Morgunblaðið - 14.04.1999, Side 48

Morgunblaðið - 14.04.1999, Side 48
48 MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Ráðgjafar og reikni- meistarar á villigötum Á SÍÐUSTU dögum þingsins var til umræðu skýrsla forsætisráðherra um stöðu öryrkja á Islandi. Fjár- málaráðherra fylgdi skýrslunni úr hlaði fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Af þeim flutningi var helst að skilja að öryrkjar á Islandi lifðu við bestu kjör og allt sem skrifað hefur verið og sagt um bág kjör þeirra s.l. misserin væri ósanngjarn barlómur sem jaðraði við lygar og óhróður. í skýrslunni kom m.a. fram að kjör öryrkja á íslandi væru betri eða sambærileg og á hinum Norðurlönd- unum að Danmörku undanskilinni, en þar væru þau eitthvað betri. Nú veit ég að slíkar skýrslur eru unnar af embættismönnum hjá hin- um ýmsu stofnunum í ríkisgeiranum og ráðherrar hafa lítil tök á að sann- reyna það sem þar kemur fram. Öryrkjabandalag Islands, Sjálfs- björg og önnur hagsmunasamtök ör- yrkja eru í nánu samstarfí við syst- urfélög sín á Norðurlöndunum og hafa því haldgóðar upplýsingar um kjör öryrkja þar. Þeirra samanburð- ur er allt annar og þaðan vitum við að kjör öryrkja eru lökust á Islandi og munar þar miklu. Einnig er það stað- reynd að aldrei í sög- unni hafa öryrkjar leit- að í eins ríkum mæli til Hjálparstofnunar kirkj- unnar, Rauða krossins, Félagsmálastofnunar og annarra líknarfé- laga. Þessi samtök eru ekki að kalla úlfur, úlf- ur, þegar ekkert er að! Þegar Islendingar féllu úr ófeiti, hungri og annarri vesöld fyrr á öldum, voru engar líkn- arstofnanir og var því oft gripið til þess neyð- arúiræðis að skrifa danska majestetinu, Arnór Pétursson Vinningaskrá HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Aðalútdráttur 4. flokks, 13. apríl 1999 Kr. 2.000.000 56473 Kr. 50.000 TROMP Kr. 250.000 56472 56474 Kr. 200.000 TROMP Kr. 1.000.000 12728 15193 31736 Kr. 100.000 E TROMP . 500.000 423 7140 10869 22220 35220 41033 55278 5044 9997 10942 27295 35576 45756 58683 Kr. 25.000 HM2&0M 402 3039 809 4633 2907 4956 7532 10173 14938 8700 11671 15839 10123 14570 16100 16147 26045 32353 43948 47617 55207 16823 26427 32576 44117 49521 55883 18195 26625 38439 44756 50082 56070 18818 31128 41542 45267 51701 58282 19837 32142 42827 45473 55119 Kr. 15.000 Kr. 75.000 25655 25731 25760 25774 28860 28911 28962 29053 31931 31956 31975 31997 35666 35719 35729 35960 38594 38787 38867 38888 41850 41888 41928 42111 44491 44495 44515 44580 47569 47643 47672 47674 50543 50674 50729 50953 53914 54015 54103 54373 57555 57700 57705 57740 76 3065 5745 8098 11996 14849 17730 20646 23016 25811 29115 32195 36089 38903 42179 44615 47786 51156 54616 57761 165 3079 5847 8117 12003 15031 18078 20815 23221 25869 29145 32319 36120 38936 42271 44676 47881 51273 54622 57854 167 3127 5863 8238 12066 15157 18164 20826 23374 25974 29319 32364 36155 39149 42302 44740 47938 51398 54672 57952 317 3164 5864 8336 12151 15163 18170 20857 23404 26022 29324 32533 36197 39150 42338 44808 47960 51408 54764 58009 447 3246 5995 8708 12212 15177 18216 20908 23423 26023 29423 32735 36220 39181 42339 44838 48056 51431 54779 58192 498 3558 6115 8832 12220 15208 18298 20909 23444 26072 29472 32787 36438 39277 42401 44840 48077 51471 54801 58212 581 3566 6144 8989 12286 15351 18519 21001 23550 26093 29651 32812 36484 39310 42457 44852 48112 51600 54815 58252 619 3587 6191 9051 12298 15468 18543 21022 23634 26165 29710 32863 36494 39435 42518 44919 48166 51603 54838 58449 637 3667 6279 9062 12572 15505 18588 21065 23696 26356 29739 32979 36660 39533 42546 45125 48201 51604 54899 58468 667 3712 6286 9131 