Morgunblaðið - 20.11.1998, Page 65

Morgunblaðið - 20.11.1998, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1998 65' www.samfilm.is Sýndkl. 5,7,9og11.i HHDIGfTAl Snorrabraut 37, simi 551 1384 uru Einn brjálaður Hlvirki. Tveir snjöll- ustu njósnarar Englands. Útlitið er svart. Spáin er banvæn. Te, einhver? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.í. 10. ®ediqital Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 10. www.samfilm.is O ö o o o o p' o o, O ’ o ö Q o o o o o Ö o 0': ö o o Oi o o o o o o o o o o o, o ö o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o ö npn M OACIMM Hverfísgötu “S 5S1 9000 Camero Diaz Matt Frá leikstjómum Dumb and Dumbei Kingpin kemur gamanmynd ársins. iHERE'S s<Miir»NG 4bocr M/1RY ★ BYLGJAN Still TAKIÐ ÞATT I „MARY“ LEIKNUM Á KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20. Læknirinn er kominn. Eddie Murphy fer á kostum íeinni stærstu mynd ársins í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. www.kvikmvndir.is Farnir að leggja drög að breiðskífu Morgunblaðið/Halldór UM HELGINA mun Gildrumezz aðeins leika lög Creedence Clearwater Revival. Creedence fylgt okkur frá því við vorum pollar ► ÞEGAR hljómsveitirnar Gildran og Mezzoforte eru bræddar saman getur útkoman aðeins orðið ein; Gildrumezz. Að minnsta kosti var það lendingin þegar bassa- leikari Mezzoforte Jó- hann Ásmundsson gekk í Gildruna og slóst í lið með Birgi Haralds- syni, söngvara, Karli Tómassyni, trommuleikara, og Sigurgeir Sig- myndssyni gítar- leikara. Afleiðingarnar hafa varla farið framhj,á íhúum Mos- fellsbæjar. í það minnsta hefur staðurinn Álafoss föt bezt verið yfirfullur undanfarn- ar helgar en þar hefur Gildrumezz troðið upp með lög Creedence Cle- arwater Revival. Þeir taka ekki út- gáfu Árna Johnsens af Þykkvabæj- arlaginu en segja að viðtökurnar séu engu að síður með ágætum. „Við flytjum í bland bestu og frægustu lög þessarar frábæru rokksveitar sem hefur verið x upp- áhaldi hjá okkur félögunum frá því við byxjuðum sem pollar að spila í hljómsveit," segir Karl Tómasson. „Eitt og eitt lag hef- ur alltaf fylgt okkur í gegnum tíðina og því kom sú hugmynd upp hjá okkur fyr- ir nokkrum mán- uðum að leggja eina helgi undir Ci’eedence. Það átti aldrei að vera meira en það. En nú höf- um við aðeins spilað tónlist með Creedence sjö helg- ar og ekkert lát er á aðsókn. Það sýnir vel vinsældir Creedence hér á landi.“ Nú um helgina mun Gildrumezz spila dagskrána með Creedence Clearwater Revival í síðasta skipti. „Það er ekki vegna þess að aðsókn fari dvínandi heldur er húsið lofað í önnur verkefni," seg- ir Karl. „En við erum þegar farnir að huga að því að gefa út plötu sem tileinkuð verður þessari hljómsveit." utsölustaði KRAKKAR! MUNIÐ EFTIR OKKUR KK TANNIOGTÚPA Öll Lionsdagatöl eru merkt: Þeim fylgir límmiði með Tanna og Túpu og tannkremstúpa. Allur hagnaður rennur til líknarmála.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.