Morgunblaðið - 04.12.1998, Síða 75
morgunblaðið
DAGBOK
FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1998
VEÐUR
♦ * V * R'9nin9
% % % % Slydda
Skúrir
Heiðsklrt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Vt
ý' Slydduél
Snjókoma XJ
J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindðrin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin ssss
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. 6
10° Hitastig
55 Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Hæg breytileg eða norðlæg átt. Smáél
norðaustan til, en annars þurrt og bjart. Dregur
úr frosti þegar líður á daginn.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Suðaustan og síðar sunnanátt og hlýnandi veður
um helgina. Úrkomulítið á laugardag, en fremur
vætusamt, einkum sunnantil, á sunnudag og
eitthvað fram eftir vikunni.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
A Vestfjörðum er ófært frá Kollafirði í Flókalund
og um Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði.
Talsverð hálka er á nær öllum vegum, nema á
Suðausturlandi þar er greiðfært. Að öðru leyti er
allgóð vetrarfærð. Hjá Vegagerðinni er hægt að
fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra
stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Háþrýstisvæðið vestur af islandi hreyfist austur og
lægðardrag við Hvarf kemur inn á Grænlandshafi.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík -4 hálfskýjað Amsterdam -2 kornsnjór
Bolungarvík -5 alskýjað Lúxemborg -3 þokumóða
Akureyrl -4 alskýjað Hamborg -5 kornsnjór
Egilsstaðir -5 vantar Frankfurt -1 mistur
Kirkjubæjarkl. -1 léttskýjað Vín 0 þokumóða
Jan Mayen -8 snjóél Algarve 16 léttskýjað
Nuuk 7 rigning Malaga 12 skýjað
Narssarssuaq 4 hálfskýjað Las Palmas 22 hálfskýjað
Þórshöfn 3 úrkoma í grennd Barcelona vantar
Bergen 5 úrkoma í grennd Mallorca 15 skýjað
Ósló 2 skýjað Róm 15 skýjað
Kaupmannahöfn -3 þokumóða Feneyjar 7 þokumóða
Stokkhólmur -1 vantar Winnipeg 1 heiðskírt
Helsinki 3 súld Montreal 4 alskýjað
Dubiin 8 rigning Halifax 2 léttskýjað
Glasgow 8 skýjað New York 13 alskýjað
London 3 súld á síð. klst. Chicago vantar
París 1 alskýjað Orlando 17 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
4. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVÍK 0.20 0,0 6.31 4,4 12.50 0,0 18.55 4,1 10.47 13.14 15.40 1.41
ÍSAFJÖRÐUR 2.23 0,1 8.25 2,6 14.57 0,2 20.48 2,3 11.28 13.22 15.15 1.50
SIGLUFJÖRÐUR 4.30 0,1 10.45 1,4 17.04 0,0 23.29 4,3 11.08 13.02 14.55 1.29
DJÚPIVOGUR 3.37 2,5 9.57 0,3 15.59 2,2 22.04 0,3 10.19 12.46 15.12 1.12
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
í dag er föstudagur 4. des-
ember, 338. dagur ársins 1998.
Barbárumessa. Orð dags-
ins: Ljómi birtist eins og sólar-
ljós, geislar stafa út frá hendi
hans, og þar er hjúpur-
inn um mátt hans.
(Habakkuk 3, 4.)
Skipin
líeykjavi'kurhöí'n:
Jakob Kosan og Maersk
Barents koma á morgun.
Hansiwall, Vestmannaey
og Hvidbjörnen fara í
dag.
Fréttir
Bókatíðindi 1998. Núm-
er föstudagsins 4. des. er
67029.
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs. Opið þriðjud.
og föstud. fram að jólum
kl. 17-18 í Hamraborg 7,
2. hæð, Álfhóll.
Mannamót
Aflagrandi 40, bingó kl.
14. Kennarakórinn
EKKÓ syngur í kaffitím-
anum.
