Morgunblaðið - 13.01.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.01.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999 55 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Ri9nin9 % %% ^Siydda Alskýjað : Snjókoma Él ry Skúrir Slydduél J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður * * er 2 vindstig. » Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðvestan og vestanátt, strekkingur með norðurströndinni en annars yfirleitt hægari vindur. Él norðan- og vestanlands en úrkomulaust í öðrum iandshlutum. Frost um mest allt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag verður breytileg átt en síðan norðlæg átt eftir það fram yfir helgi, nokkuð hvöss á laugardag. Viðast hvar ýmist snjókoma eða éljagangur. Frost yfirleitt á bilinu 0 til 4 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 16.50 í gær) Ófært um Hellísheiði. Ófært um Fróðárheiði á Snæfellsnesi. Þæfingsfærð er í ísafjarðardjúpi og þungfært um Steingrímsfjarðarheiði. Veruleg hálka er um allt Fljótsdalshérað. Þungfært um Möðrudalsöræfi. Ófært um Breiðdalsheiði. Sæmileg færð með austur- og suðurströndinni. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til '"' hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síóan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðirnar tvær við landið sameinast. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 1 slydduél Amsterdam 1 skýjað Bolungarvik -2 snjóél Lúxemborg -2 skýjað Akureyri 0 skýjað Hamborg 0 snjókoma Egilsstaðir 1 vantar Frankfurt 0 snjóél Kirkjubæjarkl. 1 léttskýjað Vín 4 skýjað JanMayen 2 alskýjað Algarve 13 léttskýjað Nuuk -10 léttskýjað Malaga 13 súld á síð. klst. Narssarssuaq -14 skýjað Las Palmas 17 skýjað Þórshöfn 3 skúr Barcelona 6 alskýjað Bergen -4 léttskýjað Mallorca 9 súld á sið. klst. Ósló -11 skýjað Róm 13 skýjað Kaupmannahöfn -2 snjókoma Feneyjar 5 alskýjað Stokkhólmur -3 vantar Winnipeg -29 heiðskírt Helsinki -6 sniókoma Montreal -20 þoka Dublin 5 skúr Halifax -11 hálfskýjað Glasgow 5 léttskýjað New York 2 alskýjað London 5 rigning Chicago -11 alskýjað Paris 0 alskýjað Orlando 9 hálfskýjað Byggt ð upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 13. janúar Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.38 3,2 9.58 1,4 15.52 3,1 22.09 1,3 10.54 13.32 16.10 10.07 ÍSAFJÖRÐUR 5.41 1,8 11.54 0,8 17.40 1,7 11.31 13.40 15.49 10.15 SIGLUFJÖRÐUR 1.21 0,5 7.34 1,1 13.54 0,4 20.07 1,1 11.11 13.20 15.29 9.55 DJÚPIVOGUR 0.41 1,6 7.00 0,7 13.43 1,6 19.50 0,6 10.26 13.04 15.42 9.38 Sjávarhæð miöast viö meðalstórstraumsf|öru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands I dag er miðvikudagur 13. janú- ar, 13. dagur ársins 1999. Geisladagur. Qrð dagsins: Rétt- lætinu einu skalt þú fram fylgja, til þess að þú megir lifa og fá til eignar landið, sem Drottinn Guð þinn gefur þér. og verðlaun, fótaaðgerða- stofan er opin frá ki. 9. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kL 9.30-10.15 söngur með Áslaugu, kl. 10.15- 10.45 bankaþjónusta Búnaðarbankinn, kl. 10.15 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hand- mennt almenn, kl. 14.30 kaffiveitingar. Skipin Reykjavíkurhöfn: Stapafell, Reykjafoss, Ernir og Húnaröst fóru í gær. Tjaldur kom í gær. Arnarfell kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Gnúpur kom í gær. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er op- in alla virka daga ki. 16- 18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabba- meinsráðgjafarinnar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17- 18. Mannamót Árskógar 4. Kl. 13-16.30 smíðar og handavinna, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi- veitingar. Kristín Aðal- steinsdóttir verður með kynningu á „Kátum vor- dögum á Kirkjubæjar- klaustri“ á vegum Flug- leiðahótela, í Arskógum í dag kl. 15. Gott kaffi og heimabakað meðlæti. