Morgunblaðið - 14.04.1999, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 14.04.1999, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 47 Dagskráin í hálfan mánuð inga að knýja leiðtoga vora, segir Geir Waage, til að leggjast á forystu NATO og stöðva ósiðlegan og ólögmætan hern- að vesturveldanna á Balkanskaga. sviði. í þessu skyni var hafíð sam- starf við Rússa og Varsjárbanda- lagsríkin og kapp lagt á það, að brjóta niður tortryggni og sefa áhyggju hins austræna stói’veldis í þágu friðar í álfunni og um heim allan. Þessi alkunna saga er hjer rak- in nú, því forystumenn Nato virð- ast nú ekki einungis hafa gleymt því, hvað bandalagið er, heldur ganga þeir nú fram í því að ónýta það allt, sem Atlanzhafssáttmál- inn átti að tryggja. Þeir hafa byrj- að árásarstríð gegn fullvalda ríki í Evrópu. Það er skýlaust brot á sáttmálanum, því hvergi er í hon- um gert ráð fyrir því að Nato geti hafið stríð að fyrra bragði. Nato er varnarbandalag til að varðveita frið og fæla frá hernaði í álfunni. Þess vegna er ráð fyrir því gert í §1 og §7 Atlanzhafssáttmálans, að valdbeiting og aðrar aðgerðir af hálfu alþjóðasamfjelagsins til að knýja fram vilja þess með hern- aði, eigi heima hjá Sameinuðu þjóðunum og heyri undir Öryggis- ráð þeirra. Það kom enda í hlut Sameinuðu þjóðanna að stöðva uppivöðslu kommúnista á Kóreu- skaga og taka á Irökum eftir Kú- væt-herhlaup þeirra. Þar var far- ið að öllu í samræmi við alþjóða- lög og samþykktir, á rjettum vett- vangi og af skynsamlegri still- ingu. Ekkert af þessu á við um árás- arstríð Nato gagnvart Serbum nú. Sameinuðu þjóðirnar og Öryggisráðið er virt vettugis, hjer er um hreint einkaframtak þeirra 19 ríkja, sem standa að Nato, að ræða. Þetta er ólögmæt aðgerð að alþjóðarjetti. Aðgerðin er afdráttarlaust brot á Atlanz- hafssáttmálanum og svik við allar þær hugsjónir, sem bandalagið var stofnað um. Arásin á Serbíu er siðlaus öíbeldisaðgerð gegn fullvalda ríki, einmitt það sem þjóðir heims fordæmdu og brugð- ust við á rjettum vettvangi, þegar Irakar rjeðu á Kúvæta og til Flóabardaga kom. Sjálfdæmi vesturveldanna og frekja í ófriðn- um nú tekur einnig út yfir allan þjófabálk. Atökin eru persónu- gerð og logið látlaust um þá hluti, Þú sérð dagskrá allra sjónvarps- og útvarpsstöðva næsta hálfan mánuðinn ( Dagskrárblaði Morgunblaðsins sem kemur út með Morgunblaðinu í dag. Meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um dýrustu sjónvarpsmynd sem gerð hefur verið og viðtal við Evu Maríu Jónsdóttur umsjónarmann Stutt í spunann og spunastjórann Hjálmar Hjálmarsson, yfirlit yfir allar beinar útsendingar frá íþróttaviðburðum, fræga fólkið og stjörnurnar, kvikmynda- dómar og fjölmargt annað skemmtilegt efni sem fær þig til að opna blaðið aftur og aftur. Hafðu Dagskrárblað Morgunblaðsins fyrst á dagskrá. Þar sérðu dagskrána í allri sinni mynd. / x Eg skora á alla Islend- setja á sem þjóðarleiðtoga í álfunni og sett Rússa í nýjan vanda, en af því tagi áttu þeir nóg fyrir. Hvað á nú að gera við ÖSE? Er nokkuð með SÞ að gera? Hvaða erindi þykjast íslendingar eiga í Öryggis- ráðið; til hvers á að hafa það, úr því að einkaframtak og sjálfdæmi þeirra, sem afl hafa til, skal vera gild aðferð í alþjóðastjórnmálum? Eg skora á alla óbrjálaða íslend- inga að taka höndum saman um að knýja leiðtoga vora til að leggjast á forystu Nato að stöðva ósiðlegan og ólögmætan hernað vesturveld- anna í Balkanlöndum áður en þetta einkaframtak hins nýja, eðlis- breytta hemaðarbandalags kveikir nýjan heimsófrið í álfunni. Höfundur er sóknarprestur í Reykholti. og stjórnarandstaða. í Júgóslavíu ásamt sumum leiðtogum Kó- sóvó-Albana standa saman gegn Nato- ríkjunum, þótt þá vitaskuld greini á um flesta hluti innan- lands. Gengið er undir þeim öflum, sem vilja rífa ríkjasambandið niður í frumeindir. Hvers konar fordæmi er það í þessum heimshluta og við hvaða mörk í því efni á að láta staðar Geir numið? Hver eru Waage raunveruleg markmið leiðtoga Natoríkjanna í þessu feigðarflani, forseta Bandaríkja Norður-Ameríku og dindils hans á Stóra-Bretlandi? Með árás sinni á Serbíu hafa Natoríkin gert að engu trúverð- ugleika Atlanzhafs- bandalagsins og gert það í einu vetfangi að löglausum stríðssam- tökum um víking, að því er sjeð verður. Þau hafa spillt friðar- væntingum í álfunni og fært kommúnistum þá dæmalausu liðs- semd, sem þá hefur lengi skort, sem sje það, að þeir hafi jafn- an haft rjett fyrir sjer um meinta heims- valdafíkn vesturveldanna. Þeir hafa þjappað Serbum um þann leiðtoga, sem sízt var gagnlegt að ÞEGAR Atlanzhafsbandalagið var stofnað fyrir rjettum fimm áratugum vora viðsjár í Evrópu. Utþensla kommúnismans var í al- gleymingi, keyrð fram af ásetningi sovjezkra alræðissinna austur í Kreml. Vestræn ríki gerðu með sjer varnarsáttmála, sem í því var fólginn, að árás á eitt þessara ríkja jafngilti árás á þau öll og yrði svar- að sem slíkri. Atlanzhafssáttmál- inn reyndist Vesturlöndum sú vörn, sem vænzt var, á meðan kalda stríðið varði. Undir lok þess hófu framsýnir menn að þróa vamarsamstarf Vesturlanda á vettvangi Nato í þá veru, að með- fram hemaðarsamvinnu um gagn- kvæmar varnir bandalagsríkjanna kæmi öryggissamvinna á víðara sem hentar vesturveldunum. Það er látið eins og forseti Júgóslavíu ráði öllu einn hjá Serbum og að skiljanleg andspyrna þeirra gagnvart kúgunaraðgerðum vest- urveldanna eigi sjer hvorki rjett- lætingu eða rök. Að því er að gæta að vesturveldin eru með of- beldi að hlutast til um innanríkis- mál fullvalda ríkis. Hvorki ríkis- stjórnir nje heldur fjölmiðlar á Vesturlöndum gera nokkurn skapaðan hlut með það að stjórn Balkanskagastríðið Heggur nú sá er hlífa skyldi r c t— m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.