Morgunblaðið - 15.04.1999, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 41
PENINGAMARKAÐURINN
VERDBRÉFAMARKAÐUR
Evrópsk bréf lækka,
jen hækkar
Yfírlýsing utanríkisráðuneytis og Neils Bardals
Svavar Gestsson ekki
skípaður í skyndi
EVRÓPSK hlutabréf lækkuðu í verði
í gær þar sem margir innheimtu
hagnað eftir nýlegar hækkanir. Jen
hækkaði en evra lækkaði í skugga
Kosovodeilunnar. Dow Jones hafði
hækkað um 100 punkta um hádegi
á staðartíma, sumpart vegna þess
að hagnaður fjárfestingabankans
JP Morgan jókst um 64% á fyrsta
ársfjórðungi. Jen hafði ekki verið
hærra gegn dollar og evru í hálfan
mánuð, því búizt er við minna fjár-
magnsstreymi frá Japan á nýju
reikningsári. Lokagengi brezku
FTSE 100 hlutabréfavísitölunnar
lækkaði um 19,5 punkta eða 0,3% í
6.493,6, en hafði áður komizt í
6.539,9, sem var sjötta metið síðan
í aprílbyrjun. Þýzka Xetra DAX-
kauphallarvísitalan lækkaði um
0,74% í 5186,76 punkta vegna við-
vörunar sem DaimlerChrysler fékk
frá Efnahagssambandinu vegna
söluhátta Mercedes-Benz fyrir
nokkrum árum, er getur leitt til
þungrar sektar. Bréf í fjarskiptafyrir-
tækinu Mannesmann AG lækkuðu
um 5,88% vegna lakari afkomu en
spáð var. [ París hækkuðu bréf I
Danone um 6%, en CAC-40 vísital-
an lækkaði um 0,4%. í Madríd
hækkuðu rafmagnsbréf í verði
vegna 1,5 milljarða dollara tilboðs
Endesa í Endesa Chile. lbex-35
vísitalan lækkaði um 0,4% í
10.080,4 punkta. Bréf í ensk-norska
fyrirtækinu Kværner hækkuðu meira
en flest önnur, um 11% í Ósló, og
tap vegna boðaðrar endurskipu-
lagningar hefur þurrkazt út.
MORGUNBLAÐINU hafa borist til
birtingar eftirfarandi yfirlýsingar
frá utanríkisráðuneytinu og Neil
Bardal, aðalræðismanni íslands í
Gimli í Kanada. Tilkynning utamík-
isráðuneytisins kemur fyrst:
„Vegna fréttar dagblaðsins DV [í
gær] um skipan Svavars Gestssonar
sendiherra sem aðalræðismanns Is-
lands í Winnipeg tekur utanríkis-
ráðuneytið eftirfarandi fram:
Skipan aðalræðismannsins var
unnin í nánu samráði við stjórnvöld í
Kanada og full samstaða um niður-
stöðuna. Slíkt samráð er alltaf við-
haft í slíkum málum.
Neil Bardal, fyri’verandi aðalræð-
ismaður í Winnipeg, hefur lengi
barist fyrir því að fá útsendan ís-
lenskan sendierindreka til
Manitoba. Lagði hann sjálfur til að
slíkur sendierindreki yrði skipaður
aðalræðismaður í Winnipeg. Neil
Bardal er einn virtasti og fórnfús-
asti ræðismaður Islands og mjög ná-
ið samráð var haft við hann um af-
greiðslu þessa máls.
Neil Bardal verður skipaður aðal-
ræðismaður í heimaborg sinni Gimli,
sem er menningarlegur og söguleg-
ur miðpunktur Islendingasamfé-
lagsins í Kanada.
Svavar Gestsson var ekki skipað-
ur aðalræðismaður í skyndi eins og
sagt var í fréttinni heldur var það
niðurstaða samráðs utanríkisráðu-
neytanna í Reykjavík og Ottawa.
