Morgunblaðið - 03.12.1998, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 03.12.1998, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 79m * FÓLK í FRÉTTUM Frá A til O ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Fimmtu- dagskvöld verður bókmenntakynning. Auður Jónsdóttir, Vigdís Grímsdóttir og Þórarinn Eldjárn lesa úr verkum sínum. Kl. 20 leikur Brassbandið. Föstudags- og laugardagskvöld skemmtir hljómsveitin Mávarnir. ■ ÁSGARÐUR Dansleikur fóstudags- kvöld kl. 22-3 og laugardagskvöld kl. 23-3. Hljómsveit Birgis Gunnlaugs- sonar leikur. Sunnudagskvöld kl. 20-23.30 skemmtir Caprítríó. ■ BÁRAN, Akranesi Föstudagskvöld skemmtir hljómsveitin Stuðmenn. ■ BROADWAY Á föstudagskvöld verður Abba-sýning og hljómsveitin Skítamórall leikur fyrir dansi. Laug- ardagskvöld verður sýningin New York - New York og Páll Óskar og Casino leika fyrir dansi eftir sýningu. I Ásbyrgi leikur Lúdó-sextett og Stef- án bæði kvöldin. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fimmtu- dagskvöjd skemmtir Siggi Björns. ■ CAFÉ Keflavík Föstudagskvöld skemmth' hljómsveitin Buttercup. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn og söngvarinn Liz Gammon skemmtir gestum næstu vikurnar. Jafnframt mun Liz spila fyrh' matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ CATALÍNA, Hamraborg 11 Föstu- dags- og laugai'dagskvöld skemmtir dúettinn Jukebox. ■ DUBLINER Á fimmtudagskvöld verður útgáfuskemmtun hljómsveitar- innar Buttercup. Föstudags- og laug- ardagskvöld leikur hljómsveitin 8- villt. ■ FESTI, Grindavík Laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Stuðmenn. ■ FJÖRUKRAIN Fjaran: Jón Moller leikur rómantíska píanótónlist fyrir matai'gesti. Fjörugarðurinn: Víkinga- sveitin er orðin að íslenskum jólasvein- um með Grýlu í fararbroddi og syngja þau og leika fyrir veislugesti. Á fostu- dags- og laugardagskvöld er dansleik- ur með Víkingasveitinni. ■ FÓGETINN Fimmtudagskvöld skemmth' Rúnar Þór. Föstudags- og laugardagskvöld skemmtir hljómsveit- inFiðringurinn. Sunnudagskvöld verð- BOTNLEÐJA verður með útgáfutónleika sína í Loftkastalanum á fiinmtudagskvöld í tilefni af útgáfu geisladisksins Magnyl sein kominn er í verslanir. FUNKMASTER 2000 verður með útgáfutónleika sína í Kaffileikhúsinu. dags-, fóstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin Sýn. I Leikstofunni fostudags- og laugardagskvöld leikur Ómar Diðriks- son. ■ NAUSTIÐ Jólahlaðborð föstudags- og laugardagskvöld á 3.100 kr., 2.700 kr. aðra daga og 1.950 kr. í hádeginu. ■ NAUSTKJALLARINN Síðasti línu- dans fyrir jól á fimmtudagskvöld kl. 21 á vegum Kántrýklúbbsins. Miðaverð er 500 kr. Plötusnúðurinn Skugga- Baldur leikur. Dansað til kl. 3. Reykja- víkurstofa er opin frá kl. 18 alla daga vikunnar. ■ NÆTURGALINN Föstudags- og laugardagskvöld skemmtir danshljóm- sveit Friðjóns Jóhannssonar. Sunnu- dagskvöld skemmth- Hjördís Geirs. ■ PÉTURSPÖBB Föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Tvennir tímar. ■ PUNKTURINN, Laugavegi 73 Föstudags- og laugardags- kvöld skemmtir Guðmundur Rúnar. ■ SKOTHÚSIÐ Keflavík Fimmtudagskvöld skemmta Radíusbræður Húsið opnað