Morgunblaðið - 04.12.1998, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 04.12.1998, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1998 21 VIÐSKIPTI FOLK Nýr fram- kvæmdastjóri BHM • GISLI Tryggvasou héraðsdóms- lögmaður hefur verið ráðinn fram- kvæmdastjóri Bandalags háskóla- manna, sem eru heildarsamtök há- skólamenntaðra launamanna. Gísli Tryggva- son er fæddur í Bergen í Noregi 1969. Hann lauk stúdentsprófi frá Marie Rruses Skole í Kaupmannahöfn 1989. Gísli las lög við Hafnarháskóla 1990-1991 og lauk embættisprófi í lögum frá Háskóla íslands 1997. Hann hlaut réttindi til málflutnings fyrir héraðs- dómi í maí 1998. Gísli vai- löglærður fulltrúi hjá Lögmönnum Höfða- bakka 1997-1998 en hefur undan- farna mánuði starfað sem lögfræð- ingur á starfsmannasviði Háskóla Islands. Hann var ritstjóri Ulfljóts, tíma- rits laganema, 1994 og sat í stjórn Orators, félags laganema, 1993-1994. Sambýliskona Gísla Tryggvasonar er Brynja Daníels- dóttir og eiga þau einn son. ----------------- Breytingar hjá Kaupfé- lagi Borg- fírðinga Borgamesi • ARNÞÓR Gylfi Árnason var ný- lega ráðinn fulltrúi kaupfélagsstjóra Kaupfélags Borgfirðinga í Borgar- nesi. Gylfi er fæddur 1962, við- skiptafræðingur frá Háskóla Is- lands 1989. Gylfi var framkvæmda- stjóri Afurðastöðv- arinnar í Búðardal en fór síðan til framhaldsnáms 1997. Hann var að ljúka másters- prófi í Danmörku er hann var ráðinn til kaupfélagsins í Borgarnesi. Full- trúastarfið felur meðal annars í sér umsjón með tölvumálum og áætlana- gerð kaupfélagsins. Gylfi er fæddur Þingeyingur en á ættir sínar að rekja í Borgarfjörðinn. -------♦-♦-♦----- Swiss Re yfír- tekur Life Re Ziirich. Reuters. SWISS RE, næststærsta líf- og heilsuendurtryggingafélag heims, hefur komizt yfir Life Re í Banda- ríkjunum fyrir um 1,8 milljarða dollara, eða 126 milljónir íslenskra króna. Life Re verður fellt inn í Swiss Re Life og Health America. Þannig mun staða fyrirtækisins treystast í Bandaríkjunum og um 30 milljónir dollara sparast á ári. Hluthafar Life Re fá 96 dollara í reiðufé fyrir hvert bréf í Life Re. -------♦-♦-♦----- Leiðrétt Samvinnuferðir- Landsýn með 25 milljónir í hagnað RANGT var farið með hagnað ferðaskrifstofunnar Samvinnuferða- Landsýnar í Morgunblaðinu í yfir- fyrirsögn í gær. Þar kom fram að hagnaður félagsins fyrstu níu mán- uði ársins næmi 2,5 milljónum króna en hið rétta er 25 milljónir króna, líkt og fram kom í fréttinni sjálfri. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Vesturgata 7, innkeyrsla frá Vesturgötu um Mjóstræti. 106 stæði. Kolaportið, við Kalkofnsveg vestan við Seðlabankann. 174stæði. Ráðhús Reykjavíkur, innkeyrsla í kjallara frá Tjamargötu. 130stæði. Traðarkot, Hverftsgiitu 20, gegnt Þjóðleikhúsinu. 271stæði. Bergstaðir, á horni Bergslaðastrætis og Skólavörðushgs. 154 stæði. bílahús með innkeyrsltt frá Vitastíg Framboðið af bílastæðum í miðborginni er mikið. Valkostimir eru stöðumælar, sérstök miðastæði og sex glæsileg bílahús. • Bílahúsin eru þægilegur kostur. hámarkstíma frá 15 mín. Þú ekur beint inn í vistlegt hús, upp í 2 klst. sinmrþínumerindumoggengur « Miðastæðin eru víða og ^ að btom a v.sum, þurrum stað óður kostur Þú bo I bflahusinu rennur tuninn ekki ut Y»' þann tt'ma sem þú ætlar að og þú borgar aðeins fyrir þann M nota; korter, hálttíma, tnna sem þu notar. f' klukkustund eða lengri tíma. “ # Stöðumælar eru skamm- Mundu eftir miðastæðunum. tímastæði með leyfilegum Njótið lífsins, notið bílastæðin |p Bílastæðasjóður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.