Morgunblaðið - 17.03.1999, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 17.03.1999, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN tillit til eðlis verknaðarins, hversu lengi misnotkunin varaði, hvort verknaðurinn var misnotkun á skyldleikasambandi eða umönnun- ai-sambandi, hvort brotaþoli var háður geranda á einhvern hátt, eða hvort um misnotkun á trúnaðar- sambandi var að ræða, og hvort verknaðurinn var framinn á sér- lega sársaukafullan eða ærumeið- andi hátt“. Ekki hlaut þessi breytingartil- laga náð fyrir augum meirihlutans á Alþingi þrátt fyrir eindreginn stuðning umboðsmanns bama, sem raunar hafði lagt slíka breytingu til við dómsmálaráðuneytið. 465 mál á fimm árum Það er skelfileg staðreynd að ótrúlegur fjöldi barna verður fyrir margs konar ofbeldi í uppvextinum og mörg þeirra bíða þess aldrei bætur. A fímm ára tímabili, þ.e. 1993 - 1997, fengu barnaverndamefndir í landinu 465 mál til meðferðar vegna meintrar kynferðislegrar misnotkunar á bömum. Lögreglu- rannsókn fór fram í um 240-250 þessara mála, og af þeim þótti efni til ákæm í 126 málum eða tæplega helmingi kærðra mála. Akæra var birt í 45 málum og sakfellt í a.m.k. 32. Augljóst er að réttarkerfíð nær illa utan um þennan afbrotaflokk og mikilvægt að vinna áfram að úr- bótum í þessum málum. Það er óumdeilt að kynferðisaf- brot gegn börnum em einhver ljót- asti blettur á íslensku samfélagi. Það mat á að endurspeglast í ís- lenskum lögum. Höfundur er alþingiskona. Fótadagar Össurar hf. 17,- 20. mars LMiriætur idirij ^ StÓlÍT fætur lYíisíarmr feetur Flatfætur Fætur okkar eru undirstaða líkamans og þar af leiðandi undirstaða heilsu og vellíðunar. Á Fótadögum Össurar hf. 17.-20. mars. veitum við sérstaka ráðgjöf varðandi umhirðu og vellíðan fóta. Við efnum til kynningar og tilboða á göngugreiningu, ýmsum fótabún- aði, innleggjum, skóm ofl. í verslun okkar að Grjóthálsi 5. Sérfræðingar bjóða ókeypis lengdarmælingu áfótleggjum. Opið kl. 9-18 dagana 17.-19. mars. Við vekjum sérstaka athygli á Fótadegi fjölskyldunnar kl. 11-16 laugardaginn 20. mars, þar sem boðið verður upp á margs konar fróðleik og skemmtun. Veríð velkomin! Fæturnir hafa gríðarleg áhrif á daglega líðan þína! Hvernig hugsar þú um þá? Fréttir á Netinu vg> mbl.is ^A.LL.TAf= e/7TOU54£7 A/YTT~ MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1999 37 Regnhlífabúðin Laugavegi 11, sími 551 3646 Hágæða ullar- og bómullar- fatnaður, toppar, samfellur Frábær tilboð \Jajolet Stendhal REVLON tsmm NYTT - FRANSKT - NYTT Tobaeo Anorakkar - síð pils - hettubolir - buxur (fallhlífaefni) o.fl. o.fl ISTUND - OKKAR FAG VINTERSPORT Bíldshðfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is ,100% baðmullarnærföt Fást í öllum betri verslunum um land allt WHITE SWAN Dreifing: Engey ehf. Hverfisgata 103 s: 552 8877 fax: 552 0060 mbl.is NÁMSKEIÐ Umsóknir í rannsókna- og þróunaráætlun ESB Mánudaginn 22. mars 1999 kl. 13:30-15:00 Tæknigarði, Háskóla ísiands, Dunhaga 5 Námskeið í uppbyggingu umsókna, lagalegum atriðum og kostnaðaráætlunum umsókna í rannsókna- og þróunaráætlanir ESB. Leiðbeinandi: Indriði Benediktsson, vísindafulltrúi Framkvœmdastjórnar ESB, DG XII Námskeiðið er ókeypis og öllum opið en þátttakendur eru beðnir um að tilkynna þátttöku sína í síma Rannsóknaþjónustu H.Í., 525 4900 eða með tölvupósti: grimurk(a)rthj.hi.is . RANNIS Laugavegi 13 • 101 Reykjavík • Sími 562 1320 • Bréfsími 552 9814 • Netfang rannis@rannis.is • Heimasíða http://www.rannis.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.