Morgunblaðið - 04.05.1999, Side 7

Morgunblaðið - 04.05.1999, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 7 Hjá Agli Arnasyni er að finna fjölbreytt úrval gólfefna úr steini og tré. Gegnheilt parket og náttúrusteinn gefa heimilinu það upprunalega yfirbragð sem er manninum svo nauðsynlegt. Náttúrusteinninn frá C /Æu _ Ef þú vilt fá tryggingu fyrir glæsileika og góðri endingu, veldu þá Stone náttúrusteininn frá Belgíu. Ekkert gólfefni hefur aðra eins hörku en um leið þá mýkt sem skapar heimilinu glæsilegt yfirbragð. Gegnheilt parket Bjóðum einnig gegnheil gólf, margar stærðir og gerðir. Yfir 20 viðartegundir, t.d.: ■ Rauðeik frá Kanada junckers gæðaefni danskra skóga Gegnheilu plankagólfin frá danska framleiðandanum Junckers eru valin um heim allan vegna þess að þau eru einfaldlega betri. Margs konar yfirborðsáferð. Þykkt: 20 mm. Breidd: 13 cm. Viðartegundir: Merbau ■ Eik Ybyraro frá Suður-Ameríku Hlynur frá Kanada Jatoba frá Suður-Ameríku lNYJUNG MESSTARA wmmámmm parket Plankagólf í fjölda viðartegunda Þykkt: 20 mm. Breidd: 9 cm. eða 13 cm. Viðartegundir í miklu úrvali, m.a.: Eik ■ Rauðeik ■ Hlynur Ybyraro ■ Jatoba ■ Merbau Jasba Nýjar mósaíkflísar frá Arnason hf Ármúli 8 Pósthólf 740 108 Reykjavík Sími: 581 2111 Fax: 568 0311 Veffang: www.kahrs.is Netfang: info@kahrs.is Opið: Laugardaga frá 10 - 14 RAÐGREIDSL Ufí iAt . . ....... j ■ j: Á ---

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.