Morgunblaðið - 04.05.1999, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 04.05.1999, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1999 11 FRÉTTIR Stjórnmála- fundur um Kísiliðjuna SVEITARSTJÓRN Skútustaða- hrepps hefur óskað eftir því að þeir flokkar sem bjdða fram við komandi Alþingiskosningar mæti til opins stjórnmálafundar í Skjól- brekku í Mývatnssveit í kvöld, þriðjudagskvöldið, 4. maí, kl. 20.30. Talsmenn flokkanna flytja fram- söguræður og hefur sveitarstjórn sérstaklega óskað eftir því að nokkur atriði komi fram í ræðun- um. Að Ioknum framsöguræðum verður opnað fyrir fyrirspurnir. Fundarstjóri verður Sigbjörn Gunnarsson sveitarstjóri. Blönduós og Sauðárkrókur Fundir Samfylkingar ASTA R. Jóhannesdóttir alþingis- maður og Anna Kristín Gunnars- dóttir, sem skipar 2. sæti lista Samfylkingarinnar í Norðurlandi vestra, halda fundi með lífeyris- þegum og eldri borgurum á Blönduósi og Sauðárkróki í dag, þriðjudag. Fundurinn á Blönduósi verður haldinn í Dvalarheimili aldraðra kl. 10.30 og fundurinn á Sauðár- króki verður haldinn í Félagsheim- ilinu Ljósheimum kl. 16. Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Asta og Anna Kristín halda kvennafund um fjölskyldustefnu Samfylkingarinnar í kvöld kl. 20 í Ströndinni á Sauðárkróki. Fjölmennur fundur Davíðs Oddssonar á Isafírði FUNDUR forsætisráðherra á Isafirði var fjölsóttur og báru fundarmenn fram fjölda fyrirspurna til Davíðs og frambjóðenda Sjálfstæðis- flokksins í Vestfjarðakjördæmi. \Am v V.y. ■IK .-. 'fp ,pv :3i|j j jfif I Skattstofn fasteignagjalda í dreifbýli til athugunar Isafirði. Morgunblaðið. FASTEIGNGJÖLD í dreifbýli voru meðal þess sem Davíð Odds- son forsætisráðherra var spurður um á fjölmennum stjórnmálafundi á ísafirði á sunnudag. Dæmi var tekið um að íbúðarhús sem hefðu minna en hálft verðgildi á við sam- bærileg hús á höfuðborgarsvæð- inu væru skattlögð með sama skattstofni og í Reykjavík. í svari forsætisráðherra kom fram að verið væri að skoða þessi mál og að hann teldi þetta óeðlilega mis- munun. Þar sem sveitarsjóðir í dreifbýli þyldu ekki skerðinguna yrðu að koma til einhvers konar jöfnunaraðgerðir. Þó væri ekki ljóst enn hvort það yrði gert með jöfnun innan skattstofnsins eða hvort ríkissjóður kæmi þarna til hjálpar. Spurður um hvalveiðar sagði Davíð Oddsson að í hjarta sínu vildi hann hvalveiðar. Hann sagði þó vegna fyrirspurnar Konráðs Eggertssonar, hrefnuveiðimanns á Isafirði, að það væri ekki til að menn gætu veitt 3(M0 hrefnur heldur tii að halda jafnvægi í líf- keðju hafsins. Davíð sagði að gæta yrði ýmissa hagsmuna svo gætilega yrði farið í undirbúning leyfisveitingar sem þegar hefur verið ályktað um á Al- þingi og á landsfundi Sjálfstæðis- flokksins. , ' > V ■ ' ■■ * 2 5i 3dCMc 1.6 VTi - VTEC 160hestöfí, 16 ventla, ABS, tveir loftpúðar, 15" álfelgur, rafdrifín sóllúga, vindskeið með bremsuljósi. leðurstýri, sportinnrém'ng, fjarstýrðar samtæsingar, rafdrifnar rúöur og speglar, hiti i speglum. t 4, * