Morgunblaðið - 25.04.1999, Page 17

Morgunblaðið - 25.04.1999, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1999 17 ■ ■ Truman Show CIC myndbönd - 20. apríl Hann er stjarna þáttarins - án þess að vita af því. Jim Carrey vinnur leiksigur í stórkostlegri mynd leikstjórans Peters Weir. Can't Hardly Wait Skífan -21. apríl Skólinn er að klárast og aðeins eitt ball ettir. Bráðskemmtileg mynd uppfull af gríni og litríkum persónum sem láta allt flakka. Kossinn Háskólabíó - 20. apríl Ögrandi ástarsaga um kynlíf, rómantík og dauða. Valin besta myndin á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Next Stop Wonderland Skífan -21. apríl. Erin og Alan þekkjast ekki neitt en þau eiga samt eitt sameiginlegt. Pau taka sama strætó í vinnuna. Er það einhver grundvöllur fyrir nánari kynnum? Real Blonde Háskólabíó - 20. apríl Hver er eiginlega hin eina sanna Ijóska? Fjöldi stórleikara í bráðfyndinni mynd sem hittir beint í mark. flllt um myndirnar í MynJbnndum mánaðarins og á myndbond.is Spanish Prisoner Myndform - 20. apríl Er hægt að treysta einhverjum? Ekkert er eins og það sýnist í frábærri mynd Davids Mamet. í ý;,f ■ ■■■ , m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.