- lestur og bæn. Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-13. Slökun og kristin íhugun. Kyrrðar- og bænastund kl. 12.10. Eftir stund- ina verður boðið upp á súpu, brauð og salat. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Ung- lingasamkoma kl. 20.30. Ræðumað- ur Ivar Isak Guðjónsson. Allir hjart- anlega velkomnir. Sjöunda dags aðventistar á Islandi: A laugardag: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19: Bi- blíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Harpa Theo- dórsdótth’. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla að lokinni guðs- þjónustu. Ræðumaður Úlfhildur Grímsdóttir. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. . 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnar- fírði: Samkoma kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. ÝMISJ.EGT Hross í óskilum Rauöur hestur, nokkur hvít hár í enni, um þaö bil 4-5 vetra, er í óskilum á Stóru-Borg í Vestur- Húnavatnssýslu. Mark alheilt hægra, biti fram- an, hófbiti aftan vinstra. Nánari upplýsingar veiti Konráð Jónsson, sími 451 2697. Hafi eigandi ekki gefiö sig fram og fært sönnur á eignarrétt sinn, í síðasta lagi 27. nóvember nk., verður óskaö eftir því við sýslumanninn á Blönduósi að hrossið verði auglýst og selt á opinberu uppboði. Sveitarstjóri. TILKYNNINGAR Vikurnám við Snæfellsjökul Mat á umhverfisáhrifum — frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 20. nóvember til 28. desember 1998 á eftirtöldum stöðum: Á bæjarskrifstofum Snæfellsbæjar á Hellis- sandi og í Ólafsvík, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun í Reykjavík. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 28. desember 1998 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þarfástenn- fremur nánari upplýsingar um mat á umhverf- isáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. augiýsingadeild sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is TIL. SOLU Bílaleiga til sölu Til sölu 30—50% eignarhluti í ört vaxandi bílaleigu. Traust viðskiptasambönd. Miklir framtíðarmöguleikar. Adeins fjársterkir aðilar koma til greina. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á afgeiðslu Mbl., merktar: „B — 6896", fyrir 25. nóvember. Til sölu 9 metra, stór, opinn bátur, áður fiskiskip. Gott ástand — miklir möguleikar. Spil og rúllur. Skiptimöguleikar. Verðhugmynd 2 — 2,5 millj. Upplýsingar í símum 897 5123 og 431 1819. NAUBUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Dalbraut 12,465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Tómas Árdal og Selma Hjörvarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 25. nóvember 1998 kl. 12.00. Eikarholt, Barðaströnd, 451 Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 25. nóvember 1998 kl. 14.00. Gilsbakki 2, 0103,465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturþyggð, gerðarþeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 25. nóvemþer 1998 kl. 10.00. Gilsbakki 4, áður 2, 0001,465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- þyggð, gerðarþeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 25. nóvember 1998 kl. 10.30. Gilsbakki 4, áður 2, 0201,465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- þyggð, gerðarþeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 25. nóvemþer 1998 kl. 11.00. Grænibakki 2, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturskip ehf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Heiðar B. Baldursson, 25. nóvember 1998 kl. 11.30. Kjarrholt 2, Barðaströnd, 451 Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 25. nóvember 1998 kl. 14.30. Kjarrholt 4, Barðaströnd, 451 Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 25. nóvember 1998 kl. 15.00. Lyngholt, Barðaströnd, 451 Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 25. nóvember 1998 kt. 15.30. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 19. nóvember 1998. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Aðalstræti 4, 0204,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 24. nóvember 1998 kl. 15.00. Balar 4, 1. hæð t.v., 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Páll Janus Traustason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og sýslumaðurinn á Patreksfirði, 24. nóvember 1998 kl. 15.30. Sigtún 59, 0101,450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 24. nóvember 1998 kl. 14.00. Stekkar 13, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Hús- næðisnefnd Vesturbyggðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, 24. nóvember 1998 kl. 14.30. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 19. nóvember 1998. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirðí, þriðjudaginn 24. nóvembar 1998 kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Fjarðarstræti 55,0202, (safirði, þingl. eig. Fjölnir Már Baldursson og (safjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkarnanna. Garðavegur 6, Isafirði, þingl. eig. Fríða Kristín Albertsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Holtagata 27, Súðavik. þingl. eig. Guðrún Birna Eggertsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Stórholt 15, 0102, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Stórholt 15, 0201, Isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sýslumaðurinn á ísafirði, 19. nóvember 1998 Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Árvellir 6, ísafirði, þingl. eig. Rögnvaldur Bjarnason og Ólafía Kristín Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudag- inn 23. nóvember 1998 kl. 10.00. Stórholt 23, 0101, Isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 23. nóv- ember 1998 kl. 10.30. Sætún 6, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Ágúst Þórðarson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður rikisins húsbréfadeild og Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 23. nóvember 1998 kl. 11.30. Sýslumaðurinn á Isafirði, 19. nóvember 1998. Arómatherapyfélag íslands heldurfélagsfund í sal Lífssýnar, Bolholti 4, 4. hæð, í kvöld kl. 20.30. Aðgangseyrir 500 kr. Stjórnin. FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisflokkurinn Orðsending til Flokksráðs Sjálfstæðisflokksins Flokksráðsfundurinn hefst á morgun, laugardaginn 21. nóvember, kl. 9.30 í Valhöll. Dagskrá: Kl. 9.30 Kl. 10.00 Kl. 10.45 Kl. 11.30 Kl. 12.30 Kl. 13.30 Kl. 15.00 Kl. 15.15 Kl. 16.45 Afhending fundargagna. Fundarsetning. Ræða formanns Sjálfstæðisflokksins, Daviðs Oddssonar, forsætisráðherra. Almennar umræður. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins sitja fyrir svörum. Hádegisverður. Breytingar á kjördæmaskipun og tilhögun kosninga til Alþingis. Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Magnea Guðmundsdóttir, Flateyri. Jón Helgi Björnsson, líffræðingur, Húsavík. Ingunn Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi, Selfossi. Umræður/fyrirspurnir. Kaffihlé Enn betri skóli. Björn Bjarnason, menntamálaráðherra. Sigríður Anna Þórðardóttir, formaður þingflokks Sjálf- stæðisflokksins. Guðbjörg Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur. Helgi Árnason, skólastjóri. Umræður/fyrirspurnir. Fundarslit. Afhending verðlauna i ritgerðarsamkeppni SUS „ísland tækifæranna". Kópavogsbúar — opið hús Opiö hús er á hverjum laugardegi milli kl. 10 og 12 í Hamraborg 1,3. hæð. Bragi Mikaelsson, bæjarfulltrúi sjálfstæöismanna í Kópavogi, verður í opnu húsi laugardaginn 21. nóvember. Allir bæjarbúar eru velkomnir. Heitt kaffi á könnunni. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. FUNDIR/ MANNFAGNAQUR Skattamálanefnd Sjálfstæðisflokksins Skattaívilnanir til að efla sparnað Opinn fundur í Valhöll mánudaginn 23. nóvember kl. 17.00—18.30. Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, kynnir fyrirhugaðar aðgerðir stjórnvalda og skýrslu nefndar, sem hann skipaði, um leiðir til að efla sparnað. Allir velkomnir. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.