Morgunblaðið - 10.04.1999, Side 75

Morgunblaðið - 10.04.1999, Side 75
MORGUNB L AÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 75 VEÐUR VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi norðvestan til, austan gola eða kaldi norðaustan til en breytileg átt, gola eða kaldi um landið sunnanvert. Él og frost 0 til 4 stig norðan til en skúrir eða slydduél og hiti 0 til 7 stig sunnan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag lítur út fyrir norðaustan kalda eða stinningskalda með snjókomu eða éljagangi og 0 til 4 stiga frosti um landið norðan og austanvert en léttskýjað og 0 til 3 stiga hita suðvestanlands. Á mánudag eru horfur á éljagangi norðaustan til en annars björtu og svölu veðri. Á þriðjudag svo líklega léttskýjað um mest allt land, en á miðviku- dag og fimmtudag snýst væntanlega í suðaustan og austanáttir með vætusamara en hlýnandi veðri í bili. Yfirlit: Lægðin suðvestur af Reykjanesi þokast til ANA og grynnist en tægðin milli Jan Mayen og Noregs fer hratt til austurs. Hæð yfir norðanverðu Grænlandi. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um faerð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök .1 "3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan vióeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöiuna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Reykjavik Bolungarvik Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki °C Veður 6 léttskýjað -1 alskýjað 0 alskýjað 1 6 léttskýjað -2 snjóél -6 heiðskírt 8 léttskýjað 8 alskýjað 15 skýjað 10 alskýjað 14 9 alskviað Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vin Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar Dublin 15 skýjað Glasgow 12 skýjað London 14 alskýjað Paris 16 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni, Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando Veður rígning á síð. klst. léttskýjað þokumóða skýjað skýjað heiðskirt léttskýjað heiðskirt léttskýjað súld rigning skýjað heiðskírt alskýjað alskýjað alskýjað þokumóða þokumóða 10. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 0.57 2,9 7.32 1,6 13.42 2,7 19.55 1,6 6.15 13.29 20.45 8.40 ÍSAFJÖRÐUR 3.06 1,4 9.40 0,6 15.41 1,3 21.54 0,7 6.13 13.34 20.56 8.45 SIGLUFJÖRÐUR 5.19 1,0 11.42 0,4 18.24 1,0 5.55 13.16 20.38 8.27 DJÚPIVOGUR 4.24 0,8 10.24 1,3 16.35 0,7 23.29 1,5 5.44 12.58 20.15 8.08 Morgunblaðið/Sjómælinqar pteri0tmíblafcií> Krossgátan LÁRÉTT: 1 gistUiús, 4 bur, 7 káfa, 8 spottum, 9 þegar, 11 mjög, 13 drótt, 14 styrk- ir, 15 bás, 17 mynni, 20 bókstafur, 22 hænan, 23 urg, 24 deila, 25 bik. LÓÐRÉTT: 1 lyfta, 2 skjálfa, 3 fugl- inn, 4 digur, 5 ófrægði, 6 rekkjan, 10 heldur, 12 melrakka, 13 skar, 15 hörfar, 16 sjáum, 18 dæma, 19 ganga saman, 20 ljúka við, 21 auðugt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 fóngulegt, 8 stuna, 9 frísk, 10 fet, 11 aftra, 13 apann, 15 fress, 18 óðals, 21 tel, 22 ruggu, 23 örðug, 24 hindrunin. Lóðrétt: 2 öfugt, 3 grafa, 4 lyfta, 5 grípa, 6 æska, 7 skin, 12 rós, 14 puð, 15 ferð, 16 eigri, 17 stund, 18 ólötu, 19 auðri, 20 sögn. í dag er laugardagur 10. apríl 100. dagur ársins 1999. Orð dagsins; Jörð sú, er drukkið hefur í sig regnið, sem á hana fellur hvað eftir annað, og ber gróður til gagns fyrir þá, sem yrkja hana, fær blessun frá Guði. Skipin Reykjavíkurhöfn: Goða- foss, Opon og Otto N. Þorláksson fóru í gær. Stapafell fer og kemur í dag. Víðir EA fer i dag. Hafnarfjarðarhöfn: Rán fer í dag. Fréttir íslenska dyslexíufélag- ið, er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 að Ránar- götu 18. (Hús Skóg- ræktarfélags íslands). Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgai-ði Glæsibæ. Rauð fjöður á Norðurlöndum. Landssöfnun Lions hreyflngaiánnar í þágu aldraðra. Setningarhátíð verður í Grafarvogs- kirkju í dag. kl. 15. Oll- um eldri borgurum er boðið til hátíðarinnar. Athugið - félagsvist fell- ur niður sunnud. 11. apríl. Lögfræðingur fé- lagsins er til viðtals á þriðjud., panta þarf tíma í s. 588 2111. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Ferð á Keflavíkurflug- völl fimmtud. 15. apríl kl. 13 frá Hraunseli. Miðasala í Hraunseli 12. og 13. apríl, kl. 15-17. Gerðuberg, félagsstarf. Vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 glerskurður umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Sund og leikfimi- (Hebreabréfíð 6, 7.) æfingar falla niður í Breiðholtslaug og byrja aftur 29. apríl á sama tíma. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluð sunnud. 11 apríl kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. Parakeppni. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Hana-nú Kópavogi. „Smellurinn ... lífið er bland í poka“ mánudag 12. apríl kl. 16 í Sal Tón- listarhúss Kópavogs. Miðar og ósóttar pant- anir seldai- í Tónlistar- húsinu sýningardag. Upplýsingar í síma 554 3400. Húmanistahreyfíngin. „Jákvæða stundin" er á mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. ATH. breyttan stað og tíma. Félag kennara á eftir- launum F.K.E. heldur skemmtiíund, félagsvist og fleira laugardaginn 10. apríl 14 í Kennara- húsinu við Laufásveg. Félag fráskilinna og einstæðra heldur fund laugard. 10. apríl kl. 21 að Hverfisgötu 105 (Ris- ið) 2. hæð. Nýir félagar velkomnir. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða, Bláa salnum Laugardal. Leikfimi og hokkí kl. 10-12. Kvenfélag Seljasóknar. Félagsfundur verður þriðjud. 13. apríl kl. 20. Að þessu sinni er fund- urinn í umsjón kvenna- kórsins Selja. Meðal efnis á fundinum verður einsöngur, Svava K. Ingólfsdóttii-. Einnig mun Guðmundur Stef- ánsson lýtalæknir halda erindi og svara spurn- ingum fundarkvenna. Kaffiveitingar. Lífeyrisdeild Landsam- bands lögreglumanna. Sunnudagsfundur deild- arinnar verður haldinn sunnud. 11. apríl. Fund- urinn hefst kl. 10 og verður í Félagsheimili LR að Brautarholti 30. Félagar fjölmennið. Mannvernd. Almennur ^ fundur verður í dag kl. 14 í Háskólabíói. Fyrir- lesarar Símon Mawer rithöfundur, Haraldur Briem læknir og fleiri. Spurningakeppni Átt- hagafélaga. Ámesingar Breiðfirðingar, Hún- vetningar og Svarfdæl- ingar keppa til úrslita á Hótel Sögu sunnud. 11. apríl kl. 20. Forsala að- göngumiða í Breiðfirð- ingabúð og Húnabúð laugard. kl. 13-15. Mið- ar við inngang. Minningarkort Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Selljarnar, eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugarvegi 31. Minningarkort Kvenfé- Iags Langholtssóknar, fást í Langholtskirkju sími 5201300 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kii-kjunni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.