Morgunblaðið - 13.01.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.01.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999 31 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dollar og evra hækka en bréf lækka Morgunblaðið/Kristinn Góðgerðartré til styrktar börnum með krabbamein ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 12. janúar. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 9577,9 I 0,1% S&P Composite 1254,7 4- 0,3% Allied Signal Inc 43,7 T 0,7% Alumin Co of Amer 86,0 T 1,2% Amer Express Co 104,2 l 1,6% Arthur Treach 0,7 4. 4,6% AT & T Corp 85,9 T 0,4% Bethlehem Steel 10,0 T 1,3% 34,6 4, 2,0% Caterpillar Inc 51,8 T 1,2% Chevron Corp 83,8 - 0,0% Coca Cola Co 66,1 4- 0,6% Walt Disney Co 37,8 T 12,9% Du Pont 59,4 T 1,0% Eastman Kodak Co 78,4 T 6,5% Exxon Corp 72,2 4. 0,9% Gen Electric Co 99,8 T 0,3% Gen Motors Corp 85,4 4. 0,8% Goodyear 54,1 4. 0,5% Informix 11,3 T 0,6% Intl Bus Machine 187,3 - 0,0% Intl Paper 46,1 4- 0,1% McDonalds Corp 77,4 ■i 2,1% Merck & Co Inc 148,5 l 0,8% Minnesota Mining 78,5 T 2,9% Morgan J P & Co 112,6 T 0,5% Philip Morris 54,9 T 0,2% Procter & Gamble 87,9 T 1,9% Sears Roebuck 43,3 T 1,2% Texaco Inc 54,8 4. 0,3% Union Carbide Cp 44,9 4. 1,2% United Tech 112,5 4. 1,3% Woolworth Corp 7,1 4- 3,4% Apple Computer 5100,0 T 2,0% Oracle Corp 46,2 4. 2,3% Chase Manhattan 74,6 4. 1,2% Chrysler Corp 55,9 4- 1,9% 46,8 T 0,3% Ford Motor Co 63,9 i 1,2% Hewlett Packard 71,9 T 0,1% LONDON FTSE 100 Index 6054,7 4. 0,2% Barclays Bank 1402,0 4- 0,2% British Airways 399,0 4. 0,9% British Petroleum 12,9 4. 0,7% British Telecom 1700,0 - 0,0% Glaxo Wellcome 2205,0 l 2,7% Marks & Spencer 411,3 T 0,6% Pearson 1296,0 T 0,1% Royal & Sun All 522,0 4- 2,8% Shell Tran&Trad 348,3 4. 0,5% EMI Group 397,0 4. 0,8% Unilever 671,5 4- 2,6% FRANKFURT DT Aktien Index 5200,1 4. 1,5% Adidas AG 93,1 i 0,1% Allianz AG hldg 335,0 4. 1,2% BASF AG 31,5 4- 0,3% Bay Mot Werke 686,0 4. 3,4% Commerzbank AG 27,3 i 1,8% Daimler-Benz 154,5 T 95,6% Deutsche Bank AG 53,9 i 4,1% Dresdner Bank 39,3 i 5,8% FPB Holdings AG 172,0 T 4,1% Hoechst AG 34,9 i 2,4% Karstadt AG 420,0 i 0,9% • Lufthansa 19,7 i 2,0% MAN AG 231,0 i 1,7% Mannesmann IG Farben Liquid 2,5 i 2,0% Preussag LW 421,5 i 3,2% Schering 114,5 T 1,5% Siemens AG 61,8 T 0,9% Thyssen AG 165,8 T 0,8% VebaAG 50,9 i 2,2% Viag AG 478,0 i 0,6% Volkswagen AG 74,5 i 2,7% TOKYO Nikkei 225 Index 13361,0 i 0,1% Asahi Glass 689,0 T 1,2% Tky-Mitsub. bank 1166,0 T 1,0% Canon 2210,0 i 1,1% Dai-lchi Kangyo 608,0 T 2,7% Hitachi 746,0 T 0,4% Japan Airlines 289,0 i 0,3% Matsushita E IND i 890,0 i 0,9% Mitsubishi HVY 412,0 T 1,2% Mitsui 566,0 i 0,7% Nec 1130,0 T 2,3% Nikon 1240,0 i 0,5% Pioneer Elect 1805,0 i 0,6% Sanyo Elec 333,0 i 2,1% Sharp 1020,0 - 0,0% Sony 7390,0 i 0,9% Sumitomo Bank 1170,0 T 4,0% Toyota Motor 2755,0 i 0,5% KAUPNIANNAHÖFN Bourse Index 223,4 i 0,0% Novo Nordisk 829,2 i 0,5% Finans Gefion 127,0 - 0,0% Den Danske Bank 867,5 T 0,5% Sophus Berend B 222,0 i 1,3% ISS Int.Serv.Syst 462,5 i 1,9% 341,8 i 0,7% Unidanmark 574,6 i 0,1% DS