Morgunblaðið - 13.01.1999, Side 48

Morgunblaðið - 13.01.1999, Side 48
48 MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ Stórmyndin sem gæti sökkt Titanic FÓLK í FRÉTTUM JAKE Lloyd leikur Svarthöfða framtíðarinnar áður en röddin dýpkar í bassarödd James Earl Jones. Stjömustríð nálgast SAMUEL L. Jackson hefði ekki vflað fyrir sér að gerast þræll Loga geimgengils til að fá hlut- verk í Stjörnustríði. STJÖRNUSTRÍÐ er í uppsiglingu og virðast jarðarbúar bíða þess í of- væni. „Star Wars: The Phantom Menace" verður frumsýnd í Banda- ríkjunum 21. maí og mun að öllum líkindum verða sumarmyndin í ár. Raunar er því spáð að hún verði mynd ársins og gæti jafnvel ógnað veldi stórmyndarinnar Titanic hvað aðsókn áhrærir. Þótt erfítt sé að spá um slíkt eru mörg teikn á lofti. ( Sem dæmi má nefna að almenn- ingur hópaðist í bíó í Bandaríkjun- um til að horfa á tveggja mínútna kynningarmynd fyrir Stjörnustríð í nóvember og leikföng úr Stjörnu- stríði hrönnuðust upp í búðarhillum fyiir jólin. Tilkynning á nafni fyi'stu myndar þríleiksins olli umferðar- teppu á netinu þegar netverjar vildu tjá sig um nafngiftina á heima- síðunni www.Stai-wars.com. „Útlit er fyrir að myndar hafí aldrei verið beðið með meiri óþreyju í gjörvallri kvikmyndasög- unni,“ segir Paul Dergarabedian hjá Exhibitor Relations í samtali við tímaritið US en fyrirtækið metur einmitt aðsókn í bíóhúsum. Þræll Loga geimgengils Með hliðsjón af ofansögðu þurfti engum að koma á óvart að leikstjór- inn George Lucas hefði úr gnótt leikara að velja þegar hann réð í hlutverk „The Phantom Menace". Ewan McGregor úr Trainspotting, sem hefur helst getið sér orð fyrir óháðar myndir, stóðst ekki mátið að leika ungu ofurhetjuna Obi-Wan Kenobi og feta þar með í fótspor Alec Guinness sem lék Kenobi á efri árum. „Stjörnustríðsmyndirnar taka myndum frá stóru kvikmynda- verunum langt fram,“ sagði hann. „Eg get ekki sagt nei.“ Samuel L. Jackson var á sama máli. Þegar Lucas var að ráða leik- ara í hlutverkin sumarið 1997 sagði Jackson í breskum spjallþætti: „Eg vil bara sitja í sama herbergi og hann og láta hann vita að ég gæti jafnvel vel hugsað mér að gerast þræll Loga geimgengils." Jackson verður þess í stað í hlutverki Jedi- stríðsgai'ps eins og Liam Neeson. Eftir að hafa fengið yfír 3.600 krakka í leikprufu valdi Lucas Na- EWAN McGregor í hlutverki Nicks Leesons sem var ábyrgur fyrir gjaldþroti Barings-banka árið 1995. talie Portman, sem er 17 ára og hef- ur m.a. leikið í Beautiful Girls og Leon, og Jake Lloyd, sem er 9 ára og hefur leikið í Jingle All the Way, í hlutverk Anakin Skywalkers sem síðar verður Svarthöfði. Ahorfendur munu aftur hitta fyr- ir vélmennin R2D2 og C-3PO, sem líkt hefur verið við Abbott og Costello í geimnum, og Yoda sem Frank Oz mun tala inn á fyrir. John Williams verður áfram með tónlist- ina. Guð minn góður! Fátt hefur kvisast út um söguþráð Stjörnustríðsmyndarinnar en heyrst hefur að hún gerist hjá kyn- slóðinni á undan síðasta Stjörnu- stríði. Einnig að þar verði Obi-Wan Kenobi og Jedi-meistari hans, sem leikinn er af Neeson, sendir í leið- angur til að frelsa Padme drottn- ingu, sem síðar verður móðir Luke Skywalkers