Morgunblaðið - 17.03.1999, Page 37

Morgunblaðið - 17.03.1999, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN tillit til eðlis verknaðarins, hversu lengi misnotkunin varaði, hvort verknaðurinn var misnotkun á skyldleikasambandi eða umönnun- ai-sambandi, hvort brotaþoli var háður geranda á einhvern hátt, eða hvort um misnotkun á trúnaðar- sambandi var að ræða, og hvort verknaðurinn var framinn á sér- lega sársaukafullan eða ærumeið- andi hátt“. Ekki hlaut þessi breytingartil- laga náð fyrir augum meirihlutans á Alþingi þrátt fyrir eindreginn stuðning umboðsmanns bama, sem raunar hafði lagt slíka breytingu til við dómsmálaráðuneytið. 465 mál á fimm árum Það er skelfileg staðreynd að ótrúlegur fjöldi barna verður fyrir margs konar ofbeldi í uppvextinum og mörg þeirra bíða þess aldrei bætur. A fímm ára tímabili, þ.e. 1993 - 1997, fengu barnaverndamefndir í landinu 465 mál til meðferðar vegna meintrar kynferðislegrar misnotkunar á bömum. Lögreglu- rannsókn fór fram í um 240-250 þessara mála, og af þeim þótti efni til ákæm í 126 málum eða tæplega helmingi kærðra mála. Akæra var birt í 45 málum og sakfellt í a.m.k. 32. Augljóst er að réttarkerfíð nær illa utan um þennan afbrotaflokk og mikilvægt að vinna áfram að úr- bótum í þessum málum. Það er óumdeilt að kynferðisaf- brot gegn börnum em einhver ljót- asti blettur á íslensku samfélagi. Það mat á að endurspeglast í ís- lenskum lögum. Höfundur er alþingiskona. Fótadagar Össurar hf. 17,- 20. mars LMiriætur idirij ^ StÓlÍT fætur lYíisíarmr feetur Flatfætur Fætur okkar eru undirstaða líkamans og þar af leiðandi undirstaða heilsu og vellíðunar. Á Fótadögum Össurar hf. 17.-20. mars. veitum við sérstaka ráðgjöf varðandi umhirðu og vellíðan fóta. Við efnum til kynningar og tilboða á göngugreiningu, ýmsum fótabún- aði, innleggjum, skóm ofl. í verslun okkar að Grjóthálsi 5. Sérfræðingar bjóða ókeypis lengdarmælingu áfótleggjum. Opið kl. 9-18 dagana 17.-19. mars. Við vekjum sérstaka athygli á Fótadegi fjölskyldunnar kl. 11-16 laugardaginn 20. mars, þar sem boðið verður upp á margs konar fróðleik og skemmtun. Veríð velkomin! Fæturnir hafa gríðarleg áhrif á daglega líðan þína! Hvernig hugsar þú um þá? Fréttir á Netinu vg> mbl.is ^A.LL.TAf= e/7TOU54£7 A/YTT~ MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1999 37 Regnhlífabúðin Laugavegi 11, sími 551 3646 Hágæða ullar- og bómullar- fatnaður, toppar, samfellur Frábær tilboð \Jajolet Stendhal REVLON tsmm NYTT - FRANSKT - NYTT Tobaeo Anorakkar - síð pils - hettubolir - buxur (fallhlífaefni) o.fl. o.fl ISTUND - OKKAR FAG VINTERSPORT Bíldshðfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is ,100% baðmullarnærföt Fást í öllum betri verslunum um land allt WHITE SWAN Dreifing: Engey ehf. Hverfisgata 103 s: 552 8877 fax: 552 0060 mbl.is NÁMSKEIÐ Umsóknir í rannsókna- og þróunaráætlun ESB Mánudaginn 22. mars 1999 kl. 13:30-15:00 Tæknigarði, Háskóla ísiands, Dunhaga 5 Námskeið í uppbyggingu umsókna, lagalegum atriðum og kostnaðaráætlunum umsókna í rannsókna- og þróunaráætlanir ESB. Leiðbeinandi: Indriði Benediktsson, vísindafulltrúi Framkvœmdastjórnar ESB, DG XII Námskeiðið er ókeypis og öllum opið en þátttakendur eru beðnir um að tilkynna þátttöku sína í síma Rannsóknaþjónustu H.Í., 525 4900 eða með tölvupósti: grimurk(a)rthj.hi.is . RANNIS Laugavegi 13 • 101 Reykjavík • Sími 562 1320 • Bréfsími 552 9814 • Netfang rannis@rannis.is • Heimasíða http://www.rannis.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.