Morgunblaðið - 04.12.1998, Síða 3

Morgunblaðið - 04.12.1998, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1998 3 ANNÁLL Tryggðu þei þessar góðu bækur í tíma! í bókinni Siglfirskur annáll eftir Þ. Ragnar Jónasson eru raktir markverðir atburðir í byggðum Siglufjarðar frá landnámstíð til _ . þessa árs í hefðbundnu annálsformi. lasson VAKA- HELGAFELL SÍÐUMÚLA 6. 108 REYKJAVÍK, SÍMI SSO 3000. lermann Stefánsson í Morgunblaðinu Skáldsagan Augun í bænum eftir Sindra Freysson hlaut Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár og var valin úr á fjórða tug handrita. Sagan er í senn þroskasaga, ástarsaga og saga um glæp og refsingu. Margslunginn söguþráðurinn nær strax athygli lesandans en undir yfirborðinu krauma áleitnar spurningar um sekt og sakleysi, lygi og sannleika. , caat írá miklum íía þ» 6rtóe 08 omh,erf'sem einmg að skapa peI i ' ’i | mzíxr lc^ I í BAK VIÐ Ævintýraleg frásögn þar sem allt getur gerst, rituð af mikilli stílgáfu. Borgin bak við orðin hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundsonar 1998 en Bjarni Bjarnason var tilnefndur til ísiensku bókmenntaverðlaunanna fyrir síðustu F'ék "u bók sína, Endurkoma Maríu. „1 skáldsögunni B^gm^ak stíii'ugutð^ athyglisverð °g SSJaman barnslegri syn og visku gíffiK fljóðramum texta sem letftrar af huf Dd^-rrr*- Tómasar Guðmundssonar orannn tilnefndur Skáidsaga Þórarins Eldjárns Brotahöfuð var á dögunum tilnefnd af íslands hálfu til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Áður komst sagan í úrslitasæti Evrópsku bókmcnntaverðlaunanna. I nóvember hlaut Þórarinn verðlaun Jónasar Hallgrímssonar, auk þess sem hann fékk ásamt Sigrúnu Eldjárn Barnabókaverðlaun Skólamálaráðs Reykjavíkur í ár. Þá voru þau einnig tilnefnd til Norrænu barnabóka- vcrðlaunanna. Nýtt smásagnasafn hans, Sérðu það sem ég sé, hefur síðan fengið frábæra dóma og hefur m.a. verið sagt að bókin sé„ skemmtilegasta lesning ársins.“ Guðrún á toppnum Samkvæmt metsölulista Dags sem birtur var 3. des-ember er bók Guðrúnar Helgadóttur, AJdrei að vita!, mest selda barnabókin hér á landi. Það skal engan undra því að Guðrún hefur verið vinsælasti barnabókahöfundur landsins í aldarijórðung. Aldrei að vita! hefur fengið mjög góða dóma og Margrét Tryggvadóttir segir til dæmis í DV: „Það er auðvelt að mæla með þessari bók og ég vona að hún nái til sem flestra. Hún á það skilið.“ „Ramses-æðiu líka á íslandi? Erlendis hefur gripið um sig mikið „Ramses-æði“. Það a rætur sínar að rekja til skáldsögu sem helsti sér- fræðingur Frakka í fom- Egyptum, Christian Jacq, skrifaði. Bókin, sem nefnist Ramses - Sonur Ijóssins, hefur orðið metsölubók í yfír þrjátíu löndum og er nú líka komin út á íslensku. Jacq þykir fara í svipað far og Jean M. Auel í bókum hennar um stúlkuna Aylu. Atburðarásin er hröð, sagt frá miklum örlögum og heitum tilfínningum. Sögu- sviðið er hins vegar bakkar Nflar til foma og aðalpersónan sjálfur Ramses II. Nú velta menn því fyrir sér hvort „Ramses-æðið" nái líka til Islands. Kynntu þér nánar útgáfubækur Vöku-Helgafells á www.vaka.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.