og Leiu prinsessu. Líklega fást ekki betri meðmæli með myndinni en orðin „Guð minn góðui'!" sem hrutu af vörum Steven Spielbergs eftir að hann hafði séð brot úr myndinni. Það var einmitt tæknin sem Spielberg notaði við gerð Júragarðsins sem kveikti löng- un Lucasar til að halda áfram gerð Stjörnustríðsmyndanna og taka að sér leikstjórn í fyi'sta skipti síðan hann leikstýrði upphaflega Stjörnu- stríðinu fyi'ir 21 ári. Ljóst er að Lucas er við stjórn- völinn nú sem fyrr. Hann sér um að fjármagna myndina sjálfur og kost- ar til þess um 8 milljörðum króna, en upphaflega myndin kostaði 720 milljónir. Hann hefur því algjört ákvörðunarvald við gerð myndar- innar og verður 20th Century Fox einungis dreifíngaraðili. „The Phantom Menace" er fyi-sta Stjörnustríðsmyndin af þremur sem Lucas ætlar að gera næstu sjö árin. Hann mun líklega einnig leikstýra annarri myndinni sem stendur til að frumsýna árið 2002. Þriðja myndin verður svo frumsýnd árið 2005. NATALIE Portman átti stór- leik í frönsku myndinni Leon og ætti að geta plumað sig í Stjörnustríði. LIAM Neeson eins og hann kom áliorfendum á Broadway fyrir sjónir í fyrra í hlutverki Oscars Wilde í leikritinu Koss Júdasar. Ljóst er að ekki verður um auð- ugan garð að gresja í kvikmynda- húsum þegar Stjörnustríðið verður fnimsýnt í vor. Önnur kvikmynda- ver hyggjast halda að sér höndum minnug þess að bara endursýning Stjörnustríðsþríleiksins halaði inn 22 milljarða króna árið 1997 og ekki síður allra þeirra mynda sem féllu í skuggann af risaskipinu Titanic í fyrravetur. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sUiði kt. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 6. sýn. í kvöld mið. uppselt — 7. sýn. sun. 17/1 uppselt — 8 sýn. fös. 22/1 uppselt — 9. sýn. sun. 24/1 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 28/1 —11. sýn. sun. 31/1. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney 12. sýn. á morgun fim. nokkur sæti laus — lau. 16/1 nokkur sæti laus — lau. 23/1 - fös. 29/1 - lau. 30/1. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Fös. 15/1 - fim. 21/1 - mið. 27/1. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 17/1 kl. 14.00 nokkur sæti laus — sun. 24/1 kl. 14 — sun. 31/1 kl. 14. Sýnt á Litta soiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Á morgun fim. — lau. 16/1 — fim. 21/1 — lau. 23/1 — fös. 29/1 — lau. 30/1. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmibaUerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM Á morgun fim. uppselt — fös. 15/1 uppselt — lau. 16/1 uppselt — sun. 17/1 síðdegissýning kl. 15 — fös. 22/1 uppselt — lau. 23/1 uppsett — sun. 24/1 uppselt — fim. 28/1 — fös. 29/1 uppselt — lau. 30/1 örfá sæti laus. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanlr frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hátfvirði. Stóra svið kl. 13.00: IDiiX eftir Sir J.M. Barrie Lau. 16/1, nokkur sæti laus, sun. 17/1, nokkur sæti laus, lau. 23/1, nokkur sæti laus, sun. 24/1, örfá sæti laus. Stóra^svið kl. 20.00: MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar fös. 29/1. Verkið kynnt á Leynibar kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: n í sven eftir Marc Camoletti. Lau. 16/1, örfá sæti laus, lau. 23/Í, lau. 30/1. Litla /;við kl. 20.00: BUA SAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Fös. 15/1, nokkur sæti iaus, fös. 22/1, sun. 31/1. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. HAFNARFJARÐAR LEIKHÚSIÐ Vcsturj>ala 11. Hafnarlirúi. VIRUS - Tölvuskopleikur eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Sýn. fös. 15. jan. kl. 20 svn. lau. 23. ian. kl. 20 5 30 30 30 Miðasola opin kl. 12-18 og fram að sýningu sýningardago. Simapantanir virka daga fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 lau 16/1, sun 17/1, Iau23/1 ÞJÓNN í SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20 fös 15/1, fim 21/1, fös 22/1 DIMVIAUMM - fallegt barnaleikrit - kl. 16, sun 17/1, sun 24/1 TÓNLEIKARÖÐ kl. 20.30 Francis Paulanc - alla þriðjudaga í janúari Tilboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó Borðapantanir í síma 562 9700 Tilboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700 ISI.I NSkA 01*11« \\ ^lili -JSíJ -.1 JjJ ,j m— Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös. 15/1 kl. 20 og 23.30 uppselt lau. 16/1 kl. 20 og 23.30 uppself mið. 20/1 kl. 20 uppselt fös. 22/1 kl. 20 uppselt S Miðaverð kr. 1100 fyrir karia kr. 1300 fyrir konur ajtA' L.E|KR|T Fy"ih aiáa^ sun 17/1 kl. 14 örfá sæti laus sun 24/1 kl. 16.30 sun 31/1 kl. 16.30 Ath sýningum lýkur í febrúar Georgfélagar fá 30% afslátt Miðasala alla daga frá kl 15-19, s. 551 1475 Gjafakort á allar sýningar Leikhópurinn Á senunní 5- sVn-1-1 !an kl- 20 uppsell II- 6.sýn. 17. jan kl. 20 _ iininn wse" 7. sýn. 21. jan kl. 20 TUllKOmni örlásælilaus IB afninrii 8. syn. 23. |an kl. 20 Jdllllliyi 9. sýn. 26. jan kl. 20 öriá sæli láus Leikrit eftir Felix Bergsson í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur Miðasala í síma 552 3000 Miðapantanir allan sólahringinn waw Frumsýning mið. 20. janúar kl. 20.30 örfá sæti laus 2. sýn. fös. 22/1 kl. 20.30. 3. sýn. sun. 24/1 kl. 20.30 Leikstjóri: Guðjón Pedersen. Leikmynd og búningar: Vydas Narbutas. Tónlist: Egill Ólafsson. Ljós: Lárus Bjömsson. Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Jóhann Sigurðarson, Guðmundur Ólafsson, Kjartan Bjarg- mundsson, Sveinn Geirsson, Sigurþór Albert Heimisson, Helgi Björnsson, Inga María Valdimarsdóttir, Atli Rafn Sigurðarson, Þröstur Guðbjartsson. MauNn HAFNARFjARÐAR LEIKHÚSIÐ Vcslurj>ala 11. Hafnarlirúi. VIRUS - Tölvuskopleikur eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Sýn. fös. 15. jan. kl. 20 svn. lau. 23. ian. kl. 20 Miöapantanir í síma 555 0553. Miðasalan cr opin milli kl. 16-19 alla da&a ncnia sun. SVARTKLÆDDA KONAN fyndið, spennandi, hrollvekjandi ■ eitthvað nýtt Viðar Eggertsson tekur við hlutverki Arnars Jónssonar Lau: 16. jan - endurfrumsýning allur ágóði rennur til styrktar alnæmissamtakanna Lau: 23. jan, Fðs: 5. feb, Lau: 6. feb, Fðs: 12. feb sýningar hefjast klukkan 21:00 Tilboð frá veitingahúsum fylgja öllum miðum takmarkaður sýninga r f j öId i TJARNARBÍÓ Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhringinn í síma 561 -0280 / vh@centrum.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.