Morgunblaðið - 13.01.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.01.1999, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999 15 AKUREYRI Opið prófkjör A-flokkanna á Norðurlandi eystra Ólíklegt að Kvenna- listinn verði með Á FUNDI viðræðunefnda ura sam- fylkingu á Norðurlandi eystra um helgina undirrituðu fulltrúar A- flokkanna samkomulag um opið prófkjör um skipan fjögurra efstu sæta sameiginlegs framboðslista til Alþingis. Samkomulagið er með fyrirvara um samþykki kjördæmis- ráða flokkanna og í því er ákvæði um að sami flokkur geti ekki hlotið bæði efstu sæti listans. Hins vegar ákváðu fulltrúar Kvennalistans að slíta viðræðum af sinni hálfu og fara af fundinum. Sigrún Stefánsdóttir, fulltnli Kvennalistans í viðræðunefndinni, sagði að á fundinum hafí ekki verið neinn vilji til að koma til móts við fulltrúa Kvennalistans eða hug- myndir þeirra. „Við lögðum fram tvær tillögur og fulltrúar A-flokk- anna eina tillögu en við jnátum það þannig að samningsvilji af þeirra hálfu væri lítill sem enginn." Sigrún sagði að Kvennalistinn hafí lagt til að girðing yrði við þriðja sætið, þannig að öllum fram- boðunum yrði tryggt eitt sæti af þremur efstu. Vonbrigði en ekki áfall I fréttatilkynningu viðræðu- nefnda A-flokkanna segir að upp- hafleg krafa Kvennalistans hafi verið að öllum flokkunum yrði tryggt eitt af þremur efstu sætun- um. „Undir lokin buðu þeir að fall- ist yrði á að tryggingin yrði fyrir einu af fjórum efstu sætunum gegn því skilyrði að ákvæðið um að sami flokkur gæti ekki hlotið tvö efstu sætin yrði fellt út. Á það gátu A- flokkarnir ekki fallist." Finnur Birgisson, fulltrúi Al- þýðuflokks í viðræðunefndinni, sagði að útganga Kvennalistans væri fulltrúum Á-flokkanna nokk- ur vonbrigði en ekki áfall. Hann sagði samfylkingarhugmyndina fyrst og fremst snúast um að sam- eina krafta jafnaðannanna og hún hafi frá upphafi verið knúin áfram af almennum vilja fólks úr A-flokk- unum. --------------- Prófkjör Samfylkingar á Norðurlandi eystra Finnur í framboð FINNUR Birgisson, arkitekt á Akureyri og formaður kjördæmis- ráðs Alþýðuflokksins á Norður- landi eystra, hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjör Samfylkingar- innar í kjördæminu. Finnur segir í fréttatilkynningu að framboð sitt sé án afsláttar, þar sem hann vilji gefa kjósendum í prófkjörinu óskorað vald til þess að leiða í ljós raunverulegt fylgi og styrkleika einstaklinganna innan hins nýja stjómmálaafls. Sölustadir GSM Frelsis Nýherji Radíómiðun Kaplan Hátækni Heimilistæki Rafmætti Símvirkinn Smith & Norland Elko BT Prentsmiðjan Oddi Tölvuþj. Akranesi Tölvu og rafþj. Suðl. Eyjaradíó Vmey. Naust Akureyri Hljómsýn Akranesi Árvirkinn Rafeind Bókval Akureyri Verslanir Símans og pósthús um allt land Select Opið allan sólarhringinn GSM Frelsis skafkortið kostar 2000 krónur SIMINN-GSM www.gsm.is/frelsi Áfylling á GSM Frelsi er einföld. Þú kaupir skafkort á næsta sölustað, hringir í 1441 og stimpLar inn LykiLnúmerið. mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is hefst í dag kl. 10.00 Nýtt kortatímabil byrjar fimmtud. 14. janúar PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 - sími 562 3614
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.