Morgunblaðið - 03.12.1998, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.12.1998, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Félagsmenn Dagsbrúnar/Framsóknar í starfí hjá Reykjavíkurborg boðaðir til fundar í dag Atkvæði greidd um uppsögn samninga Aldursdreifing íslendinga 1997 og 2030 (framreiknað) 95+ 90-94 85-89 80-84 75-79 70-74 65-69 60-64 Ibúafjöldi á Islandi 1707-1997 og spá til 2030 [ 320.728 1700 1750 1800 1850 1900 1950 2000 2030 íslendingar 300.000 talsins upp úr 2010 FÉLAGSMENN Dagsbrún- ar/Framsóknar, sem starfa hjá Reykjavíkurborg, eru boðaðir til fundar í dag þar sem fundarefnið er uppsögn kjarasamninga við borgina. Tilefnið er deilur félagsins við borg- ina vegna skólaliða. Halldór Björns- son, formaður Dagsbrúnar/Fram- sóknar, sagði við Morgunblaðið í gær að 8-900 félagsmenn væru í starfi hjá Reykjavíkurborg og væru þeir boðaðir til þriggja funda í dag. í lok hvers fundar greiða félagsmenn leynilega atkvæði um uppsögn samninga. Halldór á von á að niður- staða atkvæðagreiðslu félagsmanna liggi fyrir eftir helgi. Dagsbrún/Framsókn hefur deilt við borgina vegna skólaliða. Það er nýtt starfsheiti sem var tekið upp í þremur skólum borgarinnar haustið 1997.1 stað ræstingarfólks, sem var félagsmenn í Framsókn, var ráðið fólk, sem ræstir skóla og gegnir öðr- um störfum, svo sem gangavörslu. Nýja starfsfólkið fór inn í Starfs- mannafélag Reykjavíkurborgar. Oá- nægja Dagsbrúnar/Framsóknar Bryggju- spjall ÞAÐ er margt að ræða þegar sest er niður og ekki skemmir að horfa á bátana sem vagga á öld- unni og finna saltangan í lofti við sjávarsíðuna. Netfanga- skrá á mbl.is LESENDUR mbl.is geta nú skoðað Netfangaskrána sem er stærsta skrá sinnar tegundar hér á landi. Þar má leita að net- fóngum fyrirtækja, starfs- manna þeii'ra og einstaklinga. Þá má einnig finna ítarlega skrá yfir fyrirtæki með vefsíður sem eru flokkuð eftir tegund starfsemi. Netfangaskráin inni- heldur nú upplýsingar um tæp- lega 1.000 fyrirtæki, 400 heima- síður og yíh-10.000 netfóng. Til að skoða Netfangaskrána þarf að smella á hnappinn Net- fangaskrá innan flokksins Sér- vefir eða smella á hnapp með sama nafni sem finna má til hægri á síðunni. Einnig má slá inn slóðina www.mbl.is/net- fangaskra. Netfangaskráin er liður í því að auka fjölbreytni á mbl.is og er samvinnuverkefni Miðlunai’ og Morgunblaðsins. beinist fyrst og fremst að þeirri ein- hliða aðgerð borgarinnar. Þrír skól- ar til viðbótar tóku þetta fyrirkomu- lag upp nú í haust. Halldór segir að Dagsbrún/Fram- sókn hafi talið að í gildi væri kjara- samningur, sem byndi báða aðila fram til loka ársins 2000, og því væri borginni óheimilt að flytja störf milli félaga með þessum hætti. Málið fór fyrir félagsdóm þar sem meirihluti dómsins dæmdi borginni í vil. Munum notfæra okkur stærðina Halldór segir að eftir að dómur féll hafi borgin gefið það loforð að taka ekki skólaliðafyrirkomulagið upp í fleiri skólum án samráðs við félagið en það hafi verið svikið í haust. „Þetta þýðir að smátt og smátt munu tínast frá okkur um 500 manns, sem hafa verið í Framsókn allt frá því Framsókn var stofnuð og skólar urðu til í borginni. Við eigum erfitt með að sætta okkur við að þetta sé gert með einhverjum FINNUR Ingólfsson viðskiptaráð- herra sagði á Alþingi í gær að hald- ist heimsmarkaðsverð á áli óbreytt yrðu tekjur Landsvirkjunar af raf- orkusölu um 450 milljónum króna lægri á næsta ári en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta þýddi með öðrum orðum að greiðslur stóriðjufyrirtækja til Landsvirkjunar lækkuðu að meðal- ákvörðunum fræðslustjórnar borg- arinnar á miðju samningstímabili. Samningurinn gildir gagnvart þeim og okkur,“ sagði Halldór. Halldór sagði að vitaskuld gæti borgin skotið væntanlegri uppsögn samnings til félagsdóms, „ef borgin vill standa í stríði við okkur“. Hann sagði að Dagsbrún/Fram- sókn hefði samning við Kópavogs- bæ, sem tryggði skólaliðum hærri laun en skólaliðar fá í Reykjavík. St- arfsmannafélag Reykjavíkur hefði aldrei haft samband við Dags- brún/Framsókn eða það fólk, sem málið varðaði, áður en það gekk til samninga. Halldór sagði að nú ynnu um 8-900 félagsmenn Dagsbrún- ar/Framsóknar hjá Reykjavíkur- borg en fjöldinn færi yfir 1.000 að sumarlagi. 