Morgunblaðið - 14.04.1999, Síða 7

Morgunblaðið - 14.04.1999, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 7 heldur fundi í þínu kjördæmi Kæri lesandi ÞacI er vor í lofti og það er bjartara yfir efnahagsmálum íslendinga en verið hefur í áraraðir. Ég vona að þú sjáir þér fært að mæta á fundinn í þinni heimabyggð því að sjálfstæðisstefnan á erindi við alla. Á grunni hennar skulum við vinna saman að markmiðinu - ÁRANGUR FYRIR ALLA. Davíð Oddsson Vesturlandi Miðvikudaginn 14. apríl Fjölbrautaskóla Vesturlands, Akranesi kl. 20:30 Norðurlandi vestra Fimmtudaginn 15. apríl Bóknámshúsi Fjölbrautaskólans, Sauðárkróki kl.20:30 Reykjanesi Föstudaginn 16. apríl Stapa, Reykjanesbæ kl. 20:30 Þriðjudaginn 4. maí Garðabæ kl. 20:30 Suðurlandi Laugardaginn 17. apríl Samkomuhúsinu, Vestmannaeyjum kl. 15:00 Sunnudaginn 18. apríl Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi kl. 15:00 Norðurlandi eystra Fimmtudaginn 29. apríl Nýja bíói, Akureyri kl. 20:30 Austurlandi Föstudaginn 30. apríl Valhöll, Eskifirði kl. 20:30 Vestfjörðum Sunnudaginn 2. maí Stjórnsýsluhúsinu, ísafirði kl. 15:00 Mánudaginn 3. maí Félagsheimilinu, Patreksfirði kl. 20:30 ÁRANGURfyrirjKlXÉK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.