Morgunblaðið - 13.01.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.01.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999 53 Kringlunni 4-6, sími 588 0800 Mul-w www.samfilm.is wIuAmith Gerjr- hackwaN ~ p THE p JWl£I\AIX -H Hvað ^eturóu gert þegar "uir^úó gerir þig aó skotmarki og þu veist ekki af hverju? Frábær spennutryllir frá ierry Bruckheimer. framleióenda The Rock. Con Air og Armageddon eftir Tony Scott. leikstjóra Top Gun. True Romance og Crimson Tide. k ★ ★ iMBL STTATE íl 1 i?fcl ÆIW KRINGLU EINA BÍÓIÐMEÐ ff§\ THX DIGITAL Í B * ÖLLUM SÖLUM FYRIR 990 PUNKTA FERÐU i BÍÓ __ Dicccce Snorrabraut 37, sími 551 1384 Sýnd kl. 6, 9 og 11.30. b.í. h. mxiTAL www.samfilm.is o o o o §"..7 o LN^ Lb Ll \J LSi □ \J Huerfisgötu "Z? sst 3000 i2.II Ö ö • o Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Af mörgum gognrýn- sndum tolin ein besto mynd siðosto drs. Camoro Dia att Ðiíion THéRe’S S'KlETHlNG/íbouT M/l RY Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. takid þátt i ROUNDERS-leiknum á www.kvikmyndir.is Bandarísku tónlistarverðlaunin 'lifáAÍM*' l wtonyutt Opið frá kl. 8.00-20.00 Hverfisgötu 78, sími 552 8980. Will Smith skoraði þrennu LEIKARANUM og rapparanum Will Smith gengur allt í haginn þessa dagana. Ovinur likisins eða i.Enemy of the State“ gengur stórvel í kvikmyndahúsum og á mánudaginn skoraði hann þrennu við afhendingu bandarísku tónlistarverðlaunanna þegar hann uppskai’ verðlaun í þremur af fjórum tilnefningum. Smith var verðlaunaður fyrir bestu breiðskífu, Big Willie Style, bæði í flokknum popp/rokk og soul/R&B. Hann var einnig valin besti karlkyns tónlistarmaðui’ í flokknum soul/R&B. Eric Clapton hafði hins vegai- betur í flokknum besti kai’lkyns tónlistar- maður í flokknum popp/rokk. „Lífið er skrambi gott, þökk sé ykkur,“ sagði Smith þegar hann tók við verðlaununum og síðar um kvöld- ið þakkaði hann góðum æskuvinum sínum árangurinn. Baksviðs sagðist Smith ætla að taka sér nokkurra mánaða leyfí en hann hefur unnið til sex bandarískra tónlistarverðlauna á ferlinum og hefur breiðskífan Big Willie Style selst í 4,3 milljónum ein- taka í Bandaríkjunum. Þá er myndin Ovinur ríkisins búin að hala inn ríf- iega 100 milljónir dala eða 720 millj- ónir króna í Bandaríkjunum. Dion tekur sér fimm ára hvfld Kanadíska poppstjarnan Shania Twain hafði fengið flestar tilnefning- ai’ eða fímm talsins en hún fékk að- eins ein verðlaun, sem besti kven- kyns kántrýtónlistarmaður. Twain mætti ekki til leiks og ekki heldur Janet Jackson, Lauryn Hill, Aer- osmith eða Pearl Jam. Garth Brooks og Celine Dion unnu hvort um sig tvenn verðlaun. Brooks hefur þá alls unnið 13 bandarísk tón- listarverðlaun á ferlinum. Hann þótti besti karlkyns kán- býtónlistai’maður og átti bestu kántrýplötuna, Sevens. „Ég vil þakka þeim sem skipta mig mestu - Guði og ykkur,“ sagði Brooks. Dion var besti kven- kyns listamaður í flokkun- um popp/rokk og sígildri tónlist. Breiðskífa hennar, Let’s Talk About Love, beið lægri hlut íyrii’ Big Willie Style Smiths. „Ég er ekki í skemmtanabransan- um; ég sem ekki tónlist til að vinna verðlaun,“ sagði hún baksviðs. „Ég geri það vegna þess að ég elska ástríðuna í tónlistinni og ég elska að syngja fyrir aðdáendurna og almenning og að deila tónlistinni með þeim.“ Dion sagði að hún ætlaði að taka sér allt að fimm ára leyfi frá tónlist- inni til að vinna að því að bæta sig í golfi og stofna fjölskyldu með eigin- manni sínum og umboðsmanni, Rene Angelil. I rokksveitum í 35 ár WILL Smith gaumgæfði útbúnað Gene Simmons þegar Simmons og Paul Stanley úr Kiss veittu honum verðlaun fyrir bestu popp/rokkplötu. CELINE Dion lék á als oddi við afhendingu bandarísku tónlist- arverðlaunanna enda með fang- ið fullt af verðlaunastyttum. sendi þakkir sínar á myndbandi frá Tókýó, var valin besti tónlistarmaður í flokknum soul/R&B og Peai’l Jam vai’ besta jaðai’sveitin. Söngvarinn og sönglagahöfundur- inn Billy Joel var heiðraður fyi-ir æviframlag sitt til tónlistar. „Ég hef verið í rokksveitum síðan ég var 14 ára og ég er 49 ára,“ sagði hann baksviðs. „Ætli ég hafi því ekki ver- ið í bransanum nógu lengi til að uppskera eina svona,“ bætti hann HLJÓMSVEITIN Blondie kom spilaði fyrir áhorfendur við og hélt verðlaunastyttunni á loft. Tilnefningar til bandarísku tónlist- ai-verðlaunanna fara eftir útvarps- spilun og sölutölum. Verðlaunahafar era svo valdir af um 20 þúsund kaup- saman á ný við afhendinguna og í fyrsta skipti í sextán ár. endum bandarískrar tónlistar. Grammy-verðlaunin, sem þykja vii’ðulegri verðlaun, verða veitt í næsta mánuði og eru valin af sérfróð- um mönnum um tónlistariðnaðinn. TÓNSKÁLDIÐ Bui-t Bacharach tekur í spaðann á söngvaranum Elvis Costello eftir að þeir fluttu eitt af sí- gildum lögum Bacharachs við afliend- inguna. Alabama var valin besta kántrýhljómsveitin í sextánda sinn á sautján árum. Rapparinn Master P. var valinn besti tón- listarmaður í flokknum rapp/hip-hop. K-Ci og JoJo voi-u valin besta hþómsveitin í flokkn- um souI/R&B. Enrique Iglesias vai’ valinn besti rómansld lista- maðurinn. Bestu í'rumherjar voru ung- lingasveitin ‘N Sync, Hill vann í flokknum soul/R&B og og Dixie Chicks unnu í kántrýinu. Af þeim sem voru fjarverandi vai’ Aerosmith valin besta popp/rokksveit, Jackson, sem hafnfirðingar OG NÁGRANNAR! ALAN HEFST Á MORGUN 20-50% AFSLÁTTUR Nýtt kortatímabil i\yn Kon ILA adidas FJÖRÐUR, HAFNARFIRÐI fv\jnin S. 565 2592
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.