Árskógar 4. Kl. 9-12
perlusaumur kl. 13-16.30
opin smíðastofan. Að-
ventustund kl. 14. Dag-
skrá: kveikt á aðventu-
kransi, hugvekja sr. Ólaf-
m' Skúlason. Börn úr
Suzuki-skólanum flytja
tónlist á fiðlm' og píanó.
Upplestm- á jólasögu
Guðrún Ásmundsdóttir.
Jólakaffihlaðborð.
Bólstaðarhlíð 43. Helgi-
stund i umsjón sr. Krist-
ínar Pálsdóttur kl. 10, fé-
lagvist kl. 13.30. Litlu jól-
in verða fimmtud. 10.
des. kl. 18. Sr. Jón Helgi
Þórarinsson flytur hug-
vekju. Ólöf Sigm'sveins-
dóttir og Sigursveinn K.
Magnússon leika á selló
og píanó. Sigrún V.
Gestsdóttir syngur og
Lúsíur flytja jólalög.
Jólahlaðborð, salurinn
opnaður kl. 17.40. Uppl.
og skráning í s. 568 5052.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Fannborg 8 (Gjá-
bakka) kl. 20.30 í kvöld.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði, kl. 13.30
bridskennsla, kl. 15.30
pútt og boccia.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði. Félagsvist í
kvöld kl. 22-03, og annað
kvöld kl. 23-03, hljóm-
sveit Birgis Gunnlaugs-
sonar leikur. Göngu-
Hrólfar fara á morgun
frá Ásgarði, Glæsibæ kl.
10. Silfurlínan, síma- og
viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara, er opin
virka daga kl. 16-18, sími
588 2120.
Félag eldri borgara,
Þorraseli. Lokað í dag.
Opið á morgun frá kl.
14—17. Ólafur B. Ólafsson
leikur á harmoniku fyrir
söng og dansi, kaffihlað-
borð.
Furugerði 1. Aðventu-
skemmtun verður mið-
vikud. 9. des. kl. 20. Helgi
Seljan flytur gamanmál,
veislustjóri Jón Eyjólfur
Jónsson, danssýning frá
danssmiðjunni, bamakór
Grensáskirkju syngur,
stjómandi Mai'grét
Pálmadóttir. Aðventu-
kaffi á eftir.
Gerðuberg, félagsstarf.
kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar, kl. 11 les Guðjón
Ámgrímsson úr bók sinni
Annað Island og Gylfi
Gröndal úr bók sinni Þor-
valdur í SQd og fiski,
hljóðfæraleikur o.fl. Frá
hádegi spilasalur opinn,
veitingai' i teríu.
Gjáhakki. Kl. 9.30 silki-
málun, kl. 10.00 boceia,
kl. 13 bókband, kórinn
æfir kl. 17.30.
Gott fölk gott rölt.
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gullsmári, Gullsmára 13.
Kl. 17-18 línudans.
Hraunbær 105. Kl. 9.30-
12.30 bútasaumur, kl. 9-
14 útskurður, kl.9-17
hárgr., kl. 11-12 leikfimi,
kl. 12-13 matur, kl. 14-15
spurt og spjallað.
Hvassaleiti 56-58. Að-
ventumessa í dag kl. 14,
sr. Kristín Pálsdóttir.
Félagar úr Gerðuberg-
skórnum syngja undir
stjórn Kára Friðriksson-
ar. Venjuleg föstudags-
dagskrá í dag.
Hæðargarður 31. Kaffi
frá kl. 9-11, gönguhópur-
inn Gönuhlaup, ganga kl.
9.30, brids kl. 14. Handa-
vinna: myndlist fyrir há-
degi og mósaík eftir há-
degi.
Langahlíð 3. Kl. 8 böðun,
kl. 10 hársnyrting, kl.
11.30 matur, kl. 13 „opið
hús“, spilað á spil, kl. 15.
kaffi.
Norðurbrún. Kl. 9-13 út-
skurður, kl. 10-11 boccia,
kl. 10-14 hannyrðir, hár-
greiðslustofan opin frá
kl. 9.
Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi
og hárgr., kl. 9.15 gler-
skurður og handavinna,
kl. 10-11 kántrýdans, kl.
11-12 danskennsla stepp,
kl. 11.45 matur, kl. 13-16
glerskurður, kl.
13.30-14.30 sungið við
flygilinn, kl. 14.30 kaffi
og dansað í aðalsal. Búið
er að klæða húsið í jóla-
búning.
Vitatorg. KI. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10 leik-
fimi almenn, kl. 11.45
matur, kl. 14 golfpútt, kl.
14.45 kaffi. Bingó fellur
niður í dag vegna að-
ventu- og jólakvölds.
Parkinsonsamtökin á Is-
landi. Hátíðarfundur
vegna fimmtán ára af-
mælis samtakanna verð-
ur í Kiwanishúsinu
Engjateigi 11 kl. 12 í há-
deginu laugard. 5. des.
Esperantistafélagið Aur-
oro heldur fund í kvöld
kl. 20.30 á Skólavörðustíg
6b. Flutt verður erindi,
minnt á dag bókarinnar,
kynntar nýútkomnar
bækur.
Bridsdeild FEBK. Tví-
menningur spilaður kl.
13.15 í Gjábakka.
Hana-nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan verð-
ur á morgun. Lagt afi^
stað frá Gjábakka kl. 10.
Nýlagað molakaffi.
Kvenfélag Bústaðasókn-
ar. Jólafundurinn verður
í safnaðarheimilinu
mánud. 14. des. kl. 19.30.
Hefðbundin jóladagskrá,
jólamatur. Góðfúslega til-
kynnið þátttöku fyrir 10.
des. í síma 553 3067,
553 0448 og 553 2653.
Munið eftir jólapökkun-
um.
Lífeyrisþegadeild SFR
Jólafundur verður laug-
ard. 5. des. kl. 13 i félags-
miðstöðinni Grettisgötu
89, 4. hæð. Upplestur, .
hljóðfæraleikur, söngur,
happdrætti, spilað, kaffi
og meðlæti, tilk. þátttöku
í s. 562 9644.
Sjálfsbjörg, félag fatl-
aðra á höfuðborgarsvæð-
inu. Helgina 5. og 6. des.
verður jólahlutavelta,
lukkupakkar og kaffisala.
Húsið opnað kl. 14 báða
dagana. Margir góðir
vinningar. Jólasveinar
koma og gefa krökkunum
nammi.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 rigning, 4 harðfrosinn
snjór, 7 segir ósatt, 8
ólyfjan, 9 bekkur, 11
brún, 13 hafði upp á, 14
svikull, 15 þorpara, 17
svan, 20 þjóta, 22 bakbit,
23 veiðarfærið, 24 hand-
leggir, 25 fjallstoppi.
LÓÐRÉTT:
1 fámáll, 2 máttur, 3
leðju, 4 slydduveður, 5
koma í veg fyrir, 6 líffær-
in, 10 skynfærið, 12 mun-
ir, 13 skjót, 15 skip, 16
nægilegum, 18 áfauginn,
19 sveifiufjöldi, 20 gerir
ruglaðan, 21 umhugað.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 sáttmálar, 8 klæði, 9 áræði, 10 kút, 11 reisn,
13 trana, 15 barns, 18 Skuld, 21 tík, 22 Guðna, 23 eyddi,
24 illfyglið.
Lóðrétt: 2 ábæti, 3 teikn, 4 ásátt, 5 alæta, 6 skær, 7
hita, 12 sýn, 14 rík, 15 bugt, 16 röðul, 17 starf, 18 skegg,
19 undri, 20 deig.
Komdu í
hádegishlaðborð
hjá Pizza Hut
Pizza
Pasta
Súpa
PUsta
41111.
1988-1998
g 533 2000
Hótel Esja
4.