Mikil ánægja ríkir í samfélagi
fólks af íslenskum ættum í Kanada
með skipan sérstaks sendierindreka
og telja flestir að í uppsiglingu sé
nýtt blómaskeið í samskiptum Is-
lands og Vestur-íslendinga."
Ræðismaðurinn kveðst hafa
lagt til að hann segði af sér
Eftirfarandi er yfirlýsing Bardals:
„Grein í dagblaðinu DV á Islandi
hefur valdið mér bæði furðu og von-
brigðum. Til þess að hið rétta komi
fram vil ég segja eftirfarandi:
I samtali við blaðamanninn Stefán
Asgrímsson var ég spurður hvað
mér fyndist um skipan Svavars
Gestssonar í stöðu aðalræðismanns
Islands í Manitoba og hvort ég værí
móðgaður vegna hennar. Svar mitt
var skýrt og skorinort. Ég sagði að
ég værí ekki móðgaður, að ég styddi
málið og ég teidi að það yrði snar
þáttur í að bæta samskipti Kanada
og Islands verulega.
Ég hef lengi hvatt til þess að ís-
lendingar hefðu fulltrúa í fullu starfi
í Kanada. Þegar af því virtist ætla
að verða var það ég sem lagði til við
utanríkisráðuneytið að titillinn aðal-
ræðismaður yrði notaður og ég
myndi segja af mér til að greiða fyr-
ir því.
Þetta frumkvæði er mikilvægasta
ski-efið í samskiptum Kanada og Is-
lands til þessa og hafa allir hér fagn-
að því. Eg er stoltur af því að hafa
átt mikilvægan þátt í að hefja þetta
mál og hlakka til að taka þátt í að
sjá um að vel takist til.“
-----------------
Helgi og
hljóðfæra-
leikararnir
í reisu
ÍSLANDSVINIRNIR Helgi og
hljóðfæraleikararnir ætla nú að
sýna vinskap sinn við land og þjóð í
verki, en þeir eru á leið i pflagríms-
ferð til höfuðborgar íslands,
Reykjavíkur, þar sem hljómsveitin
mun leika tvívegis.
Fyrst munu Helgi og hljóðfæra-
leikararnir flytja nokkur afar sjald-
gæf dægurlög af nýútkomnum
hljómdiski á Bíóbarnum fimmtu-
dagskvöldið 15. apríl kl. 23. Dag-
skráin verður enduiflutt á sama
stað 22 tímum síðar, en í millitíðinni
verður komið við hjá ríkisfjölmiðlum
og sungið og spilað fyrir landsmenn
alla. A laugardegi halda Helgi og
hljóðfæraleikaramir norður á bóg-
inn með ljóð og lírur og flytja Skag-
strendingum erindi sitt kl. 23.
-------*-♦-♦-----
GSM-kerfí Tals
Tvöföldun á
tæpu ári
í FYRSTU viku aprflmánaðar hafði
flutningsgeta GSM-kerfis Tals tvö-
faldast frá því fyrirtækið tók til
starfa fyrir tæpu ári. A sama tíma
hefur GSM-þjónustusvæði Tals
stækkað og nær nú til 75% lands-
manna. Með fyrirhugaðri stækkun
þjónustusvæðisins í sumar mun Tal
ná til 80% landsmanna, segir í
fréttatilkynningu frá Tali.
Ennfremur segir: „Stækkun
GSM-kerfis Tals hpfur verið á öllu
Suðvesturlandi. A höfuðborgar-
svæðinu hefur sendum og talrásum
Tals verið fjölgað í samræmi við
aukinn fjölda viðskiptavina og til að
þétta og bæta dreifikerfi.
í sumar verður áfram unnið að
stækkun dreifikerfisins. Það mun ná
um Borgarfjörðinn og sumarbú-
staðabyggðir Árnessýslu auk þess
sem stefnt er að þjónustu á Akur-
eyri áður en langt um líður.“
----------------------
Nýtt heiti -
Bflaland B&L
VIÐ flutning B&L að Grjóthálsi 1
hefur Bflasalan B&L notaðir bílar
breytt um nafn. Núna heitir staður-
inn Bílaland B&L og er sunnanmeg-
in við Grjóthás 1, eða beint á móti
Hreysti, segir í fréttatilkynningu.