Svendborg 58000,0 - 0,0% Carlsberg A 344,7 i 0,1% DS 1912 B 1773,2 i 95,8% Jyske Bank 594,0 T 0,7% OSLÓ Oslo Total Index 1015,6 i 1,4% Norsk Hydro 272,0 i 3,5% Bergesen B 100,0 i 2,0% Hafslund B 30,5 i 1,6% Kvaerner A 144,0 - 0,0% Saga Petroleum B Orkla B 99,0 i 2,0% 91,5 i 2,1% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3275,4 i 1,7% Astra AB '167,0 i 0,9% 140,0 i 3,4% Ericson Telefon 2,1 i 8'4% ABB AB A 81,5 i 1,8% 143,0 i 1,7% Volvo A 25 SEK 206,0 i 3,1% Svensk Handelsb 330,5 i 2,8% Stora Kopparberg 91,0 - 0,0% Verö alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones DOLLARINN og evran snarhækkuðu gegn jeni í Evrópu í gær, en hlutabréf lækkuðu í verði vegna slakrar byrjun- ar í Wall Street. (hlutun japanska seðlabankans í fyrrinótt stöðvaði sókn jensins og bjargaði dalnum úr mestu lægð í tvö ár. Evran hækkaði síðan um 4% gegn jeni. Dollarinn fékk einnig uppörvun þegar Rubin fjármálaráðherrra sagði að sterkur dollar væri keppikefli Bandaríkja- stjórnar sem fyrr. Hækkanir dollars héldu ekki áfram eftir lokun í Evrópu, því að miðlarar efuðust um að banda- ríski seðlabankinn mundi fara að dæmi þess japanska og kaupa doll- ara til að stöðva jenið. Dollarinn hefur ekki hækkað meira síðan í ágúst 1995, þegar bandaríski seðlabankinn og sá þýzki fóru að dæmi Japana og keyptu dollara. Sérfræðingar segja að takizt hafi að draga úr styrk jensins í biii, en vafasamt sé að takast muni að koma í veg fyrir hækkun jensins ef til lengri tíma sé litið. Jenið hefur hækkað um tæp 24% síðan það iækkaði í 147,63 dollara í ágúst og hafði ekki verið lægra í átta ár. Evran hefur staðið höllum fæti gegn dollar og búizt er við auknum þrýstingi þeg- ar grunsemdir um evrópskar vaxta- lækkanir aukast. Þegar kauphallarvið- skiptum lauk í Evrópu hafði Dow hlutabréfavísitalan í Wall Street lækk- að um 75 punkta. Verð hiutabréfa í París lækkaði um 101 punkt eða 2,41% og í Frankfurt, lækkaði Xetra Dax vísitalan um 1,34% eða 70 punkta. í London lækkaði FTSE 100 um 51 punkt eða 0,84% G&G VEITINGAR, Duni umboðið og Sveinn Markússon listamaður í Galleríi Járni, Grettisgötu 3, tóku saman höndum ásamt gestum á jólahlaðborði Idu Davidsen á Hótel Loftleiðum um að styrkja börn með krabbamein á jólum, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá G&G veit- ingum. Listamaðurinn smíðaði glæsi- legt jólatré fyrir lifandi kerti, Duni umboðið gaf kertin sem STJÓRN Sambands lífeyrisþega rík- is og bæja hefur gert svohljóðandi samþykkt: „Stjórn sambands lífeyrisþega rík- is og bæja (SLRB) harmar hve illa gengur að rétta hlut lífeyrisþega. A yfirstandandi kjörtímabili skorth- 1.860 millj. króna til að jafnvægi ná- ist við greiðslu lífeyris almanna- trygginga í upphafi kjörtímabils. Ríkisstjórn gumar mjög af góðæri í landinu, samt lætur hún sér sæma að leiðrétta ekki þetta misræmi. Núverandi ríkisstjórn ruddi burt tengingu ellilífeyris almannati’ygg- inga við launaþróun í landinu. Meðal- talslaunahækkun á tímabilinu nóv. ‘97 til nóv. ‘98 er hjá BSEB fólki 7,9%, en lífeyrisþegum almanna- trygginga er skömmtuð 4% hækkun