Morgunblaðið - 20.11.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 20.11.1998, Blaðsíða 60
£0 FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1998 íA(ctturgaBnn Smiðjuvegi 14, Rppavojji, sími 587 6080 Danshús Föstudags- laugardags- og sunnudagskvöld leika hin eldhressu Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms Opið frá kl. 22-3 Borðapantanir í símum 557 9717 og 587 6080 Næturgalinn alltaf lifandi tónlist Sílnasalnr Geimiundur Geirmundur Valtýsson og hljómsveit sjá um föstudags- og laugardagssveifluna. Missið ekki af frábærum dansleik með skagfirska sveiflukónginum. Arna og Stefán halda uppi stuðinu á MÍMISBAR MORGL FÓLK í FRÉTTUM SÖNGKONAN Mariah Carey er vinsælasta söngkona áratugaiins, að minnsta kosti ef marka má plötusölu, því alls hefui' hún selt 90 milljónir eintaka af breiðskífum sínum. Sú sala hefm- skilað henni 75 gull-, platínu- og fjölplatínuplötum. Alls hefur Maiiah Car- ey komið 13 lögum í efsta sæti vinsældalista vestan hafs, sem er meira en nokkur söng- kona poppsög- unnar og þá komin plötufylli, eins og sést á breiðskífu sem hún sendi frá sér á dögunum og heitir einfaldlega #l’s. Fyrsta breið- skífa Mariah Carey samnefnd henni kom út 1990, sló rækilega í gegn, seldist í tólf milljónum eintaka, og fjórar smáskífur af henni í röð fóru í efsta sæti bandaríska listans, sem var met. Ekki var Mariah af baki dottin, því fimmta smáskíf- an sem hún sendi frá sér af næstu breiðskífu sinni, Emotions sem kom út 1992, fór einnig beint á toppinn. Snemma á því ári söng hún við órafmagnaðan undir- leik í þætti á MTV tónlistarsjónvarps- stöðinni og gaf út stuttskífu í kjölfarið og smáskífu sem fór vitanlega beint á toppinn; sjötta lagið í röð sem fór þá leið. Arið eftir kom út vinsælasta breiðskífa Mariah til þessa, Music Box, sem selst hefur í rúmum 24 milljónum eintaka. Fyrsta og önnur smáskífan af þeirri plötu fóru báðar á topp- Þrettán sinnum á toppinn inn, sjöunda og áttunda skífan í röð sem ratar þá leið. Music Box var enn í myljandi sölu ári síðar þegar Mariah sendi frá sér jólaplötu sem náði átta milljóna ein- taka sölu á mettíma. 1995 kom út fjórða breiðskífan, Daydream, og þó ekki hafi hún náð að seljast eins mikið og Music Box seldist hún þó í á tíundu milljón eintaka. Af Daydream komu síðan níunda, tíunda og ellefta smáskífan í röð sem ratað hafa á toppinn vestan hafs. A síðasta ári kom út breiðskífan Butt- erfly, sem fór nokkuð aðra leið en fyrri plötur, því meira var um R&B í bland við poppið. Sú seldist í á sjöttu milljón eintaka um heim allan, en af henni komu síðan tólfta og þrettánda smáskíf- an í röðinni sem fóru á toppinn vestan hafs. Butterfly kom út í kjölfar breytinga á högum Mariah, hún skildi við eiginman sinn, frammámann innan Sony-útgáfunn- ar, og sagði skilið við mikið af því gengi sem unnið hafði með henni í gegnum ár- in. Það samstarf hafði þó skilað henni drjúgu eins og heyi-a má á áðurnefndri skífu, #l’s, þar sem topplögunum þrettán er safnað saman á einn stað. Engin poppsöng- kona hefur komið fleiri lögum í efsta sæti vinsælda- listans A/Vikið úrval af kjólum. lud [igavegi 83 • Síi Hættu að raka á þérfó Notaðu One Touch háreyðingarkrem! Sársaukalaus ogfljótleg aðferð sem skýrir vinsældir One Touch á íslandi í 12 ár. Svo einfalt er það Rúllið kreminu yfir hársvæðið og strjúkið það síðan afmeð rökum þvottaklút. (Sjá leiðbeiningar.) Húðin verður mjúk, ekki hrjúf! One Touch er ofnæmisprófað Margra ára rexjnsla segir sína sögu! Útsölustaðir: Apótek, Hagkaup, Nýkaup, Nóatún, kaupfélög og snyrtmöruverslanir. Sensitive .fyrir vwkvæma húð Regidar furir venj 'túð' Bikini fyrir „bikini" svæði J0\ jMágísS Tveir samliggjandi veitingastaðir. Fjaran: Villbráðar- og sérréttamatseðill Jón Möller spilar Rómantiska píanótónlist fyrir matargesti í Fjörunni og Víkingasveitin kemur í heimsókn. Fjörugarðurinn: Víkingasveitin leikur fyrir veislugesti Dansleikur: Víkingasveitin Fös og Lau. Fjaran - Fjörugarðurinn Strandgötu 55 - Hafnarfirði Sirrti 565 1213, fax 565 1891 vikings@i&landia.is www.islandja.is/vikings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.