Þar eru seldir allir notaðir bflar
hjá B&L, bæði bflar sem B&L hefur
umboð fyrir svo og allir aðrir bflar
frá öllum umboðum sem B&L hefur
tekið upp í aðra notaða bfla. Þetta er
jafnframt einn stærsti ef ekki
stærsti innisalur notaðra bifreiða á
íslandi, segir í fréttatilkynningu.
Opið er alla virka daga frá kl.
9-18 og laugardaga frá kl. 10-16.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. nóv. 1998
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
14.04.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 128 91 124 4.154 514.238
Gellur 331 326 327 90 29.460
Grásleppa 38 20 28 109 3.098
Hlýri 123 96 112 2.690 302.494
Hrogn 125 100 114 1.375 157.150
Hámeri 57 57 57 89 5.073
Karfi 89 30 68 3.854 262.404
Keila 91 69 89 9.712 864.046
Langa 113 100 111 5.130 569.340
Langlúra 60 60 60 38 2.280
Lúða 455 170 332 1.257 417.093
Lýsa 57 57 57 343 19.551
Rauðmagi 65 35 46 270 12.529
Sandkoli 50 50 50 65 3.250
Skarkoli 154 110 129 1.975 254.498
Skata 185 185 185 84 15.540
Skrápflúra 46 46 46 691 31.786
Skötuselur 198 135 186 437 81.108
Steinbítur 123 55 79 25.863 2.042.909
Stórkjafta 5 5 5 3 15
Sólkoli 130 130 130 188 24.440
Tindaskata 10 10 10 20 200
Ufsi 80 53 72 2.412 173.628
Undirmálsfiskur 126 105 123 12.252 1.507.907
Vsa 275 70 206 19.848 4.089.698
Þorskur 175 85 144 73.462 10.549.773
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 331 326 327 90 29.460
Hlýri 97 97 97 265 25.705
Karfi 89 58 84 85 7.100
Rauðmagi 35 35 35 111 3.885
Ufsi 58 58 58 415 24.070
Ýsa 223 223 223 205 45.715
Þorskur 175 131 160 3.310 529.997
Samtals 149 4.481 665.932
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Skötuselur 198 198 198 243 48.114
Ýsa 230 230 230 100 23.000
Þorskur 175 117 140 9.454 1.323.371
Samtals 142 9.797 1.394.485
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 20 20 20 58 1.160
Lúða 335 290 313 8 2.500
Steinbítur 74 73 73 5.283 386.980
Tindaskata 10 10 10 20 200
Undirmálsfiskur 105 105 105 44 4.620
Ýsa 200 200 200 16 3.200
Þorskur 144 117 127 16.076 2.048.725
Samtals 114 21.505 2.447.385
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 126 123 123 604 74.534
Hrogn 125 125 125 786 98.250
Langa 110 108 108 815 88.175
Lúða 330 300 328 65 21.330
Skata 185 185 185 84 15.540
Steinbítur 86 84 84 393 33.095
Sólkoli 130 130 130 10 1.300
Ufsi 80 80 80 432 34.560
Ýsa 210 150 184 3.061 563.499
Þorskur 166 138 162 13.144 2.133.666
Samtals 158 19.394 3.063.948
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 128 123 125 3.400 426.054
Grásleppa 38 38 38 51 1.938
Hlýri 117 96 114 2.239 254.574
Hrogn 100 100 100 151 15.100
Karfi 70 50 69 2.590 177.596
Keila 91 81 89 9.577 854.651
Langa 113 113 113 3.675 415.275
Langlúra 60 60 60 38 2.280
Lúða 455 200 294 441 129.495
Rauðmagi 50 50 50 10 500
Skarkoli 154 110 143 213 30.382
Skrápflúra 46 46 46 691 31.786
Skötuselur 135 135 135 36 4.860
Steinbítur 102 81 97 9.267 900.845
Sólkoli 130 130 130 178 23.140