á ellilífeyri. Við lýsum yfh- undrun okkar á þessu fi-amferði. Stjórn SLRB lýsir ánægju sinni yfir samþykkt Samtaka eldri sjálf- stæðismanna um þá breytingu á al- mannatryggingum að eftirlaun þeirra sem orðnir eni 67 ára verði kr. gestir keyptu og kveiktu á. G&G veitingar sáu um að kynna verkið og lögðu jafnvirði af_peningum á móti gestum sínum. I kertasjóðinn söfnuðust kr. 195.100 og lögðu G&G veitingar jafnvirði á móti eða samtals 390.200. A meðfylgjandi mynd er Þor- steinn Ólafsson frá SKB, Guðvarð- ur Gíslason frá G&G veitingum, Sveinn Markússon listamaður og Jónas Valtýsson frá Duni umboð- inu við hið glæsilega góðgerðartré. 80.000. Stjórnin skorar á samtökin að neyta aðstöðu sinnar svo að þessi fróma ósk nái fram að ganga á seinni hluta yfirstandandi löggjafarþings. Stjórn sambandsins minnir á sam- þykkt síðasta þings sambandsins, þar sem farið var fram á að eftirlaun frá lífeyrissjóðum verði skattlögð með 10% skatti (2/3 hluta eftirlauna), ,, eins og fjármagnstekjur eru skatt- lagðar því 60-70% af lífeyrisgreiðsl- um lífeyrissjóða eru fjármagnstekjur af greiddu iðgjaldi til sjóðanna. Stjórnin bendir á, að á næstu tveimur árum er brýnt að byggja minnst 150 hjúkrunarrými fyrir eldra fólk. Því telur stjórnin með öllu óskiljanlegt að verulegum hluta af tekjum Framkvæmdasjóðs aldraðra skuli í góðæri vera varið til að standa undir greiðslum sem ríkissjóði ber að inna af hendi. Stjórnin fagnar ákvörðun ríkis- stjórnar, þar sem gefið er fyrirheit um stofnun samráðsnefndar vai’ð- andi mál aldraðra, sem félagssamtök aldraðra fái aðild að.“ VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. ágúst 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna ■1 o -• . 1 o 0^. 17,00 - 16,00 ~ )■ 15,00 * 1 a nn - f* é SIP'i’” ^ mm. I H,UU 1 d nn /YV t lo,UU hjwJ r*— ^vt V\ 11 QO 12,00 _ 1 k rl 1 ,»<:—■ r 11,00 - r 10,00 - \J V 9,00 ~ Byggt á gög Ágúst mum frá Reuters September Október Nóvember Desember Janúar FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 12.01.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 107 74 105 411 43.251 Gellur 336 294 318 186 59.102 Grálúða 100 100 100 56 5.600 Grásleppa 12 8 10 201 2.108 Hlýri 152 122 132 1.354 178.346 Hrogn 170 15 158 290 45.675 Karfi 120 76 95 5.317 503.998 Keila 79 70 73 159 11.679 Langa 106 91 94 89 8.399 Lúða 700 100 449 305 137.022 Rauðmagi 70 70 70 15 1.050 Rækja 73 73 73 2.390 174.470 Sandkoli 70 70 70 28 1.960 Skarkoli 200 173 190 2.205 419.139 Skata 110 110 110 13 1.430 Skötuselur 100 100 100 15 1.500 Steinbítur 189 119 146 945 137.750 Sólkoli 290 100 206 90 18.500 Tindaskata 5 5 5 510 2.550 Ufsi 119 73 108 4.309 465.124 Undirmálsfiskur 223 110 215 1.255 269.209 Ýsa 193 120 171 18.503 3.170.054 Þorskur 178 95 159 30.042 4.780.979 FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 78 76 77 2.176 166.573 Keila 70 70 70 47 3.290 Lúða 580 335 425 150 63.725 Rækja 73 73 73 2.390 174.470 Skarkoli 173 173 173 334 57.782 Sólkoli 100 100 100 40 4.000 Ufsi 74 74 74 87 6.438 Ýsa 150 150 150 2.153 322.950 Samtals 108 7.377 799.227 FAXAMARKAÐURINN Gellur 336 336 336 90 30.240 Hlýri 149 149 149 196 29.204 Skarkoli 193 193 193 543 104.799 Steinbítur 148 148 148 754 111.592 Ýsa 170 159 162 592 96.182 Þorskur 172 125 165 4.464 735.667 Samtals 167 6.639 1.107.684 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 324 294 301 96 28.862 Grásleppa 8 8 8 76 608 Skarkoli 193 193 193 460 88.780 Steinbítur 189 119 144 108 15.506 Ufsi 91 75 83 136 11.336 Ýsa 169 128 151 311 46.952 Þorskur 178 133 159 21.118 3.362.408 Samtals 159 22.305 3.554.451 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 100 100 100 19 1.900 Hlýri 152 152 152 15 2.280 Karfi 100 88 98 891 87.728 Keila 70 70 70 10 700 Ufsi 73 73 73 38 2.774 Undirmálsfiskur 110 110 110 66 7.260 Samtals 99 1.039 102.642 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 300 300 300 9 2.700 Skarkoli 198 198 198 100 19.800 Ufsi 90 84 84 101 8.520 Þorskur 150 119 141 921 130.248 Samtals 143 1.131 161.268 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grálúða 100 100 100 37 3.700 Grásleppa 12 12 12 125 1.500 Hlýri 125 125 125 555 69.375 Hrogn 170 15 158 290 45.675 Karfi 111 92 111 1.649 182.379 Langa 106 106 106 20 2.120 Lúða 100 100 100 36 3.600 Sandkoli 70 70 70 28 1.960 Skarkoli 200 192 193 768 147.978 Skötuselur 100 100 100 15 1.500 Steinbítur 150 150 150 25 3.750 Sólkoli 290 290 290 50 14.500 Tindaskata 5 5 5 510 2.550 Ufsi 119 97 112 3.691 414.278 Ýsa 180 133 167 5.881 984.068 Þorskur 170 120 162 3.070 496.941 Samtals 142 16.750 2.375.874 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 74 74 74 22 1.628 Keila 70 70 70 41 2.870 Langa 91 91 91 69 6.279 Samtals 82 132 10.777 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Rauðmagi 70 70 70 15 1.050 Þorskur 126 126 126 360 45.360 Samtals 124 375 46.410 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 149 149 149 213 31.737 Karfi 120 104 112 601 67.318 Lúða 700 421 647 93 60.197 Ufsi 94 94 94 129 12.126 Undirmálsfiskur 223 164 220 1.189 261.949 Ýsa 193 164 181 9.420 1.702.382 Þorskur 95 95 95 109 10.355 Samtals 183 11.754 2.146.064 HÖFN Skata 110 110 110 13 1.430 Ufsi 76 76 76 127 9.652 Samtals 79 140 11.082 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 107 107 107 389 41.623 Hlýri 122 122 122 375 45.750 Keila 79 79 79 61 4.819 Steinbítur 119 119 119 58 6.902 Ýsa 120 120 120 146 17.520 Samtals 113 1.029 116.614 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúöa 400 400 400 17 6.800 Samtals 400 17 6.800 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 12.1.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 253.715 95,32 95,20 96,00 547.116 70.000 93,69 96,29 94,85 Ýsa 39,24 0 78.982 40,70 41,38 Ufsi 9.573 30,08 30,22 110.227 0 25,19 30,11 Karfi 43,00 0 40.700 43,00 43,28 Steinbítur 19 16,10 16,22 22.710 0 15,90 15,75 Grálúða 89,00 0 6 89,00 90,00 Skarkoli 25,00 30,00 8.000 7.063 25,00 32,76 30,92 Langlúra 37,00 0 3.500 37,00 35,24 Sfld 6,02 500.000 0 5,67 5,15 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Harma hlut lífeyrisþega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.