1. janúar næstkomandi sameinast Sókn Dagsbrún/Fram- sókn og verða félagsmenn í störfum hjá borginni þá um 3.000 talsins. „Þótt ég sé ekki að hóta neinu þá er ljóst að við munum notfæra okkur stærðina," sagði Halldór. tali um 1,9 mills á hverja kílóvatt- stund. Kom þetta m.a. fram í svari ráðherra við fyrirspum Svavars Gestssonar, þingmanns Alþýðu- bandalags, um lækkun álverðs og orkuverðs. Ráðherra sagði hins vegar að engin ástæða væri til að endur- skoða fyrri áætlanir um lækkun raforkuverðs til almennings, sem ÍSLENDINGAR verða 300.000 talsins fljótlega eftir árið 2010, samkvæmt mannfjöldaspá Hag- stofu íslands, sem birt er í ritinu Landshagir 1998, sem er nýkom- ið út. Því er spáð að árið 2030 verði landsmenn orðnir 320.728 að tölu. Samkvæmt spánni hægir verulega á fjölgun landsmanna á næstu áratugum. Frá 2000-2005 fjölgi landsmönnum um 9.515 en um 3.409 frá 2025-2030. Hagstofan spáir því að árið 2000 verði Islendingar 279.908 talsins. Fram til 2005 fjölgi landsmönnum um 9.515, í 289.423. Síðan hægir á fjölguninni. Næstu fimm ár er því spáð að Is- lendingum fjölgi um 8.170 og verði 297.593 árið 2010. Næstu fimm ár fjölgi þeim um 7.497, þannig að landsmenn verði 300.000 einhvern tímann á árinu 2012 og 305.090 á árinu 2015. Fram til 2020 er því spáð að landsmönnum fjölgi í 311.862, eða um 6.772, en siðan dregur enn úr fjölguninni frarn til ársins 2025. Á þeim tíma fjölgar um 5.457 manns, þannig að fslend- ingar verði 317.319 talsins. Frá 2025 til 2030 fjölgar svo aðeins hefjast ætti 2001, vegna þess að af- koma Landsvirkjunar hefði verið mun hagstæðari en áætlað var á árunum 1996 og 1997. „Samkvæmt upphaflegri áætlun eigendanna var gert ráð fyrir að hagnaður yrði að meðaltali 400 milljónir króna á ári þessi ár. [1996 til 1999]. Raunveruleg niðurstaða, ef tekið er tillit til mun lakari af- um ríflega 1%, eða um 3.409 og verða þeir þá orðnir 320.728 talsins, samkvæmt spánni. Því er spáð að konum fjölgi smám saman hlutfallslega meðal þjóðarinnar. Árið 2000 verði þær um það bil þúsundi færri en karlar, 139.445 á móti 140.463, en árið 2030 verði munurinn nánast að engu orðinn. Þá verði karlar 160.373 en konur 160.355. Þróunin þennan tíma einkenn- ist af því að um leið og fækkun verður í yngstu aldurshópunum fjölgar í hinum elstu. Því er spáð að árið 2000 verði 279 landsmenn 95 ára og eldri; 98 karlar og 181 kona. Árið 2030 er því spáð að 517 verði 95 ára og eldri; 179 karlar og 338 konur. Á liinn bóg- inn verði 21.400 landsmenn yngri en 4 ára árið 2000, en í þessum hópi verði 19.367 manns árið 2030. Forsendur þessa framreikn- ings Hagstofunnar eru að dánar- tíðni er látin minnka um 0,5% á ári fram til 2004. Fjöldi lifandi fæddra barna á hverja konu minnkar í byrjun en helst í töl- unni 1,9 frá árinu 2004. Reiknað er með að jafn fjöldi flytjist til og frá landinu. komu á árunum 1998 og 1999, gæti hins vegar orðið um eitt þúsund og eitt hundrað milljónir króna. Það gefur því ekki tilefni til að endur- skoða fyi-ri áætlanir um raunlækk- un orkuverðs nema ef vera kynni í þeim tilgangi að flýta lækkunar- ferlinu sem fyrirhugað var á sínum tíma“ [þ.e. sem ákveðið var af eign- araðilum árið 1996]. Morgunblaðið/Kristinn. Greiðslur slóriðjufyrirtækja til Landsvirkjunar á næsta ári Gætu lækkað um 450 millj. frá áætlun .mbl.is ______ VIÐSKIPn MVINNULÍF FYRIRTÆKI Viðræður ÍSogSH Vangaveltur um sameiningu/C1 FLUG Luxair til íslands? Hugmyndir um áætlunarflug/C2 UQLÝSIN Blaðinu í dag fylgir átta síðna auglýsingablað frá MAGASÍN, „Jólagjöfin mín fæst í Magsín“. Blaðinu í dag fylgir tólf sfðna auglýsingablað í stóru broti frá NÝKAUPI, „Bara það besta um jólin“. KA vann upp sjö marka forystu Hauka / B4 Líflegur leikmannamark aður í knattspyrnu/ B2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.