Morgunblaðið - 14.04.1999, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 14.04.1999, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 57 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.______ USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 28, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagaröur- inn er opinn alla daga. Safnið er opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17.______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiö þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókcypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is__________________________ USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö daglega kl. 12-18 nema mánud._________________________ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekiö á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553-2906. LJÓSMYNDASAFN REYKJA\lKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17,___________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egiisstöðum er opiö alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mir\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Eliiðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum timum i sima 422-7253. _______________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 68 er lokaö í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuö verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp- ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í sfma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali.______________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.__________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vctrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgölu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bcrgstaöastrætl 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landsiagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.__________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, llaburflröi, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S. 565-4242, bréfs. 565-4251.______________________________ SJÓMINJA- ÖG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17, S. 581-4677.______-___________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165, 483-1443._________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýnlng opin þriðjudaga, miðN-ikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maí._____________________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566.________ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16.______ ÍJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17. _____________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ USTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. ____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað í vetur nema cftir samkomulagi. Sími 462-2983._______ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17.______________________________ ORÐ DAGSINS ___________________________________ Reyljavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. ~ SUNPSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, hclgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. ^jalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21._____________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundiaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjaröar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opiö virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7655.____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._______________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opln mád.-föst. 7- 21, laugd. oe sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓN18: Opið t.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTÍVISTARSVÆÐI FJOLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17, lokaö á miðvikudögum. Kaffihúsið opiö á sama tfma. Slmi 5757-800.____________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garöabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.s(mi 520-2205. GÓLFEFNABÚÐIN Borgartúni 33 flísar ^jyæða parket verð JrVóð þjónusta Málþing Heimilis og skóla LANDSSAMTÖK foreldra, Heimili og skóli, gangast fyrir málþingi fimmtudaginn 14. apríl kl. 16-19 í Hvammi, Grand Hóteli við Sigtún. Yfirskrift málþingsins er: Þjónusta við nemendur og fjölskyldur í vanda. Erindi flytja: Mismunandi þarfir grunnskólabarna: Jónína Bjart- marz, formaður Heimilis og skóla, Langveikt barn í grunnskóla: Þor- steinn Ólafsson frá Umhyggju, Einelti og afleiðingar: foreldri, Að falla á milli þriggja stóla: Matthías Kristiansen frá Foreldrafélagi mis- þroska barna, Af vettvangi skólans: skólastjóri í ljósi faglegrar ábyrgð- ar, Haraldur Finnsson, skólastjóri, Staða geðheilbrigðisþjónustu barna: Ólafur Ó. Guðmundsson, yf- irlæknir BUGL, Sérfræðiþjónusta skóla: Arthur Morthens, forstöðu- maður þjónustusviðs Fræðslumið- stöðvar Reykjavíkur, Hlutverk fé- lagsþjónustu sveitarfélaga: Gunnar Sandholt, yfirmaður fjölskyldu- deildar Félagsþjónustu Reykjavík- ur, og Meðferðarúrræði við böm í félagslegum og tilfinningalegum vanda: Bragi Guðbrandsson, for- stjóri Barnaverndarstofu. Að loknum erindum verða pall- borðsumræður þar sem þátttak- endur eru Haraldur, Ólafur, Arth- ur, Gunnar, Bragi og Jónína. Málþingið hefst kl. 16 og er áætl- að að því ljúki kl. 19. Málþingið er öllum opið og aðgangur er ókeypis. Vortónleikar Bubba á Fógetanum BUBBI Morthens heldur tónleika á veitingastaðnum Fógetanum mið- vikudaginn 14. apríl kl. 22. A dagskránni verða gömul lög í bland við nýtt og óútkomið efni. LEIÐRÉTT Prentvilla í fyrirsögn PRENTVILLA slæddist inn í fyrir- sögn greinar Ólafs F. Magnússonar í blaðinu í gær. Rétt væri fyrirsögn- in „Gjöld öldrunarþjónustu í Reykjavík hækka“. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. Rangt farið með nöfn eigenda í FRÉTT um tölvulyrirtækið Land- steina sem birtist í Morgunblaðinu á sunnudaginn s.l. var farið rangt með nöfn eigenda á Landsteinum Intemational, sem og eignarhlut i Navís-Landsteinum á íslandi. Hið rétta er að einstaklingarnir sem em meðal stærstu eigenda Landsteina Intemational em níu talsins, eða þeir Aðalsteinn Valdimarsson, Frið- rik Óskarsson, Guðbjartur Páll Guð- bjartsson, Jón Hörður Hafsteinsson, Jón Öm Guðbjartsson, Magnús Sig- urðsson, Sigurðui- Smári Gylfason, Sveinn Axel Sveinsson og Þorsteinn Guðbrandsson. Einnig era Land- steinar International eigendur að öllu hlutafé í Navís-Landsteinum á Islandi, en ekki helmingi eins og hermt var, og biðst Morgunblaðið velvirðingar á þessum mistökum. Aðgangur að fréttum og greinum Morgunblaðsins frá 1987 fram á þennan dag Leitaðu upplýsinga um það sem þér er hugleikið í Gagnasafni Morgunblaðsins. Með einu eða fleiri leitarorðum getur þú fundið greinar, fréttir, viðtöl eða umfjöllun um viðfangsefnið. Gagnasafnið getur því nýst öllum sem þurfa að afla heimilda og fróðleiks í leik, starfi og námi. Prófaðu að leita í Gagnasafninu og sjáðu möguleikana. Gagnasafnið er á mbl.is. SmeUtu jGagnasafn á mbl.is GAGNASAFN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.