Morgunblaðið - 03.12.1998, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 03.12.1998, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ Ertu búinn að skipta um olíusíu? TOYOTA ÐlMii FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 69^ FRETTIR Yfirlýsing frá þjóðhátíð- arnefnd Vestmannaeyja HAFÐU ÞAÐ FRA ISLENSKT-FRANSKT MORGUNBLAÐIÐ hefur verið beðið að birta eftirfarandi yfirlýs- ingu frá þjóðhátíðarnefnd Vest- mannaeyja: Þjóðhátíðamefnd Vestmannaeyja harmar hreint ótrúlegar, svívirði- legar og ósannar yfirlýsingar Páls Oskars söngvara um Árna Johnsen, þjóðhátíð Vestmannaeyja og Vest- manneyinga yfirleitt. Yfirlýsingar hans í Testamentinu, blaði sósí- alista, sem ljósvakarnir hafa fjallað um undanfarna daga em með ólík- indum rætnar og sama er að segja um frásögn hans frá atviki á þjóðhá- tíðarsviðinu í Herjólfsdal á þjóðhá- tíðinni 1996. Staðreyndir málsins em þær að á kvölddagskrá þjóðhátíðar 1996 þar sem þúsundir manna sátu í brekkunni var stundarkorn milli at- riða. Þá sýndi Páll Óskar mjög ósæmilegt framferði með fylgdar- manni sínum við hlið trommusetts- ins sem er nánast á miðju sviði aft- an til. Kynnir og dagskrárstjóri þjóðhátíðarinnar, Árni Johnsen, kom með skjótum viðbrögðum í veg íyrir að þetta yrði opinbert atriði þeirra félaga og vísaði þeim snar- lega baksviðs með skipun en ekki handalögmálum eins og Páll Óskar segir. Þegar þeir vora komnir bak- sviðs bað dagskrárstjóri gæslu- menn sem þar eru að vísa fylgdar- manni Páls Óskars út úr húsinu. Hann þráaðist við en var leiddur út án nokkurra stimpinga. Að dag- skrárstjóri hafi lagt hendur á lylgd- armann Páls Óskars er því upp- spuni frá rótum. Árni Johnsen hefur í 20 ár verið kynnir á þjóðhátíð Vestmannaeyja og stjórnað dagskrá með þjóðhátíð- amefnd og stjórn hans hefur ávallt einkennst af ákveðni, en með lipurð og léttleika, og eru tugþúsundir þjóðhátíðargesta til vitnis um J)að. Árásir og umfjöllun Páls Oskars um þjóðhátíð era einstaklega ófjmir- leitnar og ógeðfelldar ásakanir á þorra þjóðhátíðargesta, fólk á öllum aldri og mesta rógsherferð sem okkur er kunnugt um gegn þessari gamalgrónu útihátíð þar sem ávallt hefur verið lagt kapp á vandaða dagskrá og vel heppnaða skemmt- un. Það vita allir sem vilja vita að Ný fataverslun í Þverholti Nýbýlavegi 4-8 S. 563 4400 Ve eggefn Landsins mesta úrval af veggfóðri, veggfóðursborðum og veggdúk. N/ir barnaborðar með Disney-myndum: LION KING, MERMAID, ALLADIN, POCAHANDAS, MJALLHVÍT o. m. fl. Fyrsta flokks vörumerki: Vymura, Esta, Novo, Crown, Wallco.Alkor. Verðið er ótrúlega olaafsláttur 1'S% Rúlluteppi - yfir. 100 litir. Margar gerðir af teppum á stofur og herbergi. slitsterk, mjúk og áferðarfalleg teppi í hólf og gólf á heimilinu. 100% polyamid. Breidd: 400 sm. frá9 pr SOMMER - heimilisdúkurinn er þykkur, mjúkur og slitsterkur. faest I tveggja, þriggja og fjögurra metra breidd og mörgum litum og mynstrum. dýru filtteppin frá Tvaer gerðir filtteppa. Ótrúlega góð reynsla af þessum filtteppum hérlendis sl. 10 ár - bestu meðmaeli sem haegt er að fá. AZURA (þykkt). FUN (þynnra). 400 sm breidd. Svampbotn. 15 litir. frá 298 pr nf Mög gott verð kar fót Mikið úrval t.d. veggfóður, veggborðar, saengurverasett, handklæði, veggklukkur, ruslafötur, púðar, borðlampar, glugguatjöld. Full búð af allskonar dreglum og mottum. Margar breiddir. Skerum í lengd að ykkar ósk. Gúmmímottur og gúmmídreglar, innan húss sem utan. Rykmottur og „slabb"-dreglar. Stoppnet fyrir mottur og stök teppi veita rétta öryggið. Dæmi um fullt verð: 60 X MOsrn kr. 1295 80 X 150 sm kr.2174 120 X 170 sm kr.3645 170X235 smkr.7245 Mottur í mörgum gerðum og stærðum, úr ull og gerviefnum. Ný mynstur - nýir litir. Mjög hagstætt verð. fPFp helg ÍVLauga l$frákl Líttu inn í Litaver - það hefur alltafborgað sig! —i/- -- - VtSA ysmn Góð greiðslukjörí Raðgreiðslur VS4l (D Góá greiðslukjör! Raðgreiðslur Grensásveg 18. Síml 581 2444. Opið: Mánudaga til föstudaga til kl. 18. Laugardaga frá kl. 10 til 16. Sunnudaga frá kl. 12 til 16. NÆLON & jarðarber hefur opnað verslun í Þverholti 5. Þar er til sölu fatnaður hannaður af íslenskum og dönskum hönnuðum. Verslunin er opin á venjulegum verslunartíma. Nælon & jarðarber rekur einnig saumastofu á sama stað. Komdu í skoðun K eggflísar og gólfflísar Mikið úrval veggflísa og gólfflísa. Italskar veggflísar frá GIRARDI og gólfflísar frá PASTORELLI. - Öll hjálparefni. Hagstætt verð. Spáðu í flísar til frambúðar. Jólaafsláttur 15% Allt að lólamálningin^3 ^Jog allt tilheyrandi stgr. Alltað stgr. fslensk og ensk málning, þúsundir lita. Litablöndun og fagþjónusta. Þjónustan er löngu landsfræg. Sýndu lit - það gerum við! þjóðhátíðarnefnd kappkostar að hver þjóðhátíð fari eins vel fram og kostur er með vandaðri og fjöl- breyttri dagski-á, góðri gæsiu og að- haldi eins og vera ber á fjölmenn- ustu útihátíð landsins um langt ára- bil. Reynslan er sú að allur þorri þjóðhátíðargesta er til fyrirmyndar, en eðlilega koma upp vandamál sem menn vildu frekar án vera. Það er hins vegar sorglegt að slík vanda- mál skuli koma upp á sjálfu aðal- sviði dagski’árinnar. Með vinsemd,' fyrir hönd þjóðhátíðarnefndar Vestmannaeyja 1996, Sigurður A. Sigurbjörnsson ...htitfón þaó wolítiö öiUtí Borgames kjötvörur ehf. Símar 437-1190-587-5077 - Fax 437-1093 - fllltaf betra! /5>mbl.is E LLTy\f= €=!T~TH\//\£7 /v fl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.