Morgunblaðið - 14.04.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 14.04.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 63 FÓLK í FRÉTTUM Ný 8 11« ■ I B VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDIíöí* 3 5 Ný 3 2 2 9 Ný Ný Ný Payback (Hefnd) La Vita Belle (Lífið erf A Gvil Action (Réttlætið koster sitt) American History X (Óskráða sagan) Blast From the Past Ever After (Að eilífu) Bug's Life (Pöddulíf) Jack Frost (Frosti) Still Crazy (Enn Geggjaðir) One True Thing n. 12. 7 8 4 8 Mighty Joe Young (Jói sterki) Shakespeare in Love (Ásfanginn Shakespeare) Bueoo Vtsla Bedford Falk, Miromax Bióhöllin, Kringlubió, StJ Hóskólabíó m 13. 9 5 Patch Adams (Hlótur er smitandí) UlP/Univefsa! Bíóhöllin, Nýjo bíó [mj 14. 10 6 Babe - Pig In the City (Svin i stórborginni) UlP/Universcl Bíóhöllin, Nýjo bnrffcÆí 15. 11 4 Lock Stock & Two Smoking Barrels Sammit Bíóborgin, Bíóhöllin 16. 14 7 1 Still Know What You Did Last Summer Columbia Tri-Star Stjörnubíó ||| 17. 12 6 Baseketball (Hafnakörfubolti) UIP Kringlubíó ‘á p s. 18. 16 6 Very Bad Things (Lengi getur vont versnað) Inlerstope, IntTial Ent., BaBPork Laugarósbíó | i S 19. 15 2 Airbud 2 (Buddy 2) Keystone Rctwes Stjörnubíó 1 ® I 20. 13 4 Star Trek (Uppreisnin) UIP Hóskólabíó <E i i Ffoml./Dreifing lcon Enfertainmenf Melampo Gnematographka UIP New line Cmema Mklraijht Son, Forge, New Ikie Gnemo 20th Cenfury Fox Walf Ðisney, Pixor CokimbiaTriSfai Sýningarstaður a bíó (Kef. Bíóhöllin, Kringlubíó, Stjörnubíó, Nýja bíó (Kef. Regnboginn Háskólabíó Háskólabíó Laugarásbíó Regnboginn, Sagabíó, BorgaiJ Bíóhöllin, Kringlubíó, Stjörnufl Bíóhöllin, Nýja bíó (Kef.) Stjörnubíó Bíóborgin NAUTABANAR verða að vera liðtœkir stanga- stökkvarar til að geta komið fram á liinni hefð bundnu „Salto de la Gar- rocha“-hátíð (Garrocha- stökkliátíðin) sem hófst í Sevilla á dögunum. Þau naut, sem taka þátt í opnunarsýningu hinnar alþjóðlegu hátíðar eru í háum metum. Travolta stökk hæst ►JOHN Travolta úr Málsókn eða „A Civil Action“ náði ekki að ógna veldi Mels Gibsons um síð- ust.u helgi eu stökk þó hátt í fyrstu atrennu og hafnaði í þriðja sæti. Hefnd eða „Payback11 með Gibson er enn sem fyrr í efsta sæti og Lífíð er fallegt með ítalska spéfuglinum Roberto Bemgni fylgir fast á eftir. Aðrar nýjar myndir á lista eru Jack Frost, Enn geggjaðir eða „Still Crazy" og Það sem máli skiptir eða „One True Thing". Um næstu helgi bætast tvær nýjar myndir í slaginn, 8mm með Nicolas Cage og „Corruptor“ með Mark Wa- hlberg. Fróðlegt verður að sjá hvernig aðsókn verður á verð- launamyndirnar Elísabetu, Björgun óbreytts Ryans og Veisluna, sem Háskólabíó tekur aftur til sýninga um lielgina og út næstu viku. Elísabet gerði stormandi lukku þegar BAFTA-verð- launin voru afhent um síð- ustu helgi og sló Shakespe- are ástföngnum eftirminni- lega við. J 0} I \' ■¥, 'ngnum ^gfneð- ^ningu á Boston fyrv J*þJS°knair PGssu ávi. Tónleikar Bang Gang í iðnó í kvöld Morgunblaoio/Porkell BANG Gang spilar ásamt hljómsveit í Iðnó í kvöld. Þreytandi að standa tvö á sviði KVÖLD heldur dúettinn Bang Gang í samvinnu við