Morgunblaðið - 20.11.1998, Blaðsíða 58
J>8 FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
qlp ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sóiði kt. 20.00:
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
4. sýn. í kvöld fös. uppselt — 5. sýn. fim. 26/11 nokkur sæti laus — 6. sýn.
fös. 27/11 örfa sæti laus — 7. sýn. fim. 3/12 — 8. sýn. fös. 4/12. Síðustu
sýningar fyrir jól.
SOLVEIG — Ragnar Arnalds
11. sýn. á morgun lau. uppseit — 12. sýn. sun. 22/11 nokkur sæti laus — sun.
28/11 laus sæti — lau. 5/12. Síðustu sýningar fyrir jól.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
Aukasýning á morgun lau. kl. 14 uppseit — sun. 22/11 kl. 14 uppselt — 29/11 kl. 14
örfá sæti laus — 29/11 kl. 17 örfa sæti laus — sun. 6/12 kl. 14 — sun. 6/12 kl. 17.
Síðustu sýningar fyrir jól.
Sýnt á Smiiaóerkstœii kt. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman
I kvöld fös. 20/11 uppselt — lau. 21/11 uppselt — fim. 26/11 aukasýning upp-
selt — fös. 27/11 aukasýning laus sæti — sun. 29/11 uppselt — fim. 3/12 upp-
selt — fös. 4/12 uppselt — lau. 5/12 uppselt — fim. 10/12 uppselt — fös. 11/12
uppselt — lau. 12/12 uppselt. Síðustu sýningar fyrir jól.
Sýnt á Litta sUiii:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt
Frimsýning fös. 27/11 kl. 20 uppselt — sun. 29/11 kl. 20 — fös. 4/12
GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti
Lau. 28/11 kl. 20.30 - lau. 5/12.
Sýnt i Loftkastatanum:
LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza
Lau. 21/11 næstsíðasta sýning — lau. 28/11 síðasta sýning.
Miðasaian er opin mánud.—þriðiud. kl. 1B—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kI. 10 virka daga. Sími 551 1200.
5 LEIKFELAG <
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
FJOLSKYLDUTILBOÐ:
Öll börn og unglingar (að 16 ára
aidri) fá ókeypis aðgang í fylgd
foreldra á allar sýningar nema
barnasýningar og söngleiki.
A SÍÐUSTU STUNDU:
Siðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra^við kl. 20.00:
MAVAHLATUR
eftir Krístínu Marju Baldursdóttur
í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar.
7. sýn. í kvöld 20/11, hvít kort,
sun. 22/11, nokkur sæti iaus
sun. 29/11.
Lau. 5/12 og lau. 12/12 kl. 19.00
jólahlaðborð að lokinni sýningu,
leikarar hússins þjóna til borðs!
Stóra svið:
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
Lau. 21/11, kl. 15.00, uppselt,
sun. 22/11, kl. 13.00, ippselt,
lau. 28/11, kl. 15.00, uppselt,
lau. 28/11, kl. 20.00, uppselt,
sun. 29/11, kl. 13.00, uppselt,
lau. 5/12, kl. 15.00, uppselt,
70. sýn. sun. 6/12, kl. 13.00,
lau. 12/12, kl. 15.00.
SÝNINGUM LÝKUR f DESEMBER
Stóra svið kl. 20.00
n í 5vtn
eftir Marc Camoletti.
lau. 21/11, uppselt,
fim. 26/11, uppselt,
fös. 27/11, uppselt, biðiisti
fim. 3/12, örfá sæti laus,
fös. 4/12, uppselt,
sun. 6/12, örfá sæti laus,
fim. 10/12, fös. 11/12.
Litla svið kl. 20.00 r
OFANLJOS
eftir David Hare.
í kvöld 20/11, nokkur sæti laus
sun. 29/11.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
ISLIiNSKA OPEILVN
íjbCTl'jjjýj
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fös. 20/11 kl. 20 uppselt
fös. 20/11 kl. 23.30 uppselt
sun. 22/11 kl. 21 uppselt
fim. 26/11 kl. 21 uppselt
Miöaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
J^yaxtaj^ar/arí;
® ’=»k"it fVrir ^
e. Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur.
Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson.
sun. 22/11 kl. 14 uppselt, kl. 17 uppselt
lau. 28/11 kl. 14 örfá sæti, kl. 17 örfá sæti
sun. 29/11 kl 14 örfá sæti
Georgfélagar fá 30% afslátt
Miðapantanir í síma 5511475 frá kl 13
Miðasala alla daga frá kl 15-19
~«
SVA R TK LÆDDA
. KÖNAN
LAU: 21. NÓV-örfá sæti laus
FIM: 26. NÓV - Fellur niður
- vegna frumsýningar Þjóðleikhússins.
Sýningar í desember verða augiýstar síðar.
Veitingahúsin Hornið, REX, Lækjarbrekka og Pizza
67 bjóða handhöfum miða ýmis sértilboð.
Pontus og Pía kynna
Sólókvöld
DanshOfundar:
Helena Jónsdóttir Ólöf Ingólfsdóttir
20. nóvemben - frumsýning
28. nóvember 27. nóvember
ATH: Sýningar hefjast klukkan 21:00
s ý n t f
TJARNARBÍÓ
Miðasala opin mið-lau. 17-20
& allan sólarhringinn í síma 561-0280
Litia svið Id. 20.00:
Smwtö '57
eftir Jökul Jakobsson.
Lau. 21/11.
ALLRA SÍÐASTA SÝNING
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
mbl.is
Tfatfi
Vesturgötu 3
Tvöfaldur útgáfudansleikur
í kvöld 20/11 kl. 21 lausir miðar
lau. 21/11 kl. 21 — lausir miðar
BARBARA OG ULFAR
,SPLATTER“-sýning fös.27/11 kl. 24
Svikamylla
lau. 28/11 kl. 21 — laus sæti
Síðasta sýning ársins
Eldhús Kaffileikhússins
býður upp á Ijúffengan kvöldverð
fyrir leiksýningar!
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Midasala fim.-lau. milli 16 og 19 og
símgreiðslur alla virka daga.
Nemendaieikhúsið
sýnir í Lindarbæ
IVANOV
eftir Anton Tsjekhov.
sýn. lau. 21. nóv. kl. 20 uppselt
sýn. sun. 22. nóv. kl. 20 örfá sæti laus
sýn. mið. 25. nóv. kl. 20
sýn. mið. 2. des. kl. 20
sýn. lau. 5. des. kl. 20
MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. I SIMA
552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN.
Miðasala opin kl. 12-18 og
fram að sýningu sýningardaga
ósóttar pantanlr seldar daglega
Sími: 5 30 30 30
lau 21/11 UPPSELT
aukasýning fim 26/11 í sölu núna!
fös 27/11 nokkur sæti laus
fös 4/11, sun 6/12
fös 20/11 kl. 20 örfá sæti laus
fös 20/11 kl. 23.30 örfá sæti laus
lau 28/11 kl. 20 UPPSELT
lau 28/11 kl. 23.30 UPPSELT
lau 12/12 kl. 20 og 23.30
fös 18/12 kl. 20 og 23.30
DIÍUÍIl
sun 22/11 kl. 16.00 UPPSELT
sun 6/12 kl. 14.00
ath! síðustu sýningar fyrir jól
LAUFASVEGI 22 S:552 2075
Ferðir Guðrfðar
um Vínlandsför
Guðríðar Þorbjarnardóttur
sun 22/11 kl. 20.00
Tilboð til leikhúsgesta
20% atsláttur at mat fyrir
leikhúsgesti í Iðnó
Borðapöntun í síma 562 8700
HAFNARFjARÐAR-
LEIKHÚSIÐ
Vesfurí>ata 11, Ilarnarllrði.
Aukasýning
SÍÐASTI BÆRINN í DALNUM
Vegna fjölda áskorana
sun. 22/11 kl. 14 örfá sæti
VIÐ FEÐGARNIR
eftir Þorvald Þorsteinsson
fös. 20/11 kl. 20 örfá sæti
lau. 28/11 kl. 20 laus sæti
VÍRUS — Tölvuskopleikur
lau. 21/11 kl. 20 örfá sæti
fim. 26/11 kl. 20-fös. 27/11 kl. 20
netfang www.vortex.is/virus ___
Miðapantanir í síma 555 0553. Miöasalan er
oDÍn milli kl. 16-19 alla daaa nema sun.
FÓLK f FRÉTTUM
OTTÓ Eyfjörð Ólason, Jónas Jónsson, Guðmundur Svavarsson, Fann-
ar Jónasson, Fjóla Guðlaugsdóttir og Hrafnhildur Kristjánsdóttir.
Leikfélag
Rangæinga
Morgunblaðið/Aðalheiður
ÞÓRIR B. Kolbeinsson og
Dýrfínna Krisljánsdóttir.
væri morðinginn en eins og svo
oft þegar Christie er annars veg-
ar kom það ekki í ljós fyrr en á
allra síðustu mínútum verksins.
I gildru
Agöthu
Christie
► LEIKRITIÐ Músa-
gildran eftir Agöthu
Christie var frumsýnt á
föstudag í félagsheimil-
inu Hvoli á Hvolsvelli, en
Leikfélag Rangæinga set-
ur verkið upp á 20 ára af-
mæli um þessar mundir.
Húsfyllir var á leikritinu og
stemmninjrin góð eins og nærri
má geta. I hléi skiptust menn á
samsæriskenningum um hver
GUÐRÚN Bogadóttir, Eggert Haukdal og Jón Þórðarson.
*
&
JOGUR HJORTU
sun. 22/11 kl. 20.30
Aukasýning vegna fjölda áskorana —
LISTAVERKIÐ
lau. 21/11 kl. 20.30 næstsíðasta sýning
lau. 28/11 kl. 20.30 Síðasta sýning!
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga
kl. 10-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir allan sólarhringinn.
Menningarmiðstöðin Gerðubercp
sími 5674070
Víltu lesa fyrir mig?
Fjölskyldan í Gerðuberg sunnudaginn 22. nóvember kl. 14.
Hver er Blíðfinnur?
Er Leópold Sirkusljón hœttulegur?
Af hverju á Binna að bíta á jaxlinn??
Hittir Mólfríður tölvuskrímslið???
Bókaormum og lestrarhestum á öllum aldri er boðið í Gerðuberg til
að hlýða á barnabókahöfunda lesa úr nýútkomnum bókum sínum.
Höfundar sem setjast í sögustólinn eru:
Þorvaldur Þorsteinsson, Hrafnhildur Valgarðsdóttir, Bergljót Arnalds,
Sveinbjörn I. Baldvinsson, Sigrún Eldjárn o.fl.
Einnig verður boðið upp á tónlist: Snorri Sigfús Birgisson leikur á píanó
og Aðalsteinn og Anna Pálína verða Berrössuð á tánum!
Aðgangur er algjörlega ókeypis. Verið velkomin.
Yfirlitssýning í Gerðubergi á verkum Hannesar Lárussonar.
Leikfélag
Kópavogs
Betri er snurða á
þræði en þjófur í húsi
eftir Dario Fo.
Frumsýning lau. 21. nóv kl. 21, uppselt.
2. sýn. lau. 28. nóv. kl. 21.
Sýningartími 60 mín. Aðgangur ókeypis.
Miðapantanir í sima 554 1985.
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
SNUÐRA
OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur
lau. 21. nóv. kl. 14.00.
Lau. 28. nóv. kl. 13.00.
Síðustu sýningar fyrir jól.
JÓLASÝNINGIN
HVAR ER STEKKJASTAUR?
Sýnd í desember.
ýS'mb l.i is
*\LLTAf= G/T~TH\SAÐ NÝTl