Ufsi 77 53 75 774 58.352
Undirmálsfiskur 126 124 124 11.146 1.383.107
Ýsa 275 70 210 10.525 2.214.565
Þorskur 160 85 141 783 110.121
Samtals 126 55.785 7.034.623
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 91 91 91 150 13.650
Karfi 30 30 30 21 630
Lúða 330 170 216 162 35-.060
Skarkoli 128 128 128 1.455 186.240
Steinbítur 75 74 74 3.400 253.096
Ýsa 215 209 212 2.000 423.000
Þorskur 147 111 125 15.781 1.976.886
Samtals 126 22.969 2.888.562
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Hlýri 123 123 123 135 16.605
Steinbítur 63 61 62 7.000 431.970
Þorskur 120 120 120 1.315 157.800
Samtals 72 8.450 606.375
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Hámeri 57 57 57 89 5.073
Karfi 57 57 57 156 8.892
Keila 70 70 70 80 5.600
Langa 103 103 103 550 56.650
Skötuselur 198 198 198 108 21.384
Ufsi 72 72 72 252 18.144
Ýsa 143 143 143 114 16.302
Samtals 98 1.349 132.045
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Langa 103 103 103 80 8.240
Ufsi 72 72 72 191 13.752
Ýsa 230 223 230 569 130.603
Þorskur 173 159 169 12.951 2.192.475
Samtals 170 13.791 2.345.069
FISKMARKAÐURINN HF.
Rauðmagi 65 45 55 149 8.144
Steinbítur 55 55 55 27 1.485
Undirmálsfiskur 120 120 120 336 40.320
Þorskur 120 116 118 89 10.476
Samtals 101 601 60.426
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Hlýri 110 110 110 51 5.610
Karfi 75 57 68 1.002 68.186
Lúða 428 346 393 547 215.108
Lýsa 57 57 57 343 19.551
Steinbítur 67 67 67 450 30.150
Ufsi 72 72 72 297 21.384
Undirmálsfiskur 110 110 110 726 79.860
Ýsa 229 183 205 3.190 654.173
Samtals 166 6.606 1.094.022
HÖFN
Hrogn 100 100 100 438 43.800
Keila 69 69 69 55 3.795
Langa 100 100 100 10 1.000
Lúða 400 400 400 34 13.600
Skarkoli 120 120 120 159 19.080
Skötuselur 135 135 135 50 6.750
Steinbítur 123 123 123 43 5.289
Stórkjafta 5 5 5 3 15
Ufsi 66 66 66 51 3.366
Ýsa 230 230 230 68 15.640
Þorskur 136 136 136 152 20.672
Samtals 125 1.063 133.007
TÁLKNAFJÖRÐUR
Sandkoli 50 50 50 65 3.250
Skarkoli 127 127 127 148 18.796
Þorskur 112 112 112 407 45.584
Samtals 109 620 67.630
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
14.4.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tllboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 10.000 104,30 104,60 104,99 41.000 74.147 104,51 106,44 104,82
Ýsa 100.000 49,09 47,00 49,00 7.442 109.112 47,00 49,76 48,85
Ufsi 26,00 28,99 20.000 103.409 26,00 30,20 29,11
Karfi 130.530 40,00 40,00 40,50 159.470 65.051 40,00 41,09 40,48
Steinbítur 61.904 17,50 17,51 18,00 70.111 2.541 17,51 18,43 17,85
Grálúða 89,00 0 6.084 90,89 91,50
Skarkoli 24.926 40,24 40,50 4.074 0 40,50 40,00
Langlúra 36,98 0 5.028 36,99 37,00
Sandkoli 12,11 15,00 75.437 900 12,10 15,00 11,70
Skrápflúra 11,18 15,00 70.948 1.000 11,16 15,00 11,54
Loðna 0,01 3.000.000 0 0,01 0,22
Úthafsrækja 6,60 150.000 0 6,53 6,55
Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 250.185 36,00 34,85
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir