Morgunblaðið - 03.12.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 51,
+ Þóra Sigríður
Guðmundsdóttir
fæddist á Eskifirði
5. júlí 1908. Hún
lést á Dvalarheimili
aldraðra á Eskifirði
13. nóvember síð-
astliðinn og fór út-
för hennar fram frá
Eskifjarðarkirkj u
26. nóvember.
Það var engin deyfð í
kringum hana Þóru,
eða Tótu eins og við
kölluðum hana. Mér
fannst hún aldrei
breytast að því leyti til, brosandi
hvenær sem við hittumst. Við vorum
æskufélagar þótt fimm ár væru á
milli. Gleðin og léttlyndið entist
henni langa ævi og söngurinn sveik
hana ekki. Það er ekki langt síðan
hún sendi mér myndband, þar sem
hún hafði sungið inn á gamlar gam-
anvísur frá Eskifirði. Hún fæddist á
Eskifirði og hélt tryggð
við staðinn sinn alla
ævi. Hún var blind
seinustu árin, en ekki
lét hún það aftra sér
frá að taka lagið og
létta lífið í Hulduhlíð.
Eg átti þess kost að
heimsækja hana þang-
að fyrir þremur árum
og þá voru rifjaðar upp
minningar liðinna ára.
Ekki veit ég hvað hún
lék í mörgum leikritum,
en þau voru mörg og
þar var réttur maður á
réttum stað, eins og þar
stendur. Eg var einn af þeim sem þar
tók þátt í og dáðist að hversu hún var
þar dugleg og framtakssöm og aldrei
brást hún í samstarfi. Hún hafði lið-
lega rödd og hafði mikla ánægju af að
taka lagið og var það ekki sparað í
góðra vina hópi. Félagslífið var fjöl-
breytt á Eskifirði í æsku minni og átti
Tóta sinn þátt í að gera það léttara og
skemmtilegra og eru mér margar
stundir frá þeim dögum kærar í
minningunni.
Þóra var sem sagt félagi og mátti
treysta á þann vinskap, eða svo
fannst mér. Ég fékk þó nokkrum
sinnum bréf frá henni, fallegar
myndir frá Eskifii’ði, en þar var
hennar heimili alla tíð og henni þótti
vænt um staðinn okkar, eins og við
kölluðum hann og tryggðin varði til
hennar seinustu stundar. Þess er nú
gaman að minnast þegar hún hefh-
kvatt og skilið eftir sig ljúfar minn-
ingar. Þær minningar vil ég geyma í
þakklátum huga og eiga þessar fáu
línur mínar að þakka órofa tryggð
hennar og veit ég að margir sem
nutu umhyggju þeirra í Asbyrgi um
dagana eiga líka sínar hugljúfu
minningar um góðar stundir þar, á
meðan þær systurnar og móðir
þeirra ráku gistiheimili þar.
Með heilum huga votta ég minn-
ingu þessarar vinkonu minnar virð-
ingu og blessa góða sál. Ég veit að
hún á nú að fagna mörgum góðum
og gengnum vinum á nýjum vett-
vangi.
Guð blessi Þóru og innilegar
þakkú fyrir allt á liðnum árum.
Árni Helgason, Stykkishólmi.
ÞÓRA SIGRÍÐUR
GUÐMUNDSDÓTTIR
Afmælis og
minningar-
greinar
MIKILL fjöldi minningar-
greina birtist daglega í Morgun-
blaðinu. Til leiðbeiningai- íyrir
greinahöfunda skal eftirfarandi
tekið fram um lengd greina, frá-
gang og skilatíma:
Lengd greina
Um hvem einstakling bii’tist
ein uppistöðugi’ein af hæfilegri
lengd á útfarardegi, en aðrar
minningai’greinar um sama ein-
stakling takmarkast við eina örk,
A-4, miðað við meðallínubil og
hæfilega línulengd, - eða 2200
slög (um 25 dálksentimetrar í
blaðinu). Tilvitnanii’ í sálma eða
ljóð takmarkast við eitt til þrjú
erindi.