kl. 22. Föstudag leikur D.J. Siggi J diskó. Laugardagskvöld skemmta Straumar og Stef- án. ■ TJARNARBIÓ „Rokk gegn þynnku“ er yfirskiift tónleika kl. 14 á laugardag- inn. Fram koma Hljómsveit- irnar Botnleðja, Súkkat,; Unun og Ensími, sem erujj með nýjar plötur í jólaflóð- ’ inu og rithöfundarnir Hali- grímur Helgason og Mik- S ael Torfason Iesa úr nýj- um bókum. Aðgöngumiði kostar 600 kr. ■ TILKYNNINGAR f skemmtanarammann ]iurfa 0 að berast í sfðasta iagi á || þriðjudögum. Skila ska) tilkynningum til Kolbrún- Rúmlega aldargaml- ar brækur ÞESSAR Levi Strauss- gallabuxur seidust ekki á uppboðisem uppboðshús Christie’s hélt í New York á þriðjudagiun var. Upp- boðið var að þessu sinni til- einkað vilita vestrinu. Þær voru verðlagðar á 20-30 þúsund dollara, enda eru þetta engar veiyulegar buxur, heldur sögulegar brækur. Buxurnar fundust á Bighorn-vígvellinuin og eru taldar vera frá árinu 1870 eða þar um bil. í bréfsíma eða á frett@mbl.is 569 1181 netfang ur írsk órafmögnuð tónlist. ■ GAUKUR A STÖNG Á fimmtu- dagskvöld verða útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Buttercup. Föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin 8-villt. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur dægui'lagaperlur fyrir gesti hótelsins fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld fi'á kl. Í9-23. ■ GULLÖLDIN Á föstudagskvöld leikur dúettinn Sælusveitin. ■ HÖFÐINN, Vestmannaeyjum Laugardagskvöld leikur hljómsveitin Skítamórall fyiTr dansi. Aldurstak- mark er 18 ár. ■ INFERNO, Kringlunni Föstudags- og laugai'dagskvöld dansar danshöf- undurinn Beiinda Murphy frá Em'ovision - Riverdance. Hljómsveitin Papar leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 22.30. Miðaverð 1.450 ki\ Gömlu brýn- in kljást ÞEIR ætla að reynast sein- þreyttir til slagsmála gömlu þungavigtarmeistararnir George Foreman og Larry Holmes. Þeir liéldu blaða- mannafund í vikunni þar sem þeir tilkynntu að þeir ætluðu að keppa i lmefaleik- um 23. janúar á næsta ári í Astrodome í Houston. Þetta er í fyrsta skipt.i sem þeir mætast í hringnum og er bardaginn titlaður „afinælis- fögnuður“ til heiðurs For- eman en hann verður fimin- tugur sköminu fyrir bardag- ann. ■ KAFFILEIKHÚSIÐ Dansleikur verður með Möggu Stínu og Sýru- polkasveitinni Hringum laugardaginn 5. desember kl. 20.30. Meðal laga sem flutt verða eru m.a. lög sem Nancy Sinatra, Lúdó og Stefán, Lulu og Ellý Vilhjálms gerðu vinsæl. Boðið er upp á þriggja rétta jólamatseðil fyrir tón- leikana og opnar húsið kl. 20 fyrir mat- argesti. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dags-, fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Sixties. Á sunnu- dagskvöldinu leika þau Ruth Reginalds og Birgir Birgis. Mánudagskvöld skemmtir James R. Þriðjudagskvöld skemmth' Eyjólfur Kristjánsson. ■ KLÚBBURINN Föstudags- og laugardagskvöld sér plötusnúðurinn Gummi gonsales um tónlistarvalið. í einkasalnum verður „seiðandi RnB og Swing“. Aldurstakmai'k er 20 ár. Að- gangur er ókeypis. ■ KRINGLUKRÁIN í aðalsal fimmtu- OAStS - SUÐURKRINGLUNNI - S: 55351
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.