Morgunblaðið - 13.01.1999, Síða 10

Morgunblaðið - 13.01.1999, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Langar umræður á Alþingi í gær um fískveiðifrumvarp ríkisstjórnarinnar Búist við að þriðja umræðan hefjist í dag ANNARRI umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar til laga um breytingar á lögum um stjórn físk- veiða, sem lagt var fram í kjölfar dóms Hæstaréttar í máli Valdi- mars Jóhannessonar gegn íslenska ríkinu 3. desember sl., lauk um miðjan dag á Alþingi í gær. AJlar breytingartillögur meiri- hluta sjávarútvegsnefndar Alþingis á frumvarpinu náðu fram að ganga í atkvæðagreiðslu að lokinni um- ræðu og var frumvarpinu með áorðnum breytingum síðan vísað til þriðju og síðustu umræðu. Sjávar- útvegsnefnd Alþingis kom saman að loknum þingfundi í gær og er búist við því að meirihluti hennar Prófkjör Framsóknar- flokksins í Reykjavík Kjörseðlar innsig’laðir KJÖRSEÐLUM í prófkjöri fram- sóknarmanna í Reykjavík verður komið fyrir í innsigluðum kössum þangað til talið verður í prófkjörinu um miðja næstu viku. Egill Heiðar Gíslason, fram- kvæmdastjóri Framsóknarflokks- ins, sagði að nokkurs titrings hefði gætt meðal frambjóðenda út af kosningunni. Hann sagði að það væri að sumu leyti eðlilegt því flokkurinn væri að reyna nýtt fyrir- komulag í þessu prófkjöri. Prófkjörið fer þannig fram að kjörseðlar eru sendir heim til flokksbundinna framsóknarmanna í Reykjavík, en þeir eru um 2.500. Egill Heiðar sagði að þar sem þetta væri nýtt fyrirkomulag væri lögð mikil áhersla á að tryggja að kosn- ingin færi rétt fram. Kjósendur staðfestu með nafni aftan á umslag að þeir hefðu greitt atkvæði í próf- kjörinu. Undirritunin fæli jafnframt í sér yfirlýsingu um að viðkomandi væri ekki félagi í öðrum stjórnmála- flokkum en Framsóknarflokknum. Atkvæðagreiðslunni lýkur nk. föstudag og verður talið um miðja næstu viku þegar allir atkvæðaseðl- ar hafa borist skrifstofu fiokksins. leggi fram einhverjar breytingar- tillögur fyrir þriðju umræðu sem áætlað er að hefjist fyrir hádegi í dag. Breytingartillögur meirihlutans, sem samþykktar voru í gær, lúta einkum að stjómun smábáta í fisk- veiðum og sátu stjórnarandstæð- ingar yfírleitt hjá þegar greidd voru atkvæði um þær. Þingmenn þingflokks óháðra greiddu þó at- kvæði gegn nokkrum breytingartil- lögum en atkvæði með einstökum þeirra. Þá greiddi Pétur H. Blön- dal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, ekki atkvæði með mörgum tillög- um meirihlutans og Guðmundur Hallvarðsson og Guðjón Guð- mundsson, þingmenn Sjálfstæðis- flokks, sátu sömuleiðis hjá við at- kvæðagreiðslu um tillögu sem kveður m.a. á um að sóknardagar krókabáta verði framseljanlegir. Svanfríður Jónasdóttir, talsmað- ur minnihlutans í sjávarútvegs- nefnd, kvaddi sér hljóðs við at- kvæðagreiðsluna í gær og sagði m.a. að þingflokkur jafnaðarmanna teldi að viðbrögð ríkisstjórnarinnar við dómi Hæstaréttar gengju ýmist „OFT er því haldið fram hérlendis að unga fólkið og jafnvel þjóðin öll sé óöguð. Þetta heyrist gjaman í kjölfar atburða eins og óláta í mið- borginni, eða þegar rædd eru vandamál í samskiptum kynslóð- anna, niðurstöður af