Morgunblaðið - 04.12.1998, Page 50
-*S0 FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIMIMU-
AUGLÝSINGAR
FLUGFÉLAGtÐ =
4TL4NT4
Flugfélagið Atlanta ehf. var
stofnað árið 1986. Félagið
sérhæfir sig I leiguverkefnum
og er með starfsemi víða um
heim
Flugfélagið Atlanta ehf.
starf laust til umsóknar.
auglýsir eftirfarandi
Starfsmaður í flugrekstrardeild:
Um er að ræða starf við flugáætlanagerð, leiða-,
afkastagetu- og hleðsluútreikninga, auk SITA
og AFTN skeytasendinga. Einnig við öflun
yfirflugs-, lendingarheimilda, flugvalla- og
veðurupplýsinga, .
Leitað er að umsækjanda með umtalsverða
þekkingu og reynslu á ofangreindum sviðum.
Góð enskukunnátta og reynsla í tölvunotkun
eru áskilin.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags
íslenskra flugumsjónarmanna og miðast við
menntun og reynslu.
Ráðið er í starfið frá og með 4. janúar n.k..
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
reynslu berist til félagsins fyrir 12. desember á
skrifstofutíma:
Flugfélagið Atlanta
ehf./Flugrekstrardeild
c/o Ásgerður Jóhannsdóttir
v/Álafossveg
270 Mosfellsbæ
Laust starf
Laust er til umsóknar starf forstöðumanns í
byggðaþróunarmálum hjá Þjóðhagsstofnun.
Umsækjendur skulu hafa háskólamenntun og
starfsreynslu á því sviði.
Umsóknarfrestur er til 21. desember, en staðan
er veitt frá 1. janúar 1999. Laun eru samkvæmt
kjarasamningi SÍB og bankanna.
í Þjóðhagsstofnun er í gildi jafnréttisáætlun.
Þjóðhagsstofnun,
Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík,
sími 569 9500, fax 562 6540.
Upplýsingar til umsækj-
enda tímabundins leyfis
fyrir sölu skotelda í smá-
sölu# fyrir og eftir áramót
1998-1999
Þeir aðilar sem hyggjast sækja um leyfi fyrir
sölu skotelda í smásölu í Reykjavík, Seltjarn-
arnesi, Kjalarnesi, Mosfellsbæ og Kjósarhreppi
fyrir og eftir áramót 1998—1999 ber að sækja
um slíkt leyfi til embættis lögreglustjórans í
Reykjavík, fyrir 10. desember 1998. Leyfi eru
veitt samkv. reglugerð um sölu og meðferð
skotelda nr. 536/1988.
Sérstök athygli er vakin á eftirfarandi:
1. Leyfi eru aðeins veitt fyrir sölu skotelda að
fyrir liggi samþykki eldvarnaeftirlits vegna
sölu, pökkunar- og geymslustaða, einnig
leyfi lóðareiganda ef umsækjandi er ekki um-
ráðamaður lóðar þar sem sala á að fara fram
og staðfesting tryggingafélags vegna sölu,
geymslu og notkun skotelda.
2. Ef fyrirhugað er að selja úr skúrum eða gám-
um, skal vera búið að ganga frá slíkum sölu-
stöðum fyrir kl. 16.00, 28. desember 1998,
svo skoðun geti farið fram á aðstöðu og
öryggisþáttum.
3. Vakin er athygli á reglum Eldvarnaeftirlits
Reykjavíkur, varðandi söluskúra (hús/gámar)
sem ganga í gildi frá og með 28. desember
1998 og hljóða svo: Söluskúrar skulu vera
a.m.k. 25 fermetrar að stærð.
Önnur ákvæði eru óbreytt.
4. Upplýsingar um fyrirhugaðan geymslustað
fyrir óselda vöru við lok söludags, eða eftir
að sölutíma lýkur, skal fylgja umsókn um
söluleyfi.
5. Tilgreina þarf ábyrgðarmann fyrir sölustað,
sem þarf að mæta á kynningarfund hjá lög-
reglunni á Hverfisgötu 115, 27. desember
1998 kl. 9.00. Eftir fundinn verða leyfi af-
greidd hjá gjaldkera.
Leyfisgjald er kr. 3000.
Reykjavík 25. nóvember 1998,
lögreglustjórinn í Reykjavík.
Handverksmarkaður
Handverksmarkaður verður á Garðatorgi
laugardaginn 5. desemberfrá kl. 10—18.
Milli 60 og 70 aðilar sýna og selja muni sína.
Kvenfélagskonur sjá um kaffisölu.
Kveikt verður á jólatrénu kl. 15.45.
ÞJÓNUSTA
Leigubílstjórar ath!
Góður launþegi er nú á lausu. Get tekið mikla
vinnu. Hef keyrt á Hreyfli og get framvísað
góðum meðmælum. Topp maður, einstaklega
blíðlyndur í íslensku umferðinni. S. 899 7059.
TILKYIMIMIINIGAR
Heimilisþvottur - þjónusta
Þið setjið „bland í poka" af þvotti
— við sækjum, þvoum, straujum og skilum
heim 2 dögum síðar.
Verð 20 stk. kr. 1.800
30 stk. kr. 2.550
40 stk. kr. 3.200
Uppl. í s. 588 1413 eða 897 2943. HSsS, [£
•Auglýsendur athugið
skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-,
rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast
í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12
auglýsingadeild
sími 569 1111
símbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
Símaskrá FF 1998—1999
Símaskrá FF er komin út, prentuð og sem
heimasíða á Internetinu. Veffangið er
www.simaskraff.is
Þeir nemendur sem fengu nöfn sín ekki skráð
geta leitað upplýsinga um skráningu á heima-
5eíðunni. Auglýsingasíminn er 567 5930.
