Morgunblaðið - 14.04.1999, Side 62
62 MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra si/iSi:
SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness.
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir.
Fvrri svninq:
BJARTUR — Landnámsmaður íslands
5. sýn. mið. 14/4 kl. 20 örfá sæti laus — 6. sýn. fös. 16/4 kl. 20 uppselt —
7. sýn. mið. 21/4 kl. 20 uppselt — aukasýning sun. 25/4 kl. 15.
Síðari svning:
ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið
4. sýn. fim. 15/4 kl. 20 nokkur sæti laus — 5. sýn. fim. 22/4 kl. 20 nokkur
sæti laus — aukasýning sun. 25/4 kl. 20.
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
Lau. 17/4 uppselt — lau. 24/4 örfá sæti laus.
BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen
Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir.
Sun. 18/4 næstsíðasta sýning — fös. 23/4 síðasta sýning.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
Sun. 18/4 kl. 14 örfá sæti laus, síðasta sýning — lau. 24/4 allra síðasta sýn-
ing.
Sýnt á Litia sóiSi kt. 20.00:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
Lau. 17/4 uppselt — sun. 18/4 uppselt — fös. 23/4 — lau. 24/4. Ath. ekki er
hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefsL
Sýnt á SmiSaOerksteeSi kt. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman
Á morgun fim. örfá sæti laus — fös. 16/4 uppselt — lau. 17/4 uppselt — sun.
18/4 kl. 15 — mið. 21/4 — fim. 22/4 — fös. 23/4 — lau. 24/4 uppselt. Ath. ekki
er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst
Miðasalan er opin mánudaga—þriðiudaga kl. 13—18,
miðvikudaqa—sunnudaqa kl. 13—20.
Símapantanir fráld. 10 virkadaga. Sími 551 1200.
joliann stmiiSsS
Lachrrhlak nn
Frumsýning föstud. 16. april - Uppselt
Hátíðars. lau. 17. apríl örfá sæti laus
3. sýning föstud. 23. apríl
4. sýning sunnud. 25. apríl
5. sýning laugard. 1. maí
Miöasalan er opin daglega frá kl. 13-19.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Á Akureyri, í samkomuhúsinu
lau 17/4 kl. 12 og 15.30 örfá sæti laus
sun 18/4 kl. 12 og 15.30 upps. Aukasýn. kl. 18.
Skólas: mán 19/4 kl. 09.00, 11.30 og 14.00
Miðapantanir í síma 462 1400.
Vegna fjölda áskorana verðum við með
aukasýningar í íslensku óperunni
lau 24/4 kl. 14.00, sun 25/4 kl. 14.00
sun 9/5 kl. 13 og 16
Ath. Takmarkaður sýningarfjöldi!
Georgsfélagar fá 30% afslátt
SVARTKIÆDE
TÍONAN
w
S i ð a WtWÝ'h i n cja|
17/4 & 2 5/4 kl. 21:00
Sýnt í Tjarnarbíó
sími: 561 0280 •• netfang: vhy centrum.is
og afla daga í miðasólu IÐNO - síml: 530-3030
0
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
Gula röðin 15. apríl
Atli Heimir Sveinsson:
Vikivaki, svíta
Sergei Prokofiev:
Fiðlukonsert nr. 1
Dmitri Shostakovich:
Sinfónía nr. 10
Stjórnandi: Petri Sakari
Einleikari:
Judith Ingólfsson-Ketilsdóttir
Einsöngvari:
Signý Sæmundsdóttir
Rauða röðin 29. apríl
Haskólabíó v/Hagatorg
Miðasala alla virka daga frá kl. 9 -17
í síma 562 2255
sun. 18/4 kl. 14 örfá sæti laus
sun. 25/4 kl. 14 nokkur sæti laus
sun. 2/5 kl. 14 örfá sæti laus
lau. 8/5 kl. 14
Ósóttar pantanir seldar fyrir svninau
fös. 16/4 kl. 20.30
Siðustu sýningar
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl.
10—18 og fram að sýningu sýningardaga
Miðapantanir allan sólarhringinn.___________
Hattibilíhíisih
Vcsturgötu 3 ■1|ÍE*I%1IÍ2M[Jí5B
esturgotu
GAMANLEIKURINN
HÓTELHEKLA
fös. 16/4 kl. 21 — lau. 24/4 kl. 21
lau. 1/5 kl —Ath. síöustu sýningar
Endurtekið vegna fjölda áskorana
rfirariskl kvöld
Tónlist Poulenc í leikhúsformi
þri. 20/4 kl. 21.00
Sumardansleikur
Russibana mið. 21/4 ki. 23.00
Ljúffengur kvöldverður
á undan sýningum
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Miðasala fim.—lau. milli 16 og 19
og símgreiðslur alla virka daga.
Síðustu kiukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á hátfvirði.
Stóra svið ki. 14:
eftir Sir J.M. Barrie.
lau. 17/4, nokkur sæti laus,
sun. 18/4, örfá sæti laus.
Sumardaginn fyrsta fim. 22/4,
lau. 24/4, sun. 25/4.
Stóra svið kl. 20.00
STJÓRNLEYSINGI
FERST AF SLYSFÖRUIVI
eftir Dario Fo.
Þýðing: Halldóra Friðjónsdóttir.
Lýsi ng: Lárus Bj örnsson.
Hljóð: Óiafur Örn Thoroddsen.
Tónlist: Margrét Ömóifsdóttir.
Búningar: Stefanía Adolfsdóttir.
Leikmynd: Finnur Amar Amarsson.
Leikstjórn: Hilmar Jónsson.
Leikendur: Ari Matthíasson, Björn
Ingi Hilmarsson, Eggert Þorleifs-
son, Gísli Rúnar Jónsson, Halldór
Gylfason og Halldóra Geirharðs-
dóttir.
Frumsýning lau. 17/4 uppselt,
2. sýn fim. 22/4,
3. sýn sun. 25/4.
Stóra svið kl. 20.00:
H0RFT FRÁ BRÚAJAJI
eftir Arthur Miller.
Fös. 16/4,
verkið kynnt í forsal kl. 19.00,
fös. 23/4,
verkið kynnt í forsal kl. 19.00.
Síðustu sýningar.
Stóra svið kl. 20.00:
U í Svtíí
eftir Marc Camoletti.
77. sýn. síð. vetrardag mið. 21/4,
örfá sæti laus.
78. sýn. lau. 24/4. nokkur sæti
laus.
79. sýn. fös. 30/4.
Stóra svið kl. 20.00:
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
Diving eftir Rui Horta,
Flat Space Moving eftir Rui Horta,
Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur.
Sun. 18/4.
Litla svið kl. 20.00:
FEGURDARDROTTNINGIN
FRÁ LÍNAKRI
eftir Martin McDonagh.
Fös. 16/4, nokkur sæti laus,
lau. 17/4, fös. 23/4
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 12—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Jlæfileikakeppn i
í hcumonikkuleik
i fyrsta skipti á íslandi siðan 1938
í Loftkastalanum
lau. 17. april kl. 14.00
Verð kr. 500. Miðasala í s. 552-3000.
Aliir velkomnir
Félag harmonikkuunnenda
5 30 30 30
Miðasala opin kl. 12-18 og fram að sýningu
sýningordaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10
ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30
-Síðustu sýningar leikársins- lau 17/4,
lau 24/4, fös 30/4
Ennig á Akureyri s: 461 3690
HNETAN - geimsápa W. 20.30
fim 15/4, fös 16/4, mið21/4
HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 1200
Leitum að ungri stúlku -Síðustu sýningar
aukasýningar mið 14/4 örfá sæti laus, fim
15/4 uppseit, fös 16/4
DiMMAUMM Hugljúft bamaleikrit kl. 16
sun 18/4, fim 22/4
TÓNLEIKARÖÐ IÐNÓ KL. 21.00
mið 14/4 Bang Gang
TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA!
20% afsláttur af mat fyrir leikhjsgesti í Iðnó.
Borðapantanir í síma 562 9700.
Tvisvar sinnum fimm
ættliðir kvenna
LJÓSMYNDIRNAR tvær eru tekn-
ar nieð tæplega þrjátíu ára milli-
bili, sú eldri árið 1971 og sú nýrri
í janúar þessa árs. Konurnar sem
Leikfélag
Akureyrar
Systur í syndinni
eftir Iðunni og Kristínu
Steinsdætur.
föstud. 16/4 kl. 20 fá sæti laus
laugard. 17/4 kl. 20
mlðvikud. 21/4 kl. 20
föstud. 23/4 kl. 20
laugard. 24/4 kl. 20
Miðasala er opin frá kl. 13-17
virka daga. Sími 462 1400
þær prýða eru þær sömu, nema að
sú elsta á eldri myndinni er fallin
frá og ung stúlka hefur bæst í
hópinn á þeirri yngri.
Þær (f.v.) Guðný Jónsdóttir, sem
þá var nýbökuð amma, Unnur
Zoega langamma er heldur á Guð-
nýju Björgvinsdóttur, langa-
langamman Steinunn Zoéga og
móðir litlu stúlkunnar Anna Her-
bertsdóttir stilltu sér upp eftir
skírn þeirrar yngstu árið 1971.
Tæpum þi játíu árum síðar var
dóttir Guðnýjar skírð og þá hittust
á ný fímm ættliðir kvenna.
Nú (f.v.) er Unnur Zoéga orðin
langalangamma en við hlið hennar
stendur amman, Anna Herberts-
dóttir, með Natalie Roysdóttur ný-
skírða í fanginu, þá móðirin Guð-
ný Björgvinsdóttir og loks
langamman Guðný Jónsdóttir.
Þær eru allar búsettar á Neskaup-
stað nema ma-ðgurnar Guðný og
Natalie sem búa í Noregi.
ALLRA SÍÐASTA
SÝNING
föstudaginn 16. apríl kl. 20.30
Miðasala í s. 552-3000 í Loftkastalanum kl. 10—18
KAuIAUNN °9 fram að sýningu sýningardag.