Formáli
Æskilegt er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upplýs-
ingai’ um hvai’ og hvenær sá, sem
fjallað er um, er fæddur, hvar og
hvenær dáinn, um foreldra hans,
systkini, maka, og böm, skóla-
göngu og störf og loks hvaðan út-
fór hans fer fram. Ætlast er til að
þessar upplýsingar komi aðeins
fram í formálanum, sem er feit-
letraður, en ekki í greinunum
sjálfum.
Undirskrift
Greinarhöfundai’ eru beðnir
að hafa skírnarnöfn sín en ekki
stuttnefni undh’ greinunum.
Frágangur og móttaka
Mikil áherzla er lögð á að
handrit séu vel frá gengin, vélrit-
uð eða tölvusett. Sé handrit
tölvusett er æskilegt að diskling-
ur fylgi útprentuninni. Það eykur
öryggi í textamenferð og kemm’ í
veg fyrir tvíverknað. Þá er
ennfremur unnt að senda greinar
í símbréfi - 569 1115 - og I tölvu-
pósti (minning@mbl.is). Vinsam-
legast sendið greinina inni í bréf-
inu, ekki sem viðhengi.
Skilafrestur
Eigi minningargrein að birtast
á útfai’ardegi (eða í sunnudags-
blaði ef útfor er á mánudegi), er
skilafrestur sem hér segir: I
sunnudags- og þriðjudagsblað
þarf grein að berast fyih’ hádegi
á föstudag. í miðvikudags-,
fimmtudags-, fóstudags- og laug-
ai-dagsblað Jiarf greinin að berast
fyrii’ hádegi tveimur virkum dög-
um fyrir birtingai’dag. Þar sem
pláss er takmarkað, getur þurft
að fi-esta bir-tingu minningar-
greina, enda þótt þær berist inn-
an hins tiltekna skilafrests. Ber-
ist gi’ein eftir að skilafrestur er
úti-unninn eða eftir að útfór hef-
ur farið fram, er ekki unnt að lofa
ákveðnum bh’tingardegi.
+
Móðir mín,
JÓNÍNA ÞÓRÐARDÓTTIR,
Háteigsvegi 18,
verður jarðsungin frá Háfeigskirkju föstudaginn 4. desember kl. 10.30.
Fyrir hönd aðstandenda,
Þórður Markús Þórðarson.
Ástkær eiginkona, móðir okkar, tengda-
móðir, amma og iangamma,
ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR,
Eskihlíð 20A,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur laugardaginn
28. nóvember.
Jarðarförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar
látnu.
Ásgeir Magnússon,
Helga Ringholm Ásgeirsdóttir, Henrik Ringholm,
Þórunn Ásgeirsdóttir, Gylfi Jónsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við and-
lát og útför bróður okkar, uppeldisbróður og
mágs,
INGÓLFS GUÐJÓNSSONAR
frá Oddsstöðum,
Vestmannaeyjum.
Sérstaklega þökkum við starfsfólki Hraunbúða
fyrir frábæra umönnun.
Ósk Guðjónsdóttir,
Guðlaugur Guðjónsson,
Árni Guðjónsson,
Vilborg Guðjónsdóttir,
Hjörleifur Guðnason,
Jóna Halldóra Pétursdóttir,
Jóhann Pálsson,
Anna Pálfna Sigurðardóttir,
Jón Aðalsteinn Jónsson,
Inga Jóhanna Halldórsdóttir,
Sigurgeir Björgvinsson.
+
Þökkum inniíega þeim fjölmörgu sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við andiát og útför
eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður,
afa og langafa,
GUÐJÓNS ÞÓRS ÓLAFSSONAR,
Jörundarholti 170,
Akranesi.
