Morgunblaðið - 15.04.1999, Page 44

Morgunblaðið - 15.04.1999, Page 44
*44 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Fyrirspurn til forseta við- skipta- og’ liagfræðideildar ÞEGAR Guðmundur Ólafsson hagfræðilektor sagði í fréttum Stöðvar tvö mánudagskvöldið 12. apríl, að eina tíma- sprengjan, sem tifaði í íslenskum stjómmálum, væri sú, að allir vitleys- ingar í efnahagsmálum hefðu nú sameinast í > einum flokki, sá Brynjólfur Sigurðsson, forseti viðskipta- og hagfræðideildar, ástæðu til að hringja í Guðmund og fínna að þessu við hann. Daginn eftir kom Brynjólfur líka fram í fréttum Stöðvar tvö til að segja, að orð Guð- mundar væru ekki mælt í umboði deildarinnar og að sjálfum þætti hon- Illugi Gunnarsson ráðamenn þeir vildu um rétt að vanda betur málflutning en Guð- mundur hefði gert. Af þessu tilefni lang- ar mig til að beina tveimur spurningum til Brynjólfs. Þorvaldur Gylfason hagfræðipró- fessor sagði opinber- lega árið 1995, að stjómvöld hér væra á góðri leið með að gera Islendinga að fátæk- lingum. Hann sagði op- inberlega árið 1996, að íslendingar ættu að taka sér Taílendinga til íyrirmyndar í hag- stjóm. Hann sagði op- inberlega árið 1998, að hér væra svo spilltir, að ekki upplýsa, hveijir kost- Tímasprengja Talaði Þorvaldur Gylfa- son, spyr Illugi Gunn- arsson, ekki í umboði viðskipta- og hagfræði- __________deildar?____________ uðu afmælisveislur þehra, þótt Þor- valdur vildi síðan aðspurður ekki upplýsa, við hverja hann ætti. Er Brynjólfur reiðubúinn til að taka það fram opinberlega, að Þorvaldur hafí ekki talað í umboði viðskipta- og hag- fræðideildar? Og fínnst honum, að Þorvaldur eigi að vanda betur mál- flutning sinn? Höfundur er hagfræðingur. ^ ÞAÐ FER varla framhjá neinum að kosningar eru í nánd. Fjölmiðlar birta fram- boðslista í hrönnum og frambjóðendur fara mikinn í kjördæmunum. Ljóst er að hér á Vest- urlandi verða að minnsta kosti sex listar í boði. Þannig að úrvalið er mikið, en gæðin kannski ekki eftir því. Nýlega var birt stór -'og viðamikil skoðana- könnun frá Gallup. Þar kom meðal annars fram að 70% kjósenda vildu að Framsóknarflokkur- inn yrði í næstu ríkis- stjóm, en aðeins 19% sögðust ætla að kjósa hann. Þetta er óneitanlega dá- lítið undarleg niðurstaða og öruggt er samkvæmt yfirlýsingum Halldórs Asgrímssonar, að Framsóknarflokk- urinn verður ekki í næstu ríkisstjóm ef hann fær ekki góða kosningu. Sá hluti kjósenda sem vill að flokkurinn verði í næstu ríkistjóm, en ætlar ekki að kjósa hann verður því að end- rnskoða þessa afstöðu sína. Það urðu tímamót í kosningunum 1995 þeg- ar Ingibjörg Pálma- dóttir varð íyrsti þing- maður Vestm-lands. Það var í fyrsta sinn sem kona var kosin íyrsti þingmaður í kjör- dæmi á íslandi. Ingibjörg hefur stað- ið sig mjög vel sem fyrsti þingmaður okk- ar, og ekki síður vel í mjög erfíðu starfí heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Hún fékk að vísu mikla og ósvífna gagnrýni í upp- hafi kjörtímabilsins. Sú gagnrýni var að miklu leyti tilkomin vegna ákvarð- ana og starfa fyrrverandi heilbrigðis- ráðherra Sighvats Björgvinssonai-. A seinni hluta kjörtímabilsins hefur þessi gagnrýni nær horfið, enda mjög góð frammistaða hennar í þessu erfiða staifi almennt viður- kennd. Því vil ég skora á kjósendur á Vesturlandi að sjá til þess að Ingi- björg Pálmadóttir verði áfram fyrsti Vesturland * Eg skora á kjósendur á Vesturlandi að sjá til þess, segir Sturiaugur Eyjólfsson, að Ingi- björg Pálmadóttir verði áfram fyrsti þingmaður Vesturlands. þingmaður Vesturlands. Enda er ekki nokkur vafí í mínum huga sem landsbyggðarmanns hvaða flokkur er líklegastur til að gæta best okkar hagsmuna. Afram Framsókn XB. Höfundur er fyrrvemndi bóndi og skipar 5. sæti B-listans á Vesturlandi. 8. maí 1999 x? Sturlaugur Eyjólfsson Ár aldraðra Jenna Jensdóttir „Þú skalt landið, þrótt- inn og starfið erfa“ GAGNSTÆÐUR góðs og ills era mjög skarpar í samfélagi okkar um þessar mundir. Kannski er of lítið hugað að því að hópur unglinga er nú búinn undir tímamót í-lífi sínu af miklu siðviti, sem í felst kærleikur, heilindi og bræðraþel. Á meðan nýta sterk öfl í þjóðfélaginu fjölmiðla, og raunar allt sem nýtilegt er, til þess að fullvissa unglinga um þá fölsku lífssýn að pen- ingar og máttur þeiraa séu það eitt er veiti hamingju á lífsleiðinni. Þessi öfl hafa nýtt sér ár aldraðra svo til vansa er. Þau hafa reynt að lýsa gömlu fólki sem þurfandi aumkunarverðu af því það vanti