Morgunblaðið - 14.04.1999, Side 17

Morgunblaðið - 14.04.1999, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 17 Ný framsókn ti I nýrrar aldar Fólkí fyrirrúmi á K Frelsi,festa framsókn © Velferð Þjónusta í f remstu röð Við viljum ráðstafa 2.000-3.000 milljónum króna til viðbótar við það sem nú er gert til heilbrigðis-, trygginga- og annarra velferðarmála. Framsóknarf lokkurinn leggur áherslu á aS: • Þjóðarsátt takist um velferðarsáttmála sem bætir hag þeirra sem búa við lakastar aðstæður • Aðgangur að grunnþjónustu eins og heilsuvernd, stuðningi við barnauppeldi ogforvörnum gegn ffkniefnum verði notendum að kostnaðarlausu • Vaxandi velmegun f landinu skili sér í rfkara mæli til aldraðra • Komið verði á sveigjanlegum starfslokum Menntun Lykill að lífsgæðum Við viljum ráðstafa 2.000 milljónum króna til viðbótar við það sem nú er gert til menntamála. Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á að: • Hvergi verði kvikað frá kröfunni um jafnrétti til náms • Sfmenntun verði aukin bæði fyrir faglært og ófaglært fólk • Skólagjöld verði ekki tekin upp • Háskóli Islands verði efldur www.framsokn.is Æ FRAMSÓKNARFLOKKURINN Vertu með a miðjunni L BiS S .... . .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.