útvarps- stöðina FM 957 tónleika í Iðnó en einnig mun hljómsveitin Land og synir koma fram og spila óraf- magnaða tónlist. Bang Gang skipa þau Barði Jóhannsson, sem semur og útsetur öll lög og texta, og Esther Talía Casey er syngur. Þau tóku hlé frá sviðsljósinu um hríð og notuðu þann tíma til að semja tónlist og að æfa með þeim Ara trommuleikara og bassaleikaran- um Þorgrími 2000 sem spila með þeim í kvöld. „Það var orðið heldur þreytandi að standa bara tvö á sviðinu og vera aðeins með undirleikinn á bandi,“ svarar Barði aðspurður um liðsauka dúettsins. „Fólk vill fá að sjá einhverja sveitta hljóðfæraleik- ara. En Ari og Þorgrímur eru að- eins með okkur á tónleikum. Við Esther erum enn tvö Bang Gang.“ Lítið hefur farið fyrir tónleika- haldi dúettsins á undanförnum mánuðum. „Við spiluðum síðast fyrir jólin á hátíð hjá X-inu ef ég man rétt,“ segir Esther en þá höfðu þau nýlega sent frá sér fyrstu breiðskífu sína sem ber nafnið „You“. Einnig áttu þau lög á nokkrum safnplötum sem komu út á síðasta ári. Tónlistin er að mestu unnin á tölvu en á breiðskíf- unni má þó á stöku stað heyra í hefðbundnum hljóðfærum. „Okkur fínnst diskurinn hafa heppnast mjög vel og nú ætlum við að fylgja honum eftir. Tónlistin okkar er ekki beint danstónlist og því völd- um við að halda tónleikana í Iðnó þar sem fólk getur sest niður og notið tónlistarinnar," segir Esther. „Það er auðvitað hægt að dansa við öll lögin okkar, það er hægt að dansa við alla tóniist," skýtur Barði inn í. -En hvað er framundan hjá Bang Gang? „Það er óráðið enn,“ segir Esther. „Það er allt í lausu lofti, við spilum þegar okkur langar til,“ segir Bai-ði að lokum. Recbök Nýr lífstíll! - fyrir konur og karla 6 vikna kynningarnámskeið á heilsurœktinni Planet Pulse hefst laugardaginn 17. apríl. Námskeiðið skiptist í tvo hóptíma og einn tíma hjá einkaþjálfara í viku. Planet Pulse er heilsulind á heimsmælikvarða á Hótel Esju. Sérsniðin þjálfun og notalegt andrúms- loft endurnýjar bæði Ifkama og sál. Allt umhverfi er sniðið til að draga úr streitu hins daglega amsturs og rík áhersla lögð á að fólk virki hugann með jákvæðum hætti samhliða líkamsæfingunum. Einnig er áhersla á að fólk gefi sér tíma eftir æfingar í hvíld, njóti þess að láta stjana við sig og fari frá okkur hlaðið andlegri orku til að takast á við lífið og tilveruna utan veggja þessa friðarvers. Þáttur slökunar hefur að okkar mati verið stórlega vanmetin í líkamsrækt hér á landi til þessa. Body Max Guðrún Höskuldsdóttir hefur kennt spinning og Body Max í tvö ár. Hún er þekktfyrirfrábæra Body Max tíma. Hún er að Ijúka námi frá FIA einkaþjálfaraskólanum. Spinning Jóna Benediktsdóttir er lærður íþróttafræðingur. Hún hefur kennt líkamsrækt í yfir 20 ár og haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra víða um heim. Vaxtamótun Anna María Ragnarsdóttir hefur kennt þolfimi og spinning í sex ár. Anna hefur sótt fjölda námskeiða og er að Ijúka námi frá FIA einkaþjálfaraskólanum. Planet Pulse ■ Hótel Esja ■ Sími: S881700 ■ Email: planetpulse@planetpulse.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.