samræmdum prófum og samanburðarrannsókn- um við aðrar þjóðir, biðraðamenn- ing og svo framvegis. Niðurstaðan er einatt sú að þjóðin sé agalaus,“ segja þrír þingmenn Framsóknar- flokksins í greinargerð með tillögu til þingsályktunar, sem lögð hefur verið fram á Alþingi. Meginefni til- lögunnar er að Alþingi álykti að ALÞINGI þvert á dóminn eða hefðu ekkert með hann að gera. „Viðbrögð [rík- isstjómarinnar] tryggja hvorki réttlæti né vinnufrið í atvinnu- greininni. Það er rétt að ríkis- stjómarflokkarnir beri einir ábyrgð á sínum viðbrögðum," sagði hún meðal annars. Svavar Gestsson, þingmaður Al- þýðubandalags, sagði m.a. við at- kvæðagreiðsluna að það væri gott að búa í landi þar sem Hæstirétt- ur væri frjáls í ákvörðunum sínum burtséð frá afstöðu stjórnvalda á hverjum tíma. Umræddur dómur Hæstaréttar kallaði hins vegar m.a. á viðbrögð er vörðuðu stöðu fela menntamálaráðherra að skipa nefnd til að leggja fram tillögur um aukinn aga í skólum landsins. Þing- mennirnir þrír, þeir Hjálmar Áma- son, Guðni Ágústsson og Ólafur Öm Haraldsson leggja til að í nefndinni sitji fulltrúar ýmissa að- ila svo sem menntamálaráðherra, Kennaraháskóla íslands, Háskóla Islands, Landssamtakanna Heimili og skóli, Iþróttasambands Islands, Ungmennafélags Islands og Skóla- stjórafélags íslands, svo eitthvað sé nefnt. Þingmennimir telja upp ýmis at- riði sem gætu tengst aga eða aga- Hæstaréttar sjálfs. „Ég tel að nú eigi að ræða hvort fjalla eigi um skipan hæstaréttardómara á Al- þingi framvegis í stað þess að hafa það mál einvörðungu á snærum framkvæmdavaldsins eins og nú er. I því sambandi minni ég á fmmvarp mitt i þeim efnum sem flutt var fyrir fáeinum áram og ég mun endurflytja innan skamms,“ sagði hann. Hvergi hróflað við aflahlutdeildarkerfinu „í annan stað kallar dómur Hæstaréttar á breytingar á lögun- um um stjóm fiskveiða, eins og við höfum rætt um hér,“ sagði Svavar ennfremur og bætti við að hann teldi að túlkun stjórnvalda og við- brögð við dómnum væra of þröng. „Eðlilegra hefði verið að takmarka strax gildistíma laganna með því að samþykkja nú sólarlagsákvæði." Svavar sagði að jafnframt hefði átt að setja í gang vinnu við að gera tillögur um nýtt fiskveiðistjómun- arkerfi sem stæðist grandvallar- kröfur stjórnarskrárinnar. Svavar greindi frá því að breyt- leysi barna og unglinga og vilja að nefndin skilgreini þau sjónarmið nánar með það í hug;a að birta til- lögur til bóta þannig að íslensk ungmenni viti til hvers sé ætlast af þeim og að þau séu fær um að axla þá ábyrgð. Til dæmis segja þeir í greinargerð að heyra megi þær raddir frá aðilum vinnumarkaðar- ins að nokkuð skorti á sjálfsaga nemenda þegar þeir komi úr skóla til starfa á almennum vinnumark- aði. „Nefndinni er [m.a.] ætlað að fjalla um hvað hæft sé í því og birta tillögur til úrbóta, reynist þess þörf,“ segir m.a. í greinargerð. Þingsályktunartillaga framsóknarmanna Nefnd skipuð til að auka aga í skólum ingartillaga alþýðubandalags- manna um að lögin um stjóm fisk- veiða falli úr gildi 31. desember ár- ið 2002 yrði dregin til baka til þriðju umræðu og skýrði frá því að alþýðubandalagsmenn vildu ekki bera ábyrgð á umræddu