Morgunblaðið - 20.11.1998, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 20.11.1998, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1998 65' www.samfilm.is Sýndkl. 5,7,9og11.i HHDIGfTAl Snorrabraut 37, simi 551 1384 uru Einn brjálaður Hlvirki. Tveir snjöll- ustu njósnarar Englands. Útlitið er svart. Spáin er banvæn. Te, einhver? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 10. ®ediqital Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 10. www.samfilm.is O ö o o o o p' o o, O ’ o ö Q o o o o o Ö o 0': ö o o Oi o o o o o o o o o o o, o ö o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o ö npn M OACIMM Hverfísgötu “S 5S1 9000 Camero Diaz Matt Frá leikstjómum Dumb and Dumbei Kingpin kemur gamanmynd ársins. iHERE'S s<Miir»NG 4bocr M/1RY ★ BYLGJAN Still TAKIÐ ÞATT I „MARY“ LEIKNUM Á KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20. Læknirinn er kominn. Eddie Murphy fer á kostum íeinni stærstu mynd ársins í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. www.kvikmvndir.is Farnir að leggja drög að breiðskífu Morgunblaðið/Halldór UM HELGINA mun Gildrumezz aðeins leika lög Creedence Clearwater Revival. Creedence fylgt okkur frá því við vorum pollar ► ÞEGAR hljómsveitirnar Gildran og Mezzoforte eru bræddar saman getur útkoman aðeins orðið ein; Gildrumezz. Að minnsta kosti var það lendingin þegar bassa- leikari Mezzoforte Jó- hann Ásmundsson gekk í Gildruna og slóst í lið með Birgi Haralds- syni, söngvara, Karli Tómassyni, trommuleikara, og Sigurgeir Sig- myndssyni gítar- leikara. Afleiðingarnar hafa varla farið framhj,á íhúum Mos- fellsbæjar. í það minnsta hefur staðurinn Álafoss föt bezt verið yfirfullur undanfarn- ar helgar en þar hefur Gildrumezz troðið upp með lög Creedence Cle- arwater Revival. Þeir taka ekki út- gáfu Árna Johnsens af Þykkvabæj- arlaginu en segja að viðtökurnar séu engu að síður með ágætum. „Við flytjum í bland bestu og frægustu lög þessarar frábæru rokksveitar sem hefur verið x upp- áhaldi hjá okkur félögunum frá því við byxjuðum sem pollar að spila í hljómsveit," segir Karl Tómasson. „Eitt og eitt lag hef- ur alltaf fylgt okkur í gegnum tíðina og því kom sú hugmynd upp hjá okkur fyr- ir nokkrum mán- uðum að leggja eina helgi undir Ci’eedence. Það átti aldrei að vera meira en það. En nú höf- um við aðeins spilað tónlist með Creedence sjö helg- ar og ekkert lát er á aðsókn. Það sýnir vel vinsældir Creedence hér á landi.“ Nú um helgina mun Gildrumezz spila dagskrána með Creedence Clearwater Revival í síðasta skipti. „Það er ekki vegna þess að aðsókn fari dvínandi heldur er húsið lofað í önnur verkefni," seg- ir Karl. „En við erum þegar farnir að huga að því að gefa út plötu sem tileinkuð verður þessari hljómsveit." utsölustaði KRAKKAR! MUNIÐ EFTIR OKKUR KK TANNIOGTÚPA Öll Lionsdagatöl eru merkt: Þeim fylgir límmiði með Tanna og Túpu og tannkremstúpa. Allur hagnaður rennur til líknarmála.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.