Morgunblaðið - 21.02.1999, Síða 48

Morgunblaðið - 21.02.1999, Síða 48
48 SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson RÚNAR Freyr Gíslason og Ólafur Teitur Guðnason tóku lagið. m MHWmil.WIB M Hugmynd verður að veruleika STYRKTARKVÖLD Dyslexiufélagsins sem haldið var undir yfirskriftinni „Frá hugmynd til veru- leika“ í samstarfi við Vöku fls. í Þjóðleikhdskjallar- anum á fimmtudagskvöld, heppnaðist mjög vel, þrátt fyrir slæmt veður og ófærð á höfuðborgar- svæðinu. Yfir hundrað manns mættu til að leggja góðu máiefni lið og skemmtu sér allir hið besta. Á þriðja hundrað þúsund króna safnaðist og verður fénu varið til að fjármagna gerð hljóðbóka fyrir þá nemendur Háskóla íslands sem eru með dyslexíu. HINIR snyrtilegu Brooklyn Five skemmtu áhorfendum. ÁHORFENDUR fylgdust spenntir með. Páli Skúlasyni, rektori Háskólans, verður afhent féð á mánudaginn klukkan 14 í herbergi Háskóla- ráðs. Hefur þú efni á að missa af þessu? Allra síðasti dagurinn er í dag! Opið frá kl. 13.00-18.00 ALGJÖRT VERÐHRUN Fatnaður og skór Allt að 80% afsláttur Verðdæmi: Jakkar frá kr. 3.900 Buxur frá kr. 1.500 Bolir frá kr. 1.000 Skyrtur frá kr. 1.500 Skór frá kr. 1.000 ...snyrtivörur og undirfatnaður á allra lægsta verði sem sést hefur Ga'! Sími 511 1717/18 LjósmyncyRÞB HRÚTSPUNGAR, sviðasulta, hákarl og harðfiskur ásamt góðum dönskum miði komu Islcndingum og gestum þeirra í sannkallað þrumustuð. Þorrablót í Óðinsvéum Karlarnir kveðnir í kútinn FJÖRIÐ í algleymingi, hljómsveitin Sól Dögg hélt landanum við efnið fram á nóttina. ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í Óðinsvéum hélt sitt árlega þorrablót um síðustu helgi með pomp og pragt. Þátt- taka hefur sjaldan verið betri og mættu um 140 manns auk starfsfólks sem var um 20 og fékk félagið vel þegna aðstoð frá íslend- ingafélaginu í Horsens við að þjóna öllum þessum fjölda til borðs. Fólk tók hressilega til matar síns og það var ekki mikið afgangs að loknu borðhaldi og urðu margir hissa þegar að loknum hefðbundnum þorramatn- um var boðið upp á lamba- steik með brúnni sósu, en allt rann þó niður að lokum. Blandaður kór Færey- inga og Islendinga söng nokkur lög, flutt voru minni karla og kvenna og svo var sungið eins og hefð er fyrir. Eitthvað reyndist karlmönnunum þó erfitt að syngja lagið Fóstur- landsins Freyja, og má segja að konumar hafi kveðið þá í kútinn, svo hressilega sungu þær Táp og fjör. Fluttur var leikþátturinn Rauð- hetta í nýstárlegum búningi og ein- hverjir urðu heppnir í happdrættinu og vann ein stúlka ferð til Islands en hinir urðu að láta sér lynda eitt- hvað minna. Hljómsveitin Sól Dögg hélt uppi fjörinu fram á nótt við góðar undirtektir landans og kvöld- ið eftir skemmti hún svo á þorra- blóti í Álaborg. Rhonedalur- inn á veislu- borðinu MARGT var um manninn á Hótel Holti þegar Fransk-ís- lenska verslunaiTáðið bauð meðlimum sinum og gestum þeirra til kvöldverðar þann 14.febrdar sl. Meðlimir ráðsins frá íslandi og Frakklandi gerðu sér glaðan dag enda var máls- verðurinn haklinn í framhaldi fram- haldi af fundi ráðsins í París 14. jandar. Mat- reiðslumeistarinn Christian Etienne frá Suður-Frakk- landi sá um matseldina en þema matseðils Hótels Holts var Rhonedalurinn. DOMINIQUE Plédel ræðir við Valgerði Ölafsdóttur og Ingibjörgu Sólrdnu Gisla- dóttur borgar- stjóra. Morgunblaðið/Jón Svavarsson FRIÐRIK Sopliusson heilsar Roberti Cantoni, sendiherra Frakklands. ÞAÐ var hama- gangur í eldhds- inu en mat- reiðslumeistar- inn Christian Etienne naut góðrar aðstoðar við átta rétta matseðilinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.