framvarpi ríkisstjórnarinnar og breytingartil- lögum meirihlutans að neinu leyti. Steingrímur J. Sigfússon, þing- flokki óháðra, gerði sömuleiðis grein fyiir afstöðu síns þingflokks og sagði að ríkisstjórnin og meiri- hluti sjávarátvegsnefndar hefðu flutt þá stefnu að afnema skyldi alla stýringu á stærð eða afkasta- getu íslenska fiskiskipaflotans. Hins vegar væri hvergi hróflað við aflamarkinu eða aflahlutdeildar- kerfinu. Það væri þvert á móti fest enn betur í sessi með aðgreindum og framseljanlegum sérréttindum þeirra aðila sem fyrir væru í kerf- inu. „Þingflokkur óháðra mun sitja hjá við meginefni framvai'psins, en þó reyndar greiða atkvæði gegn og í öðram tilvikum með nokkram völdum ákvæðum framvarpsins," sagði hann. Mikilvægt fyrir hinar dreifðu byggðir I umræðunum um frumvarpið höfðu einstakir stjórnarþingmenn orð á því að breytingartillögur meirihlutans væra til bóta. „Mér sýnist að meirihluti sjávarátvegs- nefndar hafi náð hér afar góðri lendingu,“ sagði Sturla Böðvars- son, Sjálfstæðisflokki, meðal ann- ars. „Það er mikilvægt, ekki síst fyrir hinar dreifðu byggðir, að tryggja að útgerð smábáta geti verið með bærilegum og eðlilegum hætti. Smábátaútgerðin hefur ver- ið að þróast með tilkomu betri báta og valdið því að bátum hefur fjölg- að mjög mikið,“ sagði hann og taldi að með breytingartillögunum væri verið að leitast við að verja smá- bátaútgerðina og tryggja að hún geti sinnt hlutverki sínu. í umræðunum ítrekuðu stjórnar- andstæðingai- hins vegai' þá gagn- rýni sína að meirihluti sjávarát- vegsnefndar væri ekki að bregðast við dómi Hæstaréttar með breyt- ingartillögum sínum. „Það er ekkert í dómi Hæstaréttar sem kveður á um að útfærslan skuli vera með þessum hætti, eins og meirihluti sjávarátvegsnefndar hefur lagt hér upp með,“ sagði Ágúst Einarsson, þingflokki jafnaðannanna, meðal annars og tók fram að eitt af því sem mætti gera til að mæta dómi Hæstaréttar væri að leggja á veiði- leyfagjald. „Lausnimar geta verið fleiri en þetta er ein af þeim leiðum sem Hæstiréttur bendir á,“ sagði hann. „Það er hins vegar alveg ljóst í mínum huga að hið nýja smábáta- stjómkerfi sem hér er verið að leggja upp með hefui' sáralítið og nær ekkert með dóm Hæstaréttai' að gera og bregst á engan hátt við þessari meginkröfu dómsins; að taka upp úthlutunarkei'fi," sagði hann. Könnun DV Sjálfstæðis- flokkur mælist með 49,9% fylgi SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN fengi 49,9% atkvæða, sem dygði til að ná hreinum meirihluta á Álþingi, ef kosið yrði nú, samkvæmt niður- stöðum skoðanakönnunar DV, sem birt var í gær. I könnuninni sögðust 18,4% þeirra sem afstöðu tóku styðja Framsóknarflokkinn, 21,1% Sam- fylkingu vinstri flokkanna, 1,9% Al- þýðuflokkinn, 0,8% Alþýðubanda- lagið, 0,3% Þjóðvaka, 0,5% Kvenna- listann, 5,3% Grænt framboð, 1,5% Frjálslynda flokk Sverris Her- mannssonar og 0,3% Frjálslynda lýðræðisflokkinn. Alls sögðust 29,1% svarenda í könnuninni vera óákveðnir og 8,3% neituðu að svara. Úrtakið var 600 manns, sem skiptist jafnt milli höfuðborgai'innar og landsbyggðar og á milli kynja. W

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.