FUIMOIR/ MAIMIMFAGIMAOUR
Kópavogsbúar—
opið hús
Opið hús er á hverjum laugar-
degi milli kl. 10 og 12 í Hamra-
borg 1,3. hæð. Sigurrós Þor-
grímsdóttir og Halla Halldórs-
dóttir, bæjarfulltrúar sjálfstæð-
ismanna í Kópavogi, verða í
opnu húsi laugardaginn 5.
desember.
Allir bæjarbúar eru velkomnir.
Heitt kaffi á könnunni.
Sjálfstæðisfélag
Kópavogs.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Isafirði, þriðjudaginn 8. desember 1998 kl. 14.00 á eftirfar-
andi eignum:
Fiskverkunarhús á Flateyrarodda ásamt vélum og tækjum, þingl.
eig. Skelfiskur hf, gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóður l’slands og
ísafjarðarbær.
Geymsluhús v/Flateyrarodda ásamt viðb. Flateyri, þingl. eig. Skelfiskur
hf., gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóður islands og ísafjarðarbær.
Hlíðarvegur7, 0102, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd isafjarðarbæj-
ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Sýslumaðurinn á ísafirði,
3. desember 1998.
TILKYNNINGAR
A\\
Meistarafélag húsasmiða
Styrktarsjóður
Meistarafélag húsasmiða auglýsir eftir um-
sóknum til úthlutunar úr styrktarsjóði
félagsins.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins
í Skipholti 70 og þurfa að hafa borist fyrir
15. desember nk.
FÉLAGSSTARF
VKjördæmisráð
Sjálfstæðisflokksins
á Suðurlandi
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi heldur fund á Hótel
Selfossi, Selfossi, laugardaginn 5. desember kl. 13.00.
Dagskrá:
1. Tekin ákvörðun um fyrirkomulag við val framboðslista flokksins
í komandi alþingiskosningum.
2. Önnur mál.
Fulltrúar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og taka með því virkan
þátt í starfi flokksins og undirbúningi fyrir komandi þingkosningar.
Stjórnin.
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F.12 s 1791248V2 = Sk.
FERÐAFELAG
@ ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SÍMI b68-?533
Sunnudagsferð 6. des.
kl. 13.00.
Kaldársel — Undirhlíðar —
Vatnsskarð.
Gengið um hluta gömlu þjóð-
leiðarinnar til Krisuvíkur. Verð
1.000 kr., frítt f. börn m. fullorð-
num. Brottför frá BSÍ, austan-
megin (og Mörkinni 6). Stansað
við kirkjug. í Hafnarfirði.
Miðvikudagur 9. des.
Kvöldvaka, tileinkuð Fær-
eyingasögu. Ögmundur Helga-
son fjallar um söguna og farið
verður á söguslóðir hennar i Fær-
eyjum með myndum og frásögn.
Verð 500 kr. (veitingar innifaldar).
Kvöldvakan verður í Ferðafélags-
salnum í Mörkinni 6 og hefst
kl. 20.30.
Minnum á áramótaferðina
í Þórsmörk 30/12—2/1.
Gist í Skagfjörðsskála. Göngu-
ferðir, kvöldvökur, flugeldar,
brenna o.fl. Miðar á skrifstofu.
Frá Guðspeki-
félaginu
1/iQólfsstræti 22
Askriftarsími
Ganglera er
896-2070
I kvöld kl. 21 heldur séra Heimir
Steinsson erindi: „Unio Mystica"
í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22.
Á laugardag kl. 15—17 er opið
hús með fræðslu og umræðum,
kl. 15.30 i umsjón Jóns L. Arn-
alds, sem ræðir um hug og hug-
Ijómun. Einnig á laugardag kl.
14—15.30 er bókasafn félagsins
opið til útláns fyrir félaga. Á
sunnudag kl. 17—18 er hugleið-
ingarstund með leiðbeiningum
fyrir almenning. Á fimmtudög-
um kl. 16.30—18.30 er bókaþjón-
ustan opin með miklu úrvali and-
legra bókmennta. Guðspekifé-
lagið hvetur til samanburðar
trúarbragða, heimspeki og nátt-
úruvísinda. Félagar njóta algers
skoðanafrelsis.
I.O.O.F. 1 = 1791248’/z - 9.0 O.*
Viltu grennast fyrir jólin?
Aðhald, mæling. Einnig fallegar
og vandaðar barnabaðvörur.
Hringdu og fáðu frían bækling.
Hugrún Lilja,
símar 561 3312, 699 4527.
KR-konur!
Munið aðventukvöldið í kvöld,
föstudaginn 4. desember,
kl. 2030. Fjölmennum.
KFUM og KFUK,
aðalstöðvar v/Holtaveg
Félögin bjóða upp á samveru
fyrir eldri borgara í dag kl.
14.00. Ritningarlestur og bæn:
Aðalsteinn Thorarensen.
Vitnisburður: Vilborg Jóhann-
esdóttir.
Þórarinn Björnsson hefur sögu-
lega fróðleiksmola.
Gideonfélagar gefa Nýja testa-
menti með stóru letri.
Hugleiðing: Ástráður Sigur-
steindórsson.
Að samverunni lokinni verður
boðið upp á kaffi og kökur.
Allir eldri borgarar velkomnir.
Stjörnuspá á Netinu
mbl.is
—ALLTAf= etTTHVAO NÝTl-