Morgunblaðið - 13.01.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.01.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 1999 49 FÓLK í FRÉTTUM ey-myndir eru alltaf mjög vinsælar héma og má eiginlega segja að þær fari yfirleitt í 30 þúsund manna aðsókn og Mulan er þar engin undantekning." Síðan er hin viðkunnanlega Mary búin að hækka sig um eitt sæti á listanum frá síðustu viku og má heita með ólíkindum hvað myndin hefur verið hátt á lista í langan tíma. SNÆVI þaktir vatnsbakkarnir og dúðaðir áhorfendur gefa til kynna kuldann sem var á laugardaginn þegar rostungasundið fór fram. Verslunin Örninn, Skeifunni 11 hefur nú tekið við æfingatækjadeild HREYSTI og flyst því öll sala og þjónusta eftirtalinna fyrirtækja til Arnarins. wmmmc. &m§mm PRO-FOSM IMAGE WE5LO VECTRA SCHWINN FdSSÍ Jafnframt vill æfingatækjadeild HREYSTI þakka viðskiptavinum sínum fyrir ánægjuleg viðskipti á liðnum árum. HREYSTR , —spottvoMunus Fosshálsi 1 - Sími 577-5858 Blóðsugurnar beint í annað sæti Rost- unga- sund í Moskvu ►Á LAUGARDAGINN var haldin keppni í rostungasundi í ísköldu vatninu í Lyublino- lystigarðinum í Moskvu. Dregur keppnin ætíð að sér fjölda áhorfenda sem fylgjast með huguðum einstaklingum sem láta kuldabola ekki aftra sér frá því að stinga sér til sunds. EINN hugaður stingur sér til sunds í ískalt vatnið. ►ÓVINUR ríkisins heldur fyrsta sæti listans þessa vikuna en myndin er sýnd í sex kvikmynda- húsum borgarinnar. Fast á hæla hennar kemur ný mynd inn á Iist- ann, Blóðsugur Johns Carpenters, sem sýnd er í Stjörnubíói. Christof Wehmeier, kynningar- sljóri Sljörnubíós, segir að hon- um lítist vel á listann þessa vik- una. „Hrollvekjur eru mjög vin- sælar um þessar mundir hjá yngri áhorfendum og Blóðsugur Johns Carpenters byijaði mjög vel um helgina, uppselt var á all- ar sýningar helgarinnar en myndin er aðeins sýnd í Stjörnu- bíói. Þetta er blóðsuguvestri sem gerist í Nýju-Mexíkó og hefur öll einkenni hefðbundinna hroll- vekja, er dálítið ruddafengin, blóðug, erótísk en hefur líka húmor.“ Christof segir að nokkr- ar lirollvekjur séu væntanlegar frá Columbia Pietures og megi þar nefna framhaldið af Ég veit hvað þú gerðir síðasta sumar. Onnur frumsýning helgarinnar, Rounders, með Matt Damon í aðal- hlutverki, fer beint í 6. sæti listans. I öðru sætinu er Rush Hour sem hefur staðið sig mjög vel og að sögn Christof er hún líklega sterkasta Jackie Chan-myndin sem komið hefur. Teiknimyndin Mulan er í fjórða sæti og hefur haldið miklum vinsældum allt frá fyrsta sýnhigardegi. „Þessar stóru Disn- ÓVINUR ríkisins, með Will Smith í aðalhlutverki, heldur toppsæti listans. BLÓÐSUGUR Johns Carpenters fóru beint í annað sæti fyrstu viku á lista. iim i ri i.i:i jr iiiiiiimmmii: VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR A ISLANDI K'V var vikur Mynd (1) 2 Enemy of the State (Óvinur ríkisim) Ný - Vampires (Blóðsugurnar) (2) 3 Rush Hour (Með hraði) (4) 7 Mulan (7) 10 There's Something About Mary (ÞaS er ciithvoð við Mary) Nv - Rounders (Að pókerspili) (3) 3 Prince of Egypt (Egypski prinsinn) (5) 3 Practical Magic (Þægilegir töfrar) (6) 3 Holy Man (Hinn heilogi) (10) 3 StarKid (Sljörnustrákurinn) (8) 5 What Dreams May Come (Hvaða draumor okkur vitjo) (12) 12 The Truman Show (Truman-þátturinn) (11) 5 l'll be Home for Christmas (Ég kem heim um jólin) (15) 5 Urban Legend (Sögusagnir) (14) 10 Antz (Mourar) (9) 3 Álfhóll: Kappaksturinn mikli (17) 6 Taxi (16) 3 Voluer de VÍS (Tímaþjófurinn) (13) 19 The Magic Sword (Töfrasverðið) (18) 8 Blade (Blað) Sýningarstaðuf Bíóhöllin, Kringlubíó, Bíóborgin, Nýjo bíó Ak., Nýja bíó Kef. Stjörnubíó Lougarósbíó, Stjörnubíó, Nýja bíó Kefl., Borgorbíó Ak. Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýjo bíó Ak., Nýja bíó Kefl. Regnboginn Regnboginn Hóskólobíó, Bíóhöllin, Borgorbíó Ak. Bíóhöllin, Kringlubíó Bíóborgin, Bíóhöllin Bíóköllin, Kringlubíó 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. TTtTT Hóskólabíó, Borgorbíó Ak. Laugarósbíó Bíóhöllin, Bíóborgin Bíóhöllin Hóskólabíó Stjörnubíó Hóskólabíó Hóskólabíó Nýja bíó Ak. Laugarósbíó imjjjji,1.1,11.1.1.1 v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.