12625 15516 18620 21069 23717 26396 29765 33099 36661 39598 42560 45223 48227 51620 54958 58531 678 3777 6340 9178 12687 15715 18650 21139 23720 26402 29771 33157 36701 39640 42605 45248 48369 51630 55041 58564 754 3779 6445 9179 12733 15896 18684 21154 23794 26419 29802 33204 36765 39854 42612 45292 48398 51670 55142 58568 805 3875 6472 9190 12743 15984 18721 21296 23842 26511 29803 33232 36969 40005 42619 45372 48446 51682 55155 58570 927 3911 6526 9217 12812 16079 18797 21317 23869 26609 29938 33277 37023 40012 42635 45418 48513 51704 55337 58687 939 3935 6568 9429 12878 16229 18835 21343 23935 26674 29966 33377 37031 40110 42657 45471 48536 51805 55423 58724 986 3939 6610 9469 12948 16235 18870 21369 23971 26747 29986 33425 37032 40162 42746 45519 48613 51887 55430 58757 1010 4166 6646 9631 12978 16427 19026 21384 24024 26820 30082 33527 37092 40191 42843 45530 48630 52152 55473 58761 1074 4237 6665 9751 12979 16491 19141 21787 24080 26854 30203 33535 37147 40270 42991 45582 48713 52306 55554 58947 1076 4251 6844 9976 13088 16497 19217 21811 24127 26863 30275 33704 37392 40273 43062 45652 48798 52314 55588 59025 1333 4400 6857 10002 13196 16498 19246 21818 24154 27110 30422 33895 37400 40342 43268 45768 48904 52376 55850 59086 1437 4520 6870 10210 13370 16509 19284 21860 24219 27316 30577 34036 37434 40409 43424 46067 49113 52422 55938 59218 1462 4676 6983 10395 13373 16552 19450 21944 24294 27464 30616 34136 37441 40421 43465 46179 49141 52564 55971 59232 1480 4751 7008 10509 13427 16575 19485 21958 24298 27522 30664 34185 37529 40442 43536 46233 49147 52669 56088 59243 1549 4907 7029 10743 13429 16603 19554 21974 24300 27539 30702 34187 37627 40496 43612 46435 49312 52767 56099 59317 1553 4951 7037 10768 13463 16715 19756 22061 24302 27615 30922 34227 37637 40501 43627 46475 49430 52869 56312 59374 1669 4972 7120 10794 13634 16812 19915 22226 24311 27632 30932 34466 37775 40547 43631 46516 49475 52964 56456 59446 1760 5083 7139 10904 13698 16821 20008 22284 24399 27692 31244 34493 37782 40728 43641 46527 49600 52998 56669 59452 1792 5084 7156 10947 13747 16965 20040 22308 24568 27708 31279 34619 37895 40803 43651 46541 49622 53118 56712 59455 1837 5148 7308 11007 14119 17159 20100 22351 24668 27783 31338 34644 38069 40811 43689 46593 49684 53205 56886 59542 1891 5267 7392 11097 14218 17162 20145 22374 24676 27851 31385 34669 38222 41151 43696 46666 49732 53401 56959 59616 2500 5298 7709 11231 14325 17179 20173 22386 24693 27953 31411 34676 38259 41262 43703 46688 49857 53405 57150 59727 2528 5299 7795 11335 14341 17200 20267 22397 24790 28097 31465 34842 38322 41271 43743 46876 49860 53517 57151 59733 2655 5307 7803 11368 14452 17387 20276 22800 24870 28142 31535 34878 38343 41386 43961 46903 49879 53629 57180 59831 2743 5325 7854 11425 14487 17439 20307 22866 25106 28293 31568 34999 38379 41496 43990 46922 50069 53717 57234 59895 2778 5426 7858 11512 14491 17447 20342 22885 25259 28421 31638 35012 38436 41550 44000 46945 50098 53755 57275 59952 2868 5518 7916 11634 14504 17467 20450 22913 25333 28554 31662 35360 38528 41651 44001 46966 50120 53780 57309 2963 5636 8029 11756 14519 17580 20481 22924 25439 28585 31733 35363 38561 41681 44013 46989 50252 53788 57375 2964 5677 8036 11768 14629 17686 20594 22941 25557 28693 31786 35387 38568 41754 44124 47237 50275 53848 57409 3062 5737 8061 11981 14828 17712 20633 22989 25589 28841 31909 35544 38573 41840 44459 47500 50533 53897 57467 TROMP Kr. 2.500 Kr. 12.500 Ef tvelr síðustu tölustafimir í númerinu eru: 34 67 l hverjum aðalútdraetti eru dregnar út a.m.k. tvasr tveggja stafa tölur og allir eigendur ein- faldra míða með númeri sem endar á þeim fá 2.500 kr. vinning. Sé um Trompmiða að ræða er vinningurinn 12.500 kr. Alls eru það 6.000 miöar sem þessir vinningar falla á og vegna þessa mikla fjölda er skrá yfir þá ekki prentuö í heild hér, enda yrði hún mun lengri en sú sem birtist á þessari siðu. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. föður lands og lýðs, auðmjúklegast bænar- skjal. Misjafnt var hvort eða hvernig kóngur varð við því, en oftar en ekki lét hann það eins og vind um eyru þjóta þar sem hans helstu ráðgjafar og embættismenn töldu honum trú um að þetta volæði lands- manna stafaði af leti og ómennsku. Einhverjum gáfu- manninum kom það til hugar að flytja alla Is- lendinga á jósku heið- arnar. Séu aftur borin saman kjör öryrkja á Islandi og Danmörku, er ég hrædd- ur um að þeir séu ófáir öryrkjarnir í dag, sem vildu að af því hefði orðið. Öryrkjar Aldrei í sögunni, segir Arnór Pétursson, hafa öryrkjar leitað í eins ríkum mæli til líknarfélaga. í upphafi ársins varð Glenn Hoddle þjálfari enska knattspyrnu- landliðsins að segja af sér vegna um- mæla í blaðaviðtali, þess efnis að hann tryði á endurholdgun, og að fatlaðir ættu ekkert betra skilið en þau örlög og lífskjör sem þeir byggju við. Þeir væru að taka út refsingu vegna fyrra lífs. Fyrir mörgum árum veittist að mér drukkinn maður með þessa sömu trú eða lífskoðun. I trúar- bragðaflóru íslendinga hef ég ekki í annan tíma orðið var við þennan átrúnað, ef trú skyldi kalla. Allavega hefur þessum sjónarmiðum ekki verið haldið á lofti. Við nánari um- hugsun hefur þó læðst að mér sá grunur að þeir Islendingar sem styðja þessa skoðun séu fleiri en nokkurn gæti grunað og þar megi jafnvel finna menn í valdaaðstöðu. Þeir séu reyndar ekkert að flika þessari trú sinni. Nýlega hef ég rætt við þrjá ráð- herra og eftir þau samtöl veit ég og trúi að þeir gera sér grein fyrir hversu bágborin kjör öryrkja eru. Sé ég enga aðra viðhlítandi skýringu á því að þeir skyldu taka umrædda skýrslu svo trúanlega að hún væri flutt á Alþingi en þá, að á bak við tjöldin sé valdamikið fólk, skoðunar- systkini knattspyrnuþjálfarans. Eða að ráðgjafar þeirra séu álíka og ráð- gjafar Danakonunga fyrr á öldum og slái því vísvitandi ryki í augu á ráðherranna. Nýlega lýsti forsætisráðherra þeirri skoðun sinni að góðærið í ís- lensku efnahagslífi gæti staðið a.m.k. tvö til þrjú ár enn. Nýlokið er gangagerð undir Hvalfjörð og áfram erum við stórhuga og hyggjum á framkvæmdir til eflingar lands og lýðs. M.a. eru nú hafnar umræður um milljarðaframkvæmdir við Sundabraut. Ráðherrar og þing- menn á atkvæðisveiðum leita log- andi ljósi eftir fjallgarði, fjalli eða bara hól í kjördæmum sínu til að lofa gangagerð í gegnum. Eflaust er þetta þjóðhagslega hagkvæmt sé lit- ið til allra efnahagsþátta. Einnig er í umræðunni að byggja Menningar- eða listahús í hverjum landsfjórð- ungi sem eflaust er þarft og gott mál, en þegar allir þegnar geta ekki notið menningar og lista vegna fá- tæktar þá mætti það líka fara aftar í forgangsröðina. Utanríkisráðherra lýsti því yfir í eldhúsdagsumræðum að bæta þyrfti kjör öryrkja. Á landsfundi Sjálf- stæðisflokksins samsinnti forsætis- ráðherra því að þess þyrfti og heil- brigðisráðherra hefur kallað eftir „þjóðarsátt" í þessum málum. í könnun Félagsvísindastofnunar H.í. fyrir BSRB kom fram eindreg- inn vilji Islendinga þar sem yfir 80% þáttakenda í henni voru tilbúin til að taka á sig skattahækkun til að bæta kjör öryrkja og sama var upp á ten- ingnum í nýlegri könnun á vegum DV. Hér má ekki sitja yið orðin tóm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.