Morgunblaðið - 15.04.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 9
FRÉTTIR
Fólk
Nýr fram-
kvæmdastjóri
Heilbrigðis-
stofnunar
Austurlands
•EINAR Rafn Haraldsson hefur
verið skipaður af Ingibjörgu
Pálmadóttur framkvæmdastjóri
Heilbrigðisstofnunar Austurlands
til fimm ára.
Heilbrigðisstofnun Austurlands
tók fonnlega til starfa um síðustu
áramót. Með því sameinuðust sjö
heilbrigðisstofnanir á Austurlandi
frá Djúpavogi í suðri til Vopna-
fjarðar í norðri. Markmið með sam-
einingunni er að treysta undirstöð-
ur heilbrigðisþjónustunnar á Aust-
urlandi, stækka þjónustusvæðið og
auka öryggi íbúa svæðisins.
Fjórir sóttu
um starfið. Þeir
voru auk Einars
Rafns: Viðar
Helgason, Gunn-
ar Gunnarsson
og Eysteinn
Arason.
Samkvæmt
lögum um heil-
brigðisþjónustu var skipuð þriggja
manna hæfnisnefnd til að fara yfir
og meta umsóknir. Allir umsækj-
endur voi-u metnir hæfir til að
gegna starfínu. Stjórn Heilbrigðis-
stofnunar Austurlands komst ein-
róma að þeirri niðurstöðu, þegar
niðurstaða hæfnisnefndar lá fyrir,
að leggja til við heilbrigðisráðherra
að Einar Rafn Haraldsson yrði
skipaður í starfið, segir í fréttatil-
kynningu.
Einar Rafn Haraldsson er fædd-
ur 1946 og hefur gegnt starfi fram-
kvæmdastjóra heilsugæslustöðvar
og sjúkrahúss á Egilsstöðum og
dvalar- og hjúkrunarheimilis á
sama stað frá árinu 1979.
Góðir leðurskór á frábæru verði
Tilboð jogging-gallar st. 2—14
Kr. 2.590
UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Valhöll, Háaleitisbraut l, 3. hæð, 105 Reykjavík
Sfmar: 515 1735,515 1736
Bréfasími: 515 1739
Farsími: 898 1720
Netfang: utankjorstada@xd.is
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá Sýslumanninum
í Reykjavík, í Hafnarbúðum við Tryggvagötu, alla daga
frákl. 10-12, 14-18 og 20-22.
Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við
kosningu utan kjörfundar.
Sjálfstæðisfólk!
Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima
á kjördag, t.d. námsfólk erlendis.
Mjúkir og þœgi/egir
Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14.
NÝTT GREiÐSLUKORTATÍMABIL HEFST í DAG.
N
re‘
atöskur
Eitt mesta ferðatöskuúrval landsins.
Lóðréttu hjólatöskurnar frá MP eru
fjórar í setti: 80sm 6.900-,
75sm 6.500-, 69 sm 6.100- og
Cabin 5.200-
Stærsta töskuverslun landsins, Skólavöröustig 7, sími 551-5814
BRUNO MAGLl
EINSTAKIR SKÓR ERU EINS OG
SÓLIN; VEITA HLJÝJU í HUGANN.
FRÁ ÍTALÍU ERU KOMNIR NÝIR
SÓLRÍKIR SKÓR FRÁ BRUNO
MAGLI SEM LÁTA ENGA KONU
ÓSNORTNA.
NÝ FORM - EN ÞÓ KLASSÍSK
SETJA SVIP Á NÝJU LÍNUNA
FYRIR ÁRIÐ 1999.
KOMDU VIÐ í KRINGLUNNI EÐA
í DOMUS MEDICA OG SJÁÐU
GLÆSILEIKANN EIGIN AUGUM.
SVONA AUGLÝSING VERÐUR
ALDREI MEIRA EN VÍSBENDING
UM ÞAÐ SEM ÞÚ GÆTIR
EIGNAST.
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Kringiunni, sími 568 9212, Domus Medica v. Snorrabraut sími 551 8519, Rvík.