Morgunblaðið - 28.02.1999, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 28.02.1999, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1999 511 I DAG BRIDS llinsjón (iuðinundiir l’áll Arnarsun ERFIÐUST eru spilin sem leyna á sér. Suður gefur; allir á hættu. Norður A D6 ¥ 532 ♦ 10532 ♦ Á643 Vestur Austur A G972 * 108 ¥ 104 ¥ D987 ♦ KG97 ♦ Á864 * DG9 * 875 Suður ♦ ÁK543 VÁKG6 ♦ D *K102 Vestur Norður Austui' Suður - - - lspaði Pass 1 grand Pass 3hjörtu Pass 3spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Spilið kom upp á Evróp- umóti fyrir þremur ára- tugum í leik Breta og Svisslendinga. Báðir sagn- hafar fóru niður, þrátt fyr- ir tiltölulega hagstæða legu. Útspilið var lauf- drottning. Hvernig myndi lesandinn spila og hver voru mistök sagnhafanna tveggja? Við sjáum að hjarta- drottning liggur fyrir svín- ingu og laufíð er 3-3. Það ætti að duga til vinnings. Fyrsti slagurinn er þá tek- inn heima á kóng, spaða spilað þrisvar (eða hvað?) og lauf dúkkað? Ertu sam- mála? Sé svo, hefurðu tapað spilinu. Vestur tekur slaginn og spilar tígli: Norður * - ¥ 532 ♦ 10 *Á6 Vestur *G ¥ 104 ♦ KG *9 Austur * - ¥ D987 ♦ 8 * 8 Suður AÁKG6 ¥ - ♦ 2 * 5 Hér er búið að spila tígli öðru sinni, sem suður hef- ur trompað. Hann fer nú inn i borð á laufás. Nú þýðir ekkert að taka frílaufið, því vestur mun trompa og spilar tígli. Og þá verður hjarta ekki svínað. Eina vonin er því drottningin þriðja rétt í hjarta, en svo vel liggur spilið ekki. Sagnhafi á til millileik, sem bjargar honum frá þessum örlögum: Hann notar innkomuna á spaða- drottningu til að svína hjartagosa. Það er allt og sumt sem þarf. Ast er... að hlusta sarnan á rómantíska tóna. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all righta reserved (c) 1999 Los Angeles Times Syndicate Arnað heilla O/'VÁRA afmæli. Mánu- Ovfdaginn 1. mars nk. verður áttræð Kristín S. Björnsdóttir, Sólheimum 25, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Safnaðar- heimili Langholtskirkju í dag, sunnudaginn 28. febrú- ar, kl. 16. JT/ÁÁRA afmæli. í dag, tí V/sunnudaginn 28. febr- úar, er fimmtugur Tryggvi Pálsson, framkvæmdasljóri í Islandsbanka. Hann og kona hans, Rannveig Gunnars- dóttir, taka á móti vandamönnum, vinum og kunningjum í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, í dag kl. 17-19. SKAK Umsjón Margeir Péitnrsson STAÐAN kom upp á ung- verska meistaramótinu í ár. Zoltan Varga (2.515) hafði hvítt og átti leik gegn Alex- ander Chernin (2.600). 25. e5+ - Rxe5 26. Bxe5+ - Kxe5 27. Hxc7 - Hxc7 28. Hxc7 - exd5 29. Hxf7 - g5 30. Hxh7 - Kd6 31. g3 - Kc6 32. h4 - gxh4 33. gxh4 - a4 34. bxa4 - Ha8 35. Bxd5-l— Kxd5 36. Hxb7 og svartur gafst upp. Ungverska meistaramótið var ekki eins sterkt og oft áður. Polgarsystur létu sig vanta og þær hafa teflt sáralítið upp á síðkastið. Úrslitin m'ðu: 1. Zoltan Almasi 6 v. af 9 mögulegum, 2.-3. Sax og Varga 5í/z v., 4. Chernin 5 v., 5.-9. Farago, Cs. Horvath, Acs og Tolnai 4 v., 9.-10. Gyimesi og Pint- er 3Vz v. HVÍTUR leikur og vinnur. Hlutavelta ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 4.927 til styrktar Rauða krossi Islands. Þær heita: Hjördís Halla Eyþórsdóttir og Sigríður Dóra Birgisdóttir. HOGNI HREKKVISI / li. ’ ^ >'c V f •» /*Kiw Jr* > . / Er etícj /1 /narinsb Qrf hresisudurr*' Lctu-fl/m- cjéour ?'• STJ ÖRIVUSPA eftir Frances Urakc FISKAR Afmælisbam dagsins: Þú ert fjölhæfur og skap- andi einstaklingur en átt það til að vera fuUgagnrýn- inn á sjálfan þig. Hrútur _ (21. mars -19. aprfl) Það getur reynst heilladrjúgt að eiga trúnaðarvin. Mundu samt að gera ekki meiri kröf- ur til annarra en sjálfs þín. Naut (20. apríl - 20. maí) Það gleður þig að sjá árang- ur erfiðis þíns enda áttu það skilið því þú hefur lagt þig allan fram um að gera þitt besta. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) nA Það er eitt og annað sem þú þarft að velta fyiir þér og hugsa til enda. Taktu þér tíma því að flas er ekki til fagnaðar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það getur tekið tíma að sjá samhengi hlutanna en þegar það liggur fyrir er nauðsyn- legt að bregðast skjótt við og ganga hiklaust í málin. Tjón (23. júlí - 22. ágúst) Þér finnst þú eiga ei-fitt upp- dráttar nú um stundir en líttu á björtu hliðarnai’ og þá mun koma í Ijós að þú stend- ur vel að vígi. Meyja (23. ágúst - 22. september) vbfL Öðrum finnst þú þurfa lítið að hafa fyrir hlutunum af því að þú berð ekki utan á þér hvað vandlega þú vinnur þín störf. Haltu þínu striki. Vog rrx (23. sept. - 22. október) 4* Það er ekki gott að láta til- finningarnar hlaupa með sig í gönur. Veltu frekar vanda- málunum fyrir þér og flýttu þér hægt í leit að lausn þeirra. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarft að beita hugkvæmni þinni til þess að hlutirnir fari að ganga á nýjan leik. Mundu að ganga ekki á bak orða þinna. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) fKG Þér er það óvænt ánægja hvað þú uppskerð fljótt árangur erfiðis þíns. Njóttu hans því þú átt allt gott skil- ið. Steingeit (22. des. -19. janúar) *Sp Það gæti læðst að þér sú hugsun að þú værir kominn í eitthvert öngstræti. Það er ástæðulaust að fara á taug- um en sjálfsagt að skoða málið vandlega. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CsR Það er eitthvert eirðarleysi í þér sem þú þarft að ná tök- um á því þótt rétt sé að vernda sjálfan sig má það ekki snúast upp í kæruleysi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hóf er best á hverjum hlut og það á líka við um það sem gert er í eigin þágu. En þú átt viðurkenningu skilið. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ertu meó rafbylgjuóþægindi s.s. höfuðverk, svefntruflanir eða önnur líkamleg vandamál eða ryk og ló í íbúðinni? Leitaðu upplýsinga. Einnig heilun og fyrirbænir. Hreióar Jónsson læknamiðill Símaviðtal kl. 10.00-12.00 f.h. og 20.30-22.30 á kvöldin alla virka daga. Nýr valkostur Pillur heyra fortíðinni til Vítamínúði er framtíðin Beint í blóSrásina á 30 sek. Stórkosllegur árangur. Psoriasis- einkenni hurfu með blágrænum þörungum. Aukakílóin hurfu með megrunarúðanum. Andoxunarefnin styrkja varnir líkamans (seinka öldrun). Kvíðaköstin hurfu með PMS-gleðigjafanum. Multi inniheldur öll nauðsynleg vítamín og steinefni. Sölufólk vantar. Upplýsingar í símum 896 4483, 861 4445 og 698 0969. Ekki láta þreytta fætur r AM7^NI f SIGVARIS Stuðningssokkar og sokkabuxur '' FA-T Simi 562 8411 KUrI litóiiilte iiMtóji 7-- Þú „skreppur“ ekki til Kína í vikuferð nema til að geta sagt að þú hafir komið til Kína. Jafnvel þó þú farir í tveggja vikna ferð til Kína, nægir það ekki, ef þú vilt kynnast landi og þjóð, án þess að standa á öndinni, því Kína er stórt og mikið land. Ef þú vilt kynnast Kína, almennilega, þá getur þú komið með í ferð Kínaklúbbsins f maí. Þetta er þriggja vikna ferð og verður ferðin sú tólfta sem ég skipulegg og stjóma fyrir hópa, sem vilja kynnast Kína á fullnægj- andi hátt. Farið verður til: Beijing, Xian, Guilin, Suzhou og Sjanghæ. Einnig verður farið í siglingu eftir Keisaraskurðinum og að sjálfsögðu verður farið á Kínamúrinn. Heildarverð er kr. 298 þús. á mann í tveggja manna her- bergi á lúxushótelum. Allt er innifalið í þessu verði, þ.e. allar skoðunarferðir, allar skemmtanir, allir skattar og gjöld, vegabréfs- árimn, fullt fæði, staðarleiðsögumenn og mín fararstjóm. Fróðleiks- og skemmtiferð! Uppl. um ferðina færðu hjá mér, Unni Guðjónsdóttur, í síma 551 2596. Gott ráð: Geymdu auglýsinguna!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.