pen- inga. Þau beygja það að fótum Hinn fjölmenni hópur aldr- aðra, sem enn hefur óskert vitundarlíf hefur sannariega lært það á langri ævi að sál sem býr við ástríki, skilning og umhyggju getur hjálpað iíkamanum mikið í að skapa friðsæld og ánægju öðrum fremur síðustu árin. sér og lofa því peningum. Ekki á þeim forsendum að sjálfsagt er að rétta hjálparhönd og sýna falslaust bróðurþel, þeim sem þarf á því að halda, þar skiptir aldur ekki máli - nei. Hinn fjöjmenni hópur aldr- aðra, sem enn hefur óskert vit- undarlíf hefur sannarlega lært það á langri ævi að sál sem býr við ástríki, skilning og umhyggju getur hjálpað líkamanum mikið í að skapa friðsæld og ánægju öði’um fremur síðustu árin. En líkami er allsendis ófær um að hjálpa sál í nauðum, hana er auð- velt að beygja undir sig til meðaumkunar á sjálfi sínu. Það var ánægjuleg útkoma, sem heilbrigðisráðherra kynnti varð- andi könnun aldraðra hjá Gallup. 80% alraðra voru ánægð með lífið og tilveruna og 60% töldu sig ekki hafa fjárhagsáhyggjur. Þetta kom frma á ráðstefnu í tilefni af alþjóða heilbrigðisdeginum hinn 7. þ.m. Þegar hugað er að þeim andstæðum sem hér hafa verið nefndar, verður sú spurning áleitin hvaða lífsstefnu ungmenni okkar taka í framtíðinni. Hvort andleg verðmæti verði þeim leiðai'ljós á lífsgöng- unni, eða efnisleg græðgi og kaldrifjuð samkeppni, sem hvort tveggja er tilbúið að eitra persónuleika og orméta sálarlíf. Hver veit? Brúðhjón Allur borðbúnaður - Glæsileg gjaíavara - Brúðhjdnalistar XOðen/S^S^ VERSLUNIN Langnvegi 52, s. 562 4244. Fréttagetraun á Netinu ýi>mb l.is FUIMOIR/ MAIMNFAGNAÐUR SR SR-MIÖL HF Tilkynning um aðalfund Aðalfundur SR-mjöls hf. verður haldinn á Grand Hóteli Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík, fimmtudaginn 29. apríl nk. kl. 15.00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. ■a2. Tillaga um breytingu á 4. grein samþykkta félagsins þess efnis að núverandi heimild stjórnar um útgáfu nýrra hluta með áskrift allt að 100 milljónir króna að nafnverði sem gildirtil 1. nóvember 1999, verði hækkuð í 200 milljónir króna og gildi til 1. nóvember 2000. 3. Tiilaga um breytingu á 12. grein samþykkta félagsins þar sem lagt er til að ákvæði um boðun hluthafafunda með tilkynningu til hvers hluthafa í bréfi, verði fellt niður. 4. Önnur mál. "^Dagskrá, tillögur og ársreikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofum félagsins á Siglufirði, Raufarhöfn, Seyðisfirði og Reykjavík, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins næstu þrjá virka daga fyrir aðalfund og eftir kl. 14.00 á fundarstað. Stjórn SR-mjöls hf. TIL SÖLU Blönduós Sveitasetrið, hótel Til sölu er fasteignin í Aðalgötu 6, ásamt lausa- fé. sem staðsett er í húsinu Sveitasetrið, áður Hótel Blönduós, ásamt lausafétil reksturs hót- els og veitingastarfsemi. Eigandi er þrotabú Sveitasetursins ehf. Húsið er tvær hæðir og kjallari samtals 1.119 ferm., byggt 1961. Fasteignamat er kr. 28.480.000 og brunabótam- at kr. 97.011.000. Eignirnar eru tilbúnar til afhendingar strax. Eignirnar eru til sýnis í samráði við Stefán Ólafsson hdl., Blönduósi, sími 452 4030. Tilboð óskast send undirrituðum í síðasta lagi föstudaginn 23. apríl nk. í pósthólf 12, 310 Borgarnesi. Skiptastjóri áskilur sér rétt til að hafna öllum tilboðum, ef ekki fæst viðunandi boð og/eða veðhafar vilja ekki taka tilboði. Allar nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum. Ingi Tryggvason hdl., skiptastjóri, Borgarbraut 61, Borgarnesi, sími 437 1700, fax 437 1017. Esslingen lyftari Til sölu notaður Esslingen lyftari með hleðslu- tæki. Lélegir geymar. Upplýsingar hjá Gísla í síma 562 1155. FELAGSLIF I.O.O.F. 5 = 1794158 = I.O.O.F. 11 = 1794158'/2 = Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Huglækningar, sjálfsuppbygg- ing, áruteiknun/2 form. Sími 562 2429. Kl. 20.30 Lofgjörðarsamkoma í umsjón Áslaugar Haugland, kafteinn Miriam talar. Landsst. 5999041519 VIII ^ SAMBAND (SŒNZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Tilboðsdagar Áskirkja kl. 17.30. Blóðþrýstingur og púls í heims- kristniboðinu: Thorbjörn Lied fjallar um efnið. Háaleitisbraut 58 kl. 20.30. GSM fyrir alla; Á tali með Thor- björn Lied. Aserbadjan; Thor- björn gefur innsýn. Konný Eich- horn vitnar, Laufey Geirlaugs- dóttir syngur. Kaffi verður selt eftir samkomuna. augl@mbi.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til þirtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.