Morgunblaðið - 03.12.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.12.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 53 ADAUGLYSINGA ATVIIMISIU- AUBLÝ5INGAR mm VinnU klúbburinn Ráðgjafi Vinnuklúbburinn óskar eftir ráðgjafa til starfa frá og með janúar 1999. Um er að ræða 50% starf, eftir hádegi. Starfið felst í því, að veita einstaklingum hóp- ráðgjöf við atvinnuleit eftirfyrirfram ákveðinni aðferðafræði. Viðkomandi verður að hafa góða skipulags- hæfileika, eiga auðvelt með mannleg sam- skipti, góða tölvukunnáttu og vera jákvæður. Krafist er háskólamenntunar, s.s. á sviði náms- ráðgjafar, uppeldis-, félags- eða sálarfræði. Umsóknir sendist Vinnuklúbbnum, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík, fyrir 12. desember nk. Nánari upplýsingar veitir Anna Kristín Halldórsdóttir, forstöðumaður Vinnuklúbbs, í síma 511 5588 á milli kl. 10.00-12.00. Framtíðarstarf fyrir bakara Verksvið: Veisluþjónusta, kökugerð og brauðgerð. Frábær vinnuaðstaða, bjartur, hreinlegur og reyklaus vinnustaður. Upplýsingar veitir Arnór í síma 481 2424 eða 481 1795. Arnór bakari hf., Hólagötu 28. Trésmiðir óskast Vantar tvo smiði í mælingavinnu. Húsafl sf., símar 892 7024 og 852 7924. TIL SOLU Rök eða tilfinningar? Landsvirkjun spyr hvort eigi að ráða við virkjun fallvatna í Mbl. 28.11. '98. Hvenær upplýsir Landsvirkjun um kostnaðar- og söluverð raf- orku til Grundartangaálvers? Skýrsla um samfélag fæst í Leshúsi, veffang: Sjá símaskrá. TILKYIMIMIIMGAR LANDBUNAÐARRAÐUNEYTIÐ Ikvótar vegna innflutn- ings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar nr. 313/1998, er hér með auglýst eftir umsókn- um um tollkvóta vegna innflutnings á naut- gripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á skrifstofutíma frá kl. 9.00-16.00. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða símbréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00 fimmtudaginn 10. desember nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 1. desember 1998. LANDBUNAÐARRAÐUNEYTIÐ Tollkvótar vegna innflutn- ings á smjöri, ostum og eggjum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar nr. 310/1998, er hér með auglýst eftir umsókn- um um tollkvóta vegna innflutnings á smjöri, ostum og eggjum. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráöu- neytinu á skrifstofutíma frá kl. 9.00— 16.00. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytis- ins, Sölvhólagötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00 fimmtudaginn 10. desember nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 1. desember 1998. LANDBUNAÐARRAÐUNEYTIÐ Tollkvótar vegna innflutn- ings á unnum kjötvörum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar nr. 312/1998, er hér með auglýst eftir umsókn- um um tollkvóta vegna innflutnings á unnum kjötvörum. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráduneytinu á skrifstofutíma frá kl. 9.00-16.00. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða símbréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00 fimmtudaginn 10. desember nk Landbúnaðarráðuneytinu, 1. desember 1998 Auglýsendur athugið skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. auglýsingadeild sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is Victoría — Antik Antík og Gjafavörur — sígildar vörur kynslóð eftir kynslóð. Antik er fjárfesting ★ Antik er lífstíll. Ný vörusending, jólagjafir, brúðkaupsgjafir, afmælisgjafir, gjafavörur fyrir öll