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13.00 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 leir- list, kl. 9.30-11.30 kaffi og dagblöðin, ki. 10- 10.30 bankinn, kl. 13- 16.30 brids/vist, kl. 13-16 vefnaður, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Félags- og skemmtifundur verður í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli laugai'dag- inn 16. jan. kl. 15-17. Kór félags eldri borgara í Hafnarfirði kemui' í heimsókn. Ferðakynn- ing. Kaffi og kökur. Félag eldri borgara í Kópavogi, kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. (Fimmta Mósebók 16,20.) Félag eldri borgara í Reykjavík og nági'enni, Asgarði. Handavinna og perlusaumm- kl. 9, kenn- ari Kristín Hjaltadóttir. Kaffistofan í Asgarði er opin alla virka daga kl. 10-13, kaffi, blöðin og há- degismatur. Þon-ablóts- ferð í Reykholt Borgar- firði 20.-21. febr. Uppl. og ski-áning á skrifstofu s. 588 2111. Félag eldri borgara, Þoiraseli, Þoiragötu 3. Opið í dag frá kl. 13-17. Perlusaumur og almenn handavinna kl. 13.30. Kafii og meðlæti kl. 15-16. Furugerði 1. Kl. 9 al- menn handavinna, hár- greiðsla, bókband og að- stoð við böðun, kl. 11 létt ganga, kl. 12 hádegis- matur, kl. 13.15 létt lek- fimi, kl. 14 samverustund með Margréti, kl. 15 kaffiveitingar. Gjábakki, Fannborg 8. Vikivakar dansaðir kl. 16, gömlu dansarnir kl. 17-18. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13-17 fótaaðgerð. Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 dagblöðin og kaffi, Vinnustofa: myndlist íyr- ir hádegi og postulíns- málning allan daginn. Fótaaðgerðafræðingur á staðnum. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hár- greiðsla, keramik, tau- og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 13. jóga, kl. 15 kaffiveiting- ar, teiknun og málun. Langahlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 hádegisverður kl. 13-17 handav. og fönd- ur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9-16.30 leir- munagerð, kl. 10.10 sögu- stund, kl. 13-13.30 bank- inn, kl. 14 félagsvist, kaffi Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-12 myndlistarkennsla og postulínsmálun, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 boccia, myndlistarkennsla og postulínsmálun kl. 14.30 kaffiveitingar. Hana-nú, Kópavogi. Fundur í Bókmennta- klúbbi í kvöld kl. 20 á Lesstofu bókasafns Kópavogs. Gestur kvölds- ins Vilhjálmur S.V. Sig- urjónsson skáld. ITC-deildin Melkorka heldur fund í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi í kvöld kl. 20. Fundurinn er öllum opinn. Kvennadeild Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur fund í kvöld kl. 20.30, spilað verður bingó. Rangæingafélagið. Fé- lagsvist verðui- í Skaft- fellingabúð, Laugavegi 178, í kvöld kl. 20.30. Kaffi, kökur og verðlaun. Mætum öll. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu, Hátúni 12. Félagsvist í kvöld kl. 19.00. Allir velkomnir. Minningarkort Minningarkort Rauða kross Islands, eru seld i sölubúðum Kvennadeild- ar RRKI á sjúkrahúsum og á skrifstofu Reykja- víkurdeildar, Fákafeni 11, sími 568 8188. Allir ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kfrkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581, og hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551 7193, og Elínu Snorradóttur, s. 5615622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíró- seðils. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 galsafengin, 8 gróði, 9 nam, 10 erfiði, 11 stúlku- barn, 13 sleifín, 15 hagn- að, 18 bölva, 21 þreyta, 22 sverð, 23 treg, 24 krossgatna. LÓÐRÉTT: 2 skellur, 3 dorga, 4 skella, 5 bareflis, 6 aumt, 7 eiga, 12 lítill maður, 14 dveljast, 15 blekking, 16 bónbjargarmann, 17 göinul, 18 bókum, 19 kátt, 20 eyðimörk. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 ljóst, 4 búkur, 7 príla, 8 rósum, 9 náð, 11 atti, 13 gata, 14 lyfta, 15 tagl, 17 töng, 20 óra, 22 notum, 23 fauti, 24 aumur, 25 rella. Lóðrétt: 1 loppa, 2 ólíkt, 3 tían, 4 borð, 5 kasta, 6 remma, 10 álfar, 12 ill, 13 gat, 15 tunna, 16 gætum, 18 ötull, 19 geiga, 20 ómar, 21 afar. Opið allan sólarhringinn ódýrt bensín Snorrabraut í Reykjavík Starengi í Grafarvogi Arnarsmári í Kópavogi Fjarðarkaup í Hafnarfirði Holtanesti í Hafnarfirði Brúartorg í Borgarnesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.