Morgunblaðið - 25.04.1999, Síða 17

Morgunblaðið - 25.04.1999, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1999 17 ■ ■ Truman Show CIC myndbönd - 20. apríl Hann er stjarna þáttarins - án þess að vita af því. Jim Carrey vinnur leiksigur í stórkostlegri mynd leikstjórans Peters Weir. Can't Hardly Wait Skífan -21. apríl Skólinn er að klárast og aðeins eitt ball ettir. Bráðskemmtileg mynd uppfull af gríni og litríkum persónum sem láta allt flakka. Kossinn Háskólabíó - 20. apríl Ögrandi ástarsaga um kynlíf, rómantík og dauða. Valin besta myndin á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Next Stop Wonderland Skífan -21. apríl. Erin og Alan þekkjast ekki neitt en þau eiga samt eitt sameiginlegt. Pau taka sama strætó í vinnuna. Er það einhver grundvöllur fyrir nánari kynnum? Real Blonde Háskólabíó - 20. apríl Hver er eiginlega hin eina sanna Ijóska? Fjöldi stórleikara í bráðfyndinni mynd sem hittir beint í mark. flllt um myndirnar í MynJbnndum mánaðarins og á myndbond.is Spanish Prisoner Myndform - 20. apríl Er hægt að treysta einhverjum? Ekkert er eins og það sýnist í frábærri mynd Davids Mamet. í ý;,f ■ ■■■ , m

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.