tækifæri. Gjafir sem ekki gleymast. Sölusýning í dag, fös. og lau. kl. 13—18, Soga- vegi 103. Sími 568 6076 utan opnunartíma. Geymið auglýsinguna. Y FELAGSSTARF Eitt sveitarfélag, eitt kjördæmi, mót- vægi við Reykjavík Á morgun, 3. desember, verður haldinn fundur með bæjarstjórum Kópavogs, Hafnarfjarðar og Garðabæjar, þeim Sigurði Geirdal, Magnúsi Gunnarssyni og Ingimundi Sigurpálssyni. Fundarefnið er um mögulega sameiningu þessara sveitarfélaga. Fundurinn verður haldinn í félagsmiðstöðinni Garðalundi, Garðaskóla og hefst kl. 20.30. Fjölmennum og mótum okkur skoðun á mikilvægu málefni. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar. V Jólafundur Hvatar Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, heldur jólafund sinn í Valhöll sunnudaginn 6. desember kl. 15.30. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin. FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Stangaveiðifélag Reykjavíkur Opið hús föstudaginn 4. desember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Séra Pálmi Matthíasson heldur jólahugvekju. 2. Kynning frá Veiðimanninum hf. Nýjungar í veiðivörum frá OTG. 3. Veiðiieiðsögn um Leirvogsá. Umsjón: Júlíus Jónsson og Sverrir Kristinsson. 4. Leynigestur kvöldsins 5. Stórglæsilegt jólahappdrætti. Sjáumst í jólaskapi og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. öafcia Berkley fenwick TILBOB/UTBOD Reykjanesbær Útboð Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í lausa- búnað: „HEIÐARSKÓLI - LAUSABÚNAÐUR - ÚTBOÐ 5." Óskað er eftir tilboðum í skólahúsgögn fyrir nýjan grunnskóla, Heiðarskóla í Reykjanesbæ, sem verðurtekinn í notkun í ágúst 1999. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Reykja- nesbæjar, Tjarnargötu 12, 230 Keflavík, á kr. 2.000. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 14. janúar 1999 kl. 11.00. Byggingarnefnd Heiðarskóla. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF Landsst. 5998120319 X I.O.O.F. 11 = 17912381/2^ Olduvinna — Einkatímar Frá þjáningu til gleði. Ölduvinna er heildræn, áhrifarík og einföld aðferð, er byggir á þeirri kenningu að tilfinningar, sem fá ekki eðlilega útrás, setjist að í líkamanum og haldi áfram að banka upp á hjá okkur þar til við gerum eitthvað í því. í ölduvinnu ert þú að upplifa til- finningar þínar, þær verða með- vitaðri, sameinast og sýn þín á veröldina breytist. Tímapantanir í sima 562 0037. Guðfinna S. Svavarsdóttir, ölduþjálfari. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferð 6. des. kl. 13.00. Kaldársel — Vatnsskarð, gömul þjóðleið. Kvöldvaka um Færeyingasögu í umsjá Ögmundar Helgasonar verð- ur miðvikudagskvöldið 9. des. kl. 20.30 í Mörkinni 6. Áramótaferð í Þórsmörk 30/12—2/1. Miðar á skrifstofu. Sjá textavarp bls. 619. I.O.O.F. 5 = 1791238 - Br. Viltu grennast fyrir jólin? Aðhald, mæling. Einnig fallegar og vandaðar barnabaðvörur. Hringdu og fáðu frían bækling. Hugrún Lilja, símar 561 3312, 699 4527. v T7 KFUM Aðaldeild KFUM, Holtavegi V Fundur í kvöld kl. 20.30. > Upphafsorð: Bjarni Gunnarsson. Guðlaugur Gunnarsson segir frá kristniboðinu. Allir karlmenn velkomnir. EINKAMAL Bandarfkjamaður á miðjum aldri Hvítur, fjárhags- lega vel stæður, í tilfinningalegu jafnvægi. Býr i hlýju umhverfi í N-Ameríku í Kent- ucky. Líkamlega hraustur og drekkur hvorki né reykir. Þær sem hafa áhuga á að kynnast honum og eru á aldrin- um 20—30 ára, hringi i s. 562 6250 á Hótel Reykjavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.