Morgunblaðið - 28.02.1999, Síða 51

Morgunblaðið - 28.02.1999, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1999 511 I DAG BRIDS llinsjón (iuðinundiir l’áll Arnarsun ERFIÐUST eru spilin sem leyna á sér. Suður gefur; allir á hættu. Norður A D6 ¥ 532 ♦ 10532 ♦ Á643 Vestur Austur A G972 * 108 ¥ 104 ¥ D987 ♦ KG97 ♦ Á864 * DG9 * 875 Suður ♦ ÁK543 VÁKG6 ♦ D *K102 Vestur Norður Austui' Suður - - - lspaði Pass 1 grand Pass 3hjörtu Pass 3spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Spilið kom upp á Evróp- umóti fyrir þremur ára- tugum í leik Breta og Svisslendinga. Báðir sagn- hafar fóru niður, þrátt fyr- ir tiltölulega hagstæða legu. Útspilið var lauf- drottning. Hvernig myndi lesandinn spila og hver voru mistök sagnhafanna tveggja? Við sjáum að hjarta- drottning liggur fyrir svín- ingu og laufíð er 3-3. Það ætti að duga til vinnings. Fyrsti slagurinn er þá tek- inn heima á kóng, spaða spilað þrisvar (eða hvað?) og lauf dúkkað? Ertu sam- mála? Sé svo, hefurðu tapað spilinu. Vestur tekur slaginn og spilar tígli: Norður * - ¥ 532 ♦ 10 *Á6 Vestur *G ¥ 104 ♦ KG *9 Austur * - ¥ D987 ♦ 8 * 8 Suður AÁKG6 ¥ - ♦ 2 * 5 Hér er búið að spila tígli öðru sinni, sem suður hef- ur trompað. Hann fer nú inn i borð á laufás. Nú þýðir ekkert að taka frílaufið, því vestur mun trompa og spilar tígli. Og þá verður hjarta ekki svínað. Eina vonin er því drottningin þriðja rétt í hjarta, en svo vel liggur spilið ekki. Sagnhafi á til millileik, sem bjargar honum frá þessum örlögum: Hann notar innkomuna á spaða- drottningu til að svína hjartagosa. Það er allt og sumt sem þarf. Ast er... að hlusta sarnan á rómantíska tóna. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all righta reserved (c) 1999 Los Angeles Times Syndicate Arnað heilla O/'VÁRA afmæli. Mánu- Ovfdaginn 1. mars nk. verður áttræð Kristín S. Björnsdóttir, Sólheimum 25, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Safnaðar- heimili Langholtskirkju í dag, sunnudaginn 28. febrú- ar, kl. 16. JT/ÁÁRA afmæli. í dag, tí V/sunnudaginn 28. febr- úar, er fimmtugur Tryggvi Pálsson, framkvæmdasljóri í Islandsbanka. Hann og kona hans, Rannveig Gunnars- dóttir, taka á móti vandamönnum, vinum og kunningjum í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, í dag kl. 17-19. SKAK Umsjón Margeir Péitnrsson STAÐAN kom upp á ung- verska meistaramótinu í ár. Zoltan Varga (2.515) hafði hvítt og átti leik gegn Alex- ander Chernin (2.600). 25. e5+ - Rxe5 26. Bxe5+ - Kxe5 27. Hxc7 - Hxc7 28. Hxc7 - exd5 29. Hxf7 - g5 30. Hxh7 - Kd6 31. g3 - Kc6 32. h4 - gxh4 33. gxh4 - a4 34. bxa4 - Ha8 35. Bxd5-l— Kxd5 36. Hxb7 og svartur gafst upp. Ungverska meistaramótið var ekki eins sterkt og oft áður. Polgarsystur létu sig vanta og þær hafa teflt sáralítið upp á síðkastið. Úrslitin m'ðu: 1. Zoltan Almasi 6 v. af 9 mögulegum, 2.-3. Sax og Varga 5í/z v., 4. Chernin 5 v., 5.-9. Farago, Cs. Horvath, Acs og Tolnai 4 v., 9.-10. Gyimesi og Pint- er 3Vz v. HVÍTUR leikur og vinnur. Hlutavelta ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 4.927 til styrktar Rauða krossi Islands. Þær heita: Hjördís Halla Eyþórsdóttir og Sigríður Dóra Birgisdóttir. HOGNI HREKKVISI / li. ’ ^ >'c V f •» /*Kiw Jr* > . / Er etícj /1 /narinsb Qrf hresisudurr*' Lctu-fl/m- cjéour ?'• STJ ÖRIVUSPA eftir Frances Urakc FISKAR Afmælisbam dagsins: Þú ert fjölhæfur og skap- andi einstaklingur en átt það til að vera fuUgagnrýn- inn á sjálfan þig. Hrútur _ (21. mars -19. aprfl) Það getur reynst heilladrjúgt að eiga trúnaðarvin. Mundu samt að gera ekki meiri kröf- ur til annarra en sjálfs þín. Naut (20. apríl - 20. maí) Það gleður þig að sjá árang- ur erfiðis þíns enda áttu það skilið því þú hefur lagt þig allan fram um að gera þitt besta. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) nA Það er eitt og annað sem þú þarft að velta fyiir þér og hugsa til enda. Taktu þér tíma því að flas er ekki til fagnaðar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það getur tekið tíma að sjá samhengi hlutanna en þegar það liggur fyrir er nauðsyn- legt að bregðast skjótt við og ganga hiklaust í málin. Tjón (23. júlí - 22. ágúst) Þér finnst þú eiga ei-fitt upp- dráttar nú um stundir en líttu á björtu hliðarnai’ og þá mun koma í Ijós að þú stend- ur vel að vígi. Meyja (23. ágúst - 22. september) vbfL Öðrum finnst þú þurfa lítið að hafa fyrir hlutunum af því að þú berð ekki utan á þér hvað vandlega þú vinnur þín störf. Haltu þínu striki. Vog rrx (23. sept. - 22. október) 4* Það er ekki gott að láta til- finningarnar hlaupa með sig í gönur. Veltu frekar vanda- málunum fyrir þér og flýttu þér hægt í leit að lausn þeirra. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að beita hugkvæmni þinni til þess að hlutirnir fari að ganga á nýjan leik. Mundu að ganga ekki á bak orða þinna. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) fKG Þér er það óvænt ánægja hvað þú uppskerð fljótt árangur erfiðis þíns. Njóttu hans því þú átt allt gott skil- ið. Steingeit (22. des. -19. janúar) *Sp Það gæti læðst að þér sú hugsun að þú værir kominn í eitthvert öngstræti. Það er ástæðulaust að fara á taug- um en sjálfsagt að skoða málið vandlega. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CsR Það er eitthvert eirðarleysi í þér sem þú þarft að ná tök- um á því þótt rétt sé að vernda sjálfan sig má það ekki snúast upp í kæruleysi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hóf er best á hverjum hlut og það á líka við um það sem gert er í eigin þágu. En þú átt viðurkenningu skilið. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ertu meó rafbylgjuóþægindi s.s. höfuðverk, svefntruflanir eða önnur líkamleg vandamál eða ryk og ló í íbúðinni? Leitaðu upplýsinga. Einnig heilun og fyrirbænir. Hreióar Jónsson læknamiðill Símaviðtal kl. 10.00-12.00 f.h. og 20.30-22.30 á kvöldin alla virka daga. Nýr valkostur Pillur heyra fortíðinni til Vítamínúði er framtíðin Beint í blóSrásina á 30 sek. Stórkosllegur árangur. Psoriasis- einkenni hurfu með blágrænum þörungum. Aukakílóin hurfu með megrunarúðanum. Andoxunarefnin styrkja varnir líkamans (seinka öldrun). Kvíðaköstin hurfu með PMS-gleðigjafanum. Multi inniheldur öll nauðsynleg vítamín og steinefni. Sölufólk vantar. Upplýsingar í símum 896 4483, 861 4445 og 698 0969. Ekki láta þreytta fætur r AM7^NI f SIGVARIS Stuðningssokkar og sokkabuxur '' FA-T Simi 562 8411 KUrI litóiiilte iiMtóji 7-- Þú „skreppur“ ekki til Kína í vikuferð nema til að geta sagt að þú hafir komið til Kína. Jafnvel þó þú farir í tveggja vikna ferð til Kína, nægir það ekki, ef þú vilt kynnast landi og þjóð, án þess að standa á öndinni, því Kína er stórt og mikið land. Ef þú vilt kynnast Kína, almennilega, þá getur þú komið með í ferð Kínaklúbbsins f maí. Þetta er þriggja vikna ferð og verður ferðin sú tólfta sem ég skipulegg og stjóma fyrir hópa, sem vilja kynnast Kína á fullnægj- andi hátt. Farið verður til: Beijing, Xian, Guilin, Suzhou og Sjanghæ. Einnig verður farið í siglingu eftir Keisaraskurðinum og að sjálfsögðu verður farið á Kínamúrinn. Heildarverð er kr. 298 þús. á mann í tveggja manna her- bergi á lúxushótelum. Allt er innifalið í þessu verði, þ.e. allar skoðunarferðir, allar skemmtanir, allir skattar og gjöld, vegabréfs- árimn, fullt fæði, staðarleiðsögumenn og mín fararstjóm. Fróðleiks- og skemmtiferð! Uppl. um ferðina færðu hjá mér, Unni Guðjónsdóttur, í síma 551 2596. Gott ráð: Geymdu auglýsinguna!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.