Jóna Kristín Ólafsdóttir,
Ólafur Rúnar Guðjónsson, Hrafnhildur Geirsdóttir,
Valur Þór Guðjónsson, Hulda Björg Birgisdóttir,
Bryndís Óiöf Guðjónsdóttir, Júlíus Pétur Ingólfsson,
Smári Viðar Guðjónsson, Guðlaug Margrét Sverrisdóttir,
Garðar Heimir Guðjónsson Kristín Líndal Hallbjörnsdóttir,
Hugrún Olga Guðjónsdóttir, Haraldur Helgason,
Kristín Mjöll Guðjónsdóttir,
barnabörn og langafabarn.
+
Minningarathöfn um elskulega móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
ELÍNBORGU GUÐMUNDSDÓTTUR,
Ballará,
Dalabyggð,
verður í Fossvogskirkju föstudaginn
4. desember kl. 13.30.
Jarðað verður á Skarði, Skarðsströnd, laugar-
daginn 5. desember ki. 13.30.
Sætaferðir frá BS( laugardaginn 5. desember kl.
Guðmundur Magnússon,
Guðrún Magnúsdóttir,
Guðríður S. Magnúsdóttir, Haraldur S. Jónsson,
Elín Magnúsdóttir,
Elísabet Magnúsdóttir, Svavar Guðmundsson,
Ólafía Magnúsdóttir, Sæmundur Kr. Sigurlaugsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
9.00.
+
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, systir,
amma og langamma,
ÁSLAUG PÁLSDÓTTIR,
Frostafold 38,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykja-
vík föstudaginn 4. desember kl. 13.30.
Fyrir hönd annarra vandamanna,
Þrúður Pálsdóttir, Þorgeir Yngvason,
Gerður Berndsen,
Margrét Berndsen, Böðvar Guðmundsson,
Sólveig Berndsen,
Jóhanna Sigríður Berndsen, Þorgils Nikulás Þorvarðarson,
Magnús Eggert Pálsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
BJARNI JÓHANN GUÐMUNDSSON,
Kleppsvegi 34,
sem lést á heimili sínu laugardaginn 28. nóv-
ember, verður jarðsunginn frá Áskirkju föstu-
daginn 4. desember kl. 10.30.
Kristbjörg Guðmundsdóttir,
Árni Jón Baldursson,
Jófríður Guðjónsdóttir,
Baldur Guðjón Árnason,
Bjarni Jóhann Árnason,
Bjarki Þór Árnason.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýju við
andlát og útför móður okkar, tengdamóður,
ömmu, langömmu og langalangömmu,
SÓLVEIGAR HALLGRÍMSDÓTTUR
frá Svínárnesi.
Alúðarþakkir til starfsfólks á dvalarheimilinu
Hlíð.
Hallfríður Sigurgeirsdóttir, Einar Valmundsson,
Geirfinnur Sigurgeirsson, Vigdís Jónsdóttir,
Þórgunnur Inga Sigurgeirsdóttir, Hörður Þorsteinsson,
Brynjar Sigurðsson,
Svandís Sigurðardóttir,
Sævar Sigurðsson,
Ester Bára Sigurðardóttir,
Jóhann Sigurðsson,
Sigríður Ásdís Sigurðardóttir,
Sigríður Sigurjónsdóttir,
Sigurvin Ólafsson,
Svava Jónsdóttir,
Sigurjón Sigurðsson,
Matthildur Sigurjónsdóttir,
Ágúst Ellertsson,
ömmubörn, langömmubörn og langalangömmubörn.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts
og útfarar,
RAGNHEIÐAR PÁLÍNU JÓNSDÓTTUR,
Suðurgötu 54,
Siglufirði.
Sigurbjörn Frímannsson,
Jósefína Sigurbjörnsdóttir, Árni Th. Árnason,
Þórkatla Sigurbjörnsdóttir, Kristján Pétursson,
Helga Sigurbjörnsdóttir, Guðni Sveinsson,
Jón Heimir Sigurbjörnsson,
barnabörn og barnabarnabörn.