Morgunblaðið - 04.12.1998, Page 65

Morgunblaðið - 04.12.1998, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1998 65 Arnað heilla r/\ÁRA hjúskaparafmæli. Gullbrúðkaup eiga í dag, V/föstudaginn 4. desember, Kristbjörg Þórðardóttir og Hilmar Njáll Þórarinsson, Skarðsbraut 1, Akranesi. Þau fagna tímamótunum með fjölskyldu sinni. BRIDS llinsjón Guðmunilur l’áll Ariiarsnn GYLFI Baldm-sson og Her- mann Friðriksson urðu Reykjavíkurmeistarar í tví- menningi um síðustu helgi. Þeir eru ekki fastir spilafé- lagar og hafa satt að segja lítið æft sig saman. En það var ekki að sjá á sögnum þeirra, a.m.k. ekki í þessu spili, þar sem þeim tókst að stansa í bút á hárréttum stað eftir að hafa þaulkann- að alla möguleika á úttekt: Suðm- gefur. Vestur A V ♦ * Norður A ÁKG32 V 753 ♦ 1073 * 82 Austur A V ♦ A Suður *5 VKD2 ♦ ÁKDG65 *G43 50 ÁRA afmæli. Fimmtug- ur er í dag, föstudaginn 4. desember, Siguijón Ein- arsson, skrifstofustjóri hjá Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík, Fljótaseli 17, Reykjavík. Af því tilefni tekur hann, ásamt eiginkonu sinni, Onnu G. Sverrisdóttur, á móti vinum og vandamönn- um í sal SEM-hússins, Sléttuvegi 3, kl. 20 í kvöld. 80 ÁRA afmæli. Áttræð er í dag, föstudaginn 4. desem- ber, Hulda Guðrún Kjærne- sted, Hraunteigi 30, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Lárus Kjærne- sted, fv. verkstjóri í Máln- ingarverksmiðjunni Hörpu. Guðrún verður með heitt á könnunni frá kl. 16 í dag á heimili sínu. 50 ÁRA afmæli. Fimmtug er í dag, föstudaginn 4. des- ember, Sigríður Stefáns- dóttir, verkakona og hús- móðir, Eyjahrauni 10, Þor- lákshöfn. Sigríður og eigin- maður hennar, Ragnar Óskarsson, taka á móti gestum í kvöld í Kiwanis- húsinu í Þorlákshöfn frá kl. 20. Vestur Norður Austur Suður - Hermann - Gylfi - - - ltígull Pass lspaði Pass 2tíglar Pass 3tíglar Pass 31\jörtu Pass Pass 3spaðar Pass Pass Pass 4tíglar Þótt Gylfí sé Precision- spilari af h'fi og sál tóku þeir ákvörðun um að spila ein- falda útfærslu af Standard. Gylfi metur spilin vel þegar hann segir aðeins tvo tígla við spaðasvarinu, sem Her- mann hækkar í þrjá til að halda sögnum á lífi. Gylfi reynir þá við geim með því að sýna grandfyrirstöðu í hjarta. Hermann notar tækifærið til að segja frá fimmta spaðanum, en sá lit- ur vekur enga hrifningu hjá Gylfa og hann lýkur sögnum með fjórum tíglum. Vömin fékk sína þrjá upplögðu slagi, en 130 í NS var nánast hreinn toppur, því flest NS-pörin höfðu far- ið sér að voða í þremur gröndum eða öðrum verri samningi. Með morgunkaffinu ÆTLARÐU að kyssa mig strax eða eigum við að skála fyrir heimkomu minni? NENNIRÐU ekki að ná í vatnsglas fyrir mig, fyrst þú ert kominn framúr? COSPER að vinna yfirvinnu til að hafa efni á afmælisgjöf fyrir hann TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate 12-3 EINS gott að við bönnuðum Magga að horfa á þetta. D0MUS MEOICA vlö Snorrabraut - Reykjavík Siml 551 8519 WMM t' ■; STEINAR WAAGE KRINGLAN Kringlunni 8-12 • Reykjavík Sími 568 9212 iSTSENDUM SAMDÆGURS - 5% STAÐGREIÐSLL Gjöft sem leynir á óér! Fatt vekur meiri anægju konunnar en glæsilegur undir- og náttfatnaður. Gjatahret ckkar eru tilvalin v jólagjöt trá tyrirtœkinu! Herra vetrarskór Litur: Svartur Stærðir: 41-46 Tegund: 31076 Verð: 6.995 Hrútur (21. mars - 19. apríl) Viljir þú hafa áhrif og koma sjálfum þér á framfæri skaltu gera það með því að vera þú sjálfur. Aðeins þannig tekst þér vel til. Naut (20. apríl - 20. maí) P* Nú er rétti tíminn til þess að taka til hendinni heima fyrir og koma því fyrir sem þú hef- ur ekki þörf fyrir lengur. Eitt- hvað nýtt kemur í staðinn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) u A Þú hefur unnið vel að undan- förnu og átt heiður skilinn. Þú þarft að athuga hvert þú stefn- ir og setja þér markmið sem þú getur sætt þig við. