Morgunblaðið - 13.01.1999, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 13.01.1999, Qupperneq 24
24 MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR •• Finnur Bjarnason og Orn Magnússon flytja flest sönglaga Jóns Leifs á Myrkum músíkdögum Nokkur laganna hafa aldrei heyrst áður Morgunblaðið/Porkell FINNUR Bjarnason barítonsöngvari og Örn Magnússon píanóleikari flytja megnið af sönglögum Jóns Leifs á tónleikum í Salnum í kvöld. FJÓRÐU tónleikar Myrki-a músíkdaga, sem haldnir verða í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20.30, eru helgaðir sönglögum Jóns Leifs, allt frá Þremur erindum úr Hávamálum frá því snemma á þriðja áratugnum til Minningarsöngva um ævilok Jónas- ar Hallgrímssonar frá árinu 1958. Flytjendur eru þeir Finnur Bjarna- son barítonsöngvari og Örn Magn- ússon píanóleikari. A efnisskrá kvöldsins eru öll sönglög Jóns Leifs fyrir rödd og píanó nema Þrjú forn- íslensk Ijóð og Húskarlahvöt en þau munu þeir félagar flytja á afmælis- tónleikum á sumardaginn fyrsta, einpig í Salnum. A tónleikunum í kvöld verða frumfluttir fyri'nefndir Minningar- söngvar um ævilok Jónasar, Astar- ljóð til Steingerðar (úr Kormáks- sögu) og ástarljóðið í Gymis görðum (úr Skímismálum), en mörg hinna laganna eru einnig sjaldheyrð. Með því að flytja svo mörg sönglög Jóns Leifs á einum tónleikum segir Örn að þeir vonist til að áheyrendur „fínni fyrir stómm víddum og marg- breytilegum litaskala hans, sem ávallt er þó persónulegur, hvort heldur hann klæðir ljóð Hallgríms, Jónasar, Einars, Laxness eða Þor- móðs Kolbrúnarskálds." Þeir Finnur og Örn hófu und- irbúning fyrir tónleikana í september síðastliðnum og segja að ekki hafí veitt af tímanum. Aðdragandi tónleikanna er þó mun lengri. Fyrir nokkrum árum þegar Öm var að vinna í píanóverkum Jóns Leifs fékk hann áhuga á því að Aimanak Þjódvinafélaasins er ekki bara almanak í því er Árbók fslands með Iróðleik um árferði, atvinnuvegi, íþrótlir, stjórnmál, mannslát og margt fleira. Fæst í bókabúðum um allt land. Fáanlegir eru eldri árgangar, allt frá 1946. Sögufélag, Físchersundi 3, sími 551 4620 fara yfir í sönglögin, ekki síst vegna þess að konan hans, Marta Guðrún Halldórsdóttir, er söngkona. „Ég fékk nótur af öllum sönglögunum og fór að stúdera þau, en sá svo að það væri kannski aðeins of mikið í einu að taka bæði píanóverkin og sönglögin svo þau fengu að liggja í salti um sinn. En ég kynnti mér þessi lög, fór yfír þau og sá að flest þeirra vora skrifuð fyrir karlmanns- rödd; tenór og baríton," segir Örn. Hann tók svo aftur upp þráðinn á liðnu vori, þar sem þá fór að styttast í að 100 ár væra liðin frá fæðingu tónskáldsins og kominn tími til að flytja sönglögin og helst þau öll. pphaflega ætlaði ég að fá marga söngvara til þess að syngja þetta, því bæði er þetta mikið efni og mjög krefjandi. Hugmyndin var að fá baríton og tenór, helst bæði hetjutenór og lýrískan tenór, og jafnvel söngkonur líka,“ segir Örn en bætir við að í raun hafí ekki margir söngvarar sungið þessi lög. Kristinn Sig- mundsson hafí gert svolítið af því en hann hafí verið upptekinn. „En svo fann ég einn mann sem hafði alla eiginleika til að bera,“ segir Öm - og þegar hér er komið í viðtalinu ber einmitt að hæfileikamanninn sem um er rætt, Finn Bjarnason. Hann er fyrst spurður hvort ekki sé verið að gera allt að því ofur- TONLIST S a I u r i n n MYRKIR MÚSÍKDAGAR Mist Þorkelsdóttir: Ceciliana. Finnur Torfi Stefánsson: Þættir (frumfl.) Þórður Magnússon: Trois Pi’eces (frumfl.). Atli Heimir Sveinsson: THOR 1985-08-12. Kjartan Ólafsson: Mónetta (frumfl. á ísl.) Þorkell Sigur- björnsson: G-svíta. Sigrún Eðvalds- dóttir, fiðla; Snorri S. Birgisson, pianó. Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, mánudaginn 11. janúar kl. 20.30. EF FRÁ era talin strengjakvar- tettinn og píanótríóið, er samleiks- form fíðlu og píanós líklega sú kammergrein sem skilið hefur eftir hvað glæstustu tónverk úr klassísk- rómantískri ai-fleifð, og hefur hún því óhjákvæmilega fengið á sig áru hefðar og virðuleika sem enn eimir eftir. Þrátt fyrir skemmtiuppruna sem „brúkunartónlist" fyrh' flinka áhugamenn varð dúó fiðlu og píanós vettvangur fjölda slunginna meist- aratónsmíða alla 19. öld og fram eft- ir þeirri 20., enda þótt vegur grein- arinnar hafí dalað í leit módernism- ans að nýjum litbrigðum. Hér á landi hefur hún af skiljan- legum ástæðum aldrei verið fyrir- mannlegar kröfur til hans. „Maður þarf bara að æfa þetta vel, syngja það oft og vona svo hið besta,“ segir Finnur hógvær. Hann kveðst feginn að hafa haft góðan undirbúnings- tíma, þar sem lögin séu það mörg og fjölbreytt. „Það er alls ekki þannig að þegar maður er búinn að skilja eitt lagið þá skilji maður öll hin, það þarf að liggja yfír hverju og einu lagi, því þó að auðvitað séu sameig- inlegir þætth' þá er enginn einn lyk- ill að þeim öllum,“ segir hann. n hvernig hefur þeim svo lík- að að vinna með sönglög Jóns Leifs? „Þetta hefur ver- ið mikil reynsla og mikill lærdóm- ur,“ segir Öm. „Maður lítur allt öðru vísi á hann eftir þetta, að minnsta kosti ég, þú þekktir hann náttúrlega svo vel fyrir,“ segir Finn- ur og beinir orðum sínum til Arnar. „Já, en veistu það að þetta breytti samt minni mynd mjög mikið, því ég þekkti mjög lítið þetta miðskeið Jóns, þegar hann semur flest þessi sönglög, því hann semur enga píanó- músík á þessum tíma. Þarna er hann að þróa tónmálið og er kominn svo mikið lengra en í píanólögunum," segir Örn og bæth' við að í raun megi segja að sönglögin séu mikill lykill að annarri tónlist Jóns Leifs. Finnm' segist áðm- hafa sungið ör- fá lög eftir Jón Leifs en aldrei þó í þessu magni. „Það verður mjög gam- ferðarmikil. En vera kann að þessi forna áhöfn sé nú loks á uppleið, úr því að hægt reyndist að setja saman heila dagskrá á tónleikum Myrkra músíkdaga á mánudagskvöldið var með sex verkum frá síðastliðnum tæpum aldarfjórðungi, þar af þrem- ur innan við tveggja ára gömlum. Gæti það bent til þess að íslenzkar nýsmíðar fyrir fíðlu og píanó eigi sér nokkurrar viðreisnar von, þrátt fyrir þá staðreynd að enn er hér ekkert fast starfandi tvímenningsteymi sem sinnir greininni að staðaldri, en það er vitaskuld forsenda þess að ná full- nægjandi árangri. Það horfir því að sinni heldur vænlegar með bæði píanótríóið og strengjakvartettinn en með umrætt dúóform, hvað sem síðar kann að verða. Þeh' dagar era víst óafturkallan- lega liðnir, þá er góðskáldin lögðu metnað í að semja kammertónlist við hæfi áhugamanna, og þó að skemmtiþörf hins breiða hlustenda- hóps vh’ðist hafa höfðað ögn meir til tónskálda en áður var á allra síðustu árum, sáust þess áberandi fá merki á héramræddum tónleikum. Það var engu líkara en að fyrrnefndur virð- ingarsvipur greinarinnar, eins höf- uðvígis „algerrar" tóntjáningar, aftraði höfundum frá að sletta úr klaufum í líkingu við margt sem heyra mátti á skrautlegri ErkiTíð- artónleikum sl. haust og sem kom áheyrendum til að ganga út léttari í skapi en þeir gengu inn. Hér réð bláköld alvaran mest- megnis ferðinni, e.t.v. burtséð frá nokkram augnablikum í skondnu ör- verki Atla Heimis til Thors Vil- hjálmssonar, auk fáeinna staða í verkum Þorkels Sigurbjörnssonar og Þórðar Magnússonar. Þó var bót í máli hvað höfundar gátu margir fundið fegurðinni ögurstund hér og þar þrátt fyrir alvörugefíð og oft njörvað nútímatóntak, og fannst manni þess gæta sérstaklega í verk- unum eftir hlé; umfram allt í G-svítu Þorkels í tónleikalok, sem virðist hafa alla burði til að verða sígilt kammerverk vorra tíma. Kom und- irrituðum að vísu nokkuð á óvart, hafandi áður fengið smjörþef af ki'assandi raflist Kjartans Ólafsson- an að hafa hann á takteinum," segir hann. „Nú er Finnur orðinn Jóns Leifs-söngvarinn,“ segir Öm og legg- ur mikla áherslu á ákveðna greininn. En nefnir þó líka til sögunnar tvo aðra söngvara sem hafa gefið sönglögum tónskáldsins gaum á síð- ustu árum, þau Kristin Sigmundsson og Þóranni Guðmundsdóttur. ins og áður sagði verður framhald á samstarfí þeirra Arnar og Finns við flutning sönglaga Jóns Leifs, en þeir munu flytja þau fjögur sem eftir era á af- mælistónleikum í Salnum sumar- daginn fyrsta. Auk þess hefur þeim verið boðið að flytja píanóverk hans og sönglög á listahátíð í Bergen í vor, í húsi Griegs. „Undanfarin ár hefur verið mikill áhugi fyrir Jóni Leifs hér á landi, ar, hvað hann átti til af hlutfallslega velhljómandi ljóðrænum athuga- semdum inn á milli ágengra feikn- stafa í „Mónettu“ frá 1998 sem hér var flutt á Islandi í fyrsta sinn. Farið er að bera meir á Mist Þor- kelsdóttur á síðustu áram í hérlendu tónlistarlífí eftir að hún lauk mastersprófí í tónsmíðum í Boston 1993. Verk hennar „Ceciliana“ er þó eldra, eða frá 1990, samið fyrir sænska fiðluleikarann Ceciliu Gel- land, og óhætt að segja að hafi verið hnitmiðað bæði að nafngift og inn- taki, þó að niðurlagið verkaði svolít- ið endasleppt. Fyrstu væntingar hlustandans voru eðlilega að geta greint áhrif frá þjóðdansinum forna Siciliana, ekki sízt úr því tekið var fram í tónleikaskrá, að tónskáld hafi öldum saman „tekið þjóðlög og dansa frá ýmsum löndum, stflfært og notað að eigin vild“ [...] En hafí 12/8 hljóðfall sikileyjardansins átt leið um nótnapappír höfundar, var það a.m.k. það vel falið, að undirr. tókst ekki að greina það við fyrstu heyrn; né heldur brá fyrir þjóðlaga- efnivið sem hann kannaðist við í fljótu bragði. Annars var verkið víða þokkafullt, rapsódískt og stundum glettufengið, í mikilli andstöðu við ábúðarmikla brotna píanóhljóma upphafsins. Finnur Toi-fí Stefánsson hefur verið iðinn við kolann á þessum ára- tug, þótt það sé ekki fyrr en á síð- ustu áram sem farið er að flytja eftir hann í samræmi við afköstin. „Þætt- ir“ hans frá 1998 vora framfluttir þetta kvöld. Verkið var með því kröfuharðasta sem undirr. hefur heyrt eftir Finn á seinni áram, ekki aðeins fyrir flytjendur, heldur líka fyrir hlustendur, enda hætt við að ýmislegt fari forgörðum í móttöku stfls sem útheimtir nánast smá- sjáreinbeitni af báðum aðiljum. Finnur hefur sjaldnast komið fyrir sem maður málamiðlana í verkum sínum, og útfærsluvandvirkni hans niður í smæstu öreindir er við brugðið. Með fyrii-vara um það sem kann að koma í ljós eftir 4.-6. hlust- un verður sá er hér skrifar þó að viðurkenna, jafnvel í andstöðu við ýmsar jákvæðari raddir meðal tón- sögu hans og lífshlaupi, sem er dramatískt og svakalegt að mörgu leyti, en nú finnst mér kominn tími til að við fórum að huga að tónlist hans. Það era til þúsund sögur af Jóni Leifs og fjöldi viðtala en ennþá liggja mörg verk hans óframflutt," segir Örn og kveðst vona að flutn- ingur verka hans nú á Myrkum músíkdögum setji eitthvað í gang. „Kannski er það eins og með annað hér að það er ekki fyrr en menn fara að fá viðurkenningu erlendis að Is- lendingar uppgötva þá,“ bætir Finn- ur við. „Það eru þarna perlur sem enginn á að missa af því að upplifa, perlur sem snerta okkar innsta kjarna,“ segir Örn - og undrast svo háfleyg orð sjálfs sín, „ég fer alltaf að prédika þegar ég tala um Jón Leifs.“ leikagesta, að stíll þessa tvíþætta verks höfðaði engan veginn til hans persónulega. Hefði þar hjálpað stór- um ef annað tveggja hefði mátt fínna í verkinu, þó ekki væri nema á stangli, auðgreinanlegri púls eða tónamiðju, og - þó kannski sérstak- lega - breiðari andstæðufleti. Eins og var verkaði tónsmíðin í heild óþarflega tilbreytingasnauð, sem hlaut þegar á leið að slæva þá at- hygli hlustandans sem sannarlega var ekki vanþörf á. „Trois Piéces“, verk Þórðar Magnússonar frá Frakklandsdvöl hans 1997, var einnig meðal fram- fluttra verka kvöldsins, og töluvert aðgengilegra fyrir áheyrendur en verk Finns. Það var líka töluvert styttra - kringum 8 mínútur - og naut undirliggjandi kímni hins „höktandi" síðari þáttar í andstöðu við patos hins örstutta fyrriþáttar. Hið örstutta verk Atla Heimis Sveinssonar til heiðurs Thor Vil- hjálmssyni rithöfundi var að eigin sögn „hripuð niður [...] í augna- bliksinnblæstri." Ekki gat undirr. heyrt að það versnaði teljandi við það, þó að stuttleikinn sé vitanlega æ vinur athyglinnar. Stykkið var þríþætt; expressjónískt, scherzo og impressjónískt, og tvímælalaust meðal ljósustu punkta tónleikanna. Eins og fyrr sagði kom verk Kjart- ans Ólafssonar manni þægilega á óvart, þrátt fyrir afstrakt módernískt jrflrbragð þess, og naut þar andstæðuflatanna sem maður saknaði hjá Finni Torfa, er skiptust á gi-jótharðir ásláttarfleinar við klið- mjúka ljóðræna syngjandi. Ekki spillti heldur, að flytjendum var verkið orðið heimatamt, enda flutn- ingur þess með því bezta sem kvöld- ið bauð upp á. G-svíta Þorkels Sigurbjömssonar er greinilega verk sem er komið til að vera, enda varla liðinn mánuður frá því ei' maður heyrði það síðast og eiginlega litlu við að bæta að sinni. Þau Signín og Sigfús Snorri léku þessa frábæru smíð af stöku öryggi, og má í heild kalla veralegt afrek að standa skil á jafnviðamikilli og kröfuharðri dagskrá með þeim ágæt- um og einbeitni sem víðast hvar gat að heyra í leik þeirra, þar eð samæf- ingartími gæti í einstaka tilviki hafa verið í naumara lagi fyrir jafnerfiða dagskrá og hér var um að ræða. Ríkarður Ö. Pálsson Tölvuþjálfun Windows • Word Intemet • Excel Það er aldrei of seint að byrja! 60 stunda námskeið þar sem þátttakendur kynnast grundvallarþáttum tölvuvinnslu og fá hagnýta þjálfun. Vönduð kennslubók innifalin í verði. Innritun stendur yfir. kA Fjárfestu í framtíðinni! iffl Tölvuskóli íslands BÍLDSHÖFÐI 18, SÍMI 567 1466 watiiM, Bláköld alvara

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.