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Forðastu allar skyndiákvarð- anir í fjái'málum og gættu þess að hafa þá með í ráðum sem máli skipta. Láttu ekki utanaðkomandi aðila trufla þig- Ljón (23. júlí - 22. ágúst) iNW Óvæntar fréttir berast langt að sem gleðja þig. Gerðu þitt besta í stöðunni og láttu það fréttast að þú sért tilbúinn í hvað sem er. Meyja (23. ágúst - 22. september) <DSL Farðu vel að því fólki sem þér er kært því þú vilt hafa alla góða. Gættu þess þó að þú gangir ekki of nærri sjálfum þér í þeim efnum. (23. sept. - 22. október) A Þú þarft að fá útrás fyrir sköp- unarhæfiieika þína og þarft að finna þeim útrás. Reyndu líka að taka til hendinni heima fyr- ir sem best þú getur. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hugur þinn er í viðskiptum en þú þaiTt að vera á varðbergi og gæta þess að láta ímyndun- araflið ekki hlaupa með þig í gönur. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) J&l) Hafðu ekki of miklar áhyggjur af öðru fólki því þú þarft að hafa tíma fyrir sjálfan þig. Gefðu þér tíma til að sinna þér og þínum nánustu. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ert nú að taka til í eigin garði og sérð hvað undir býr. Haltu þínu striki og láttu eng- an segja þér hvað sé best að gera í þeim efnum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Óvæntir atburðh- á fjármála- sviðinu koma þér á óvart en þú getur gefið þér tíma til að gera þér mat úr stöðunni. Vertu óragur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það getur verið gaman að láta ýmislegt eftir sér en í upphafi skyldi endinn skoða. Þú ert fyrirhyggjusamur og lætur ekkert koma þér á óvart. Stjörnuspána á að (esa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FRÉTTIR Jólakaffi Hring-sins á sunnudag- HRINGURINN heldur sitt árlega jólkaffi sunnudaginn 6. desember á Hótel Islandi og verður húsið opnað kl. 13.30. „Eins og alþjóð veit hefur Hring- urinn styrkt Bamaspítalann um áratugaskeið og mun á næstu miss- erum taka þátt í byggingu nýs barnaspítala, en það er langþráður draumur félaga Hringsins að spítali sem er sérsniðinn að þörfum sjúkra bama og aðstandenda þeirra rísi hér á landi,“ segir í fréttatilkynn- ingu. Jólakaffi er einn liður í fjáröfiun fyrir Barnaspítalann. Þar er boðið upp á kaffihlaðborð og gestir fá að njóta tónlistar auk skemmtiatriða. Einnig verður happdrætti og margir góðir vinningar, s.s. utanlandsferðir, farsímar, o.m.fl. Allur ágóði rennur í Barnaspítalasjóð Hringsins. i^ílfurftwðmt Álfhólsvegur 67 * sími 554 5820 Silfurhúðum hertastjahana fyrir jól Opnunartími }iri., miá. og fim. kl. 16-18 STJÖRNUSPA eftir Frannes llrake BOGMAÐURINN Aímælisbarn dagsins: Þér hættir til að vera of ráðríkur og þótt vinátta sé þér dýrmæt krefst þú mikiis aföðrum. Fallegur jólafatnaður Síðir kjólar mikið úrval Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Opið laugardag kl. 10.30—18.00 Mikið úrval af loðfóðruðum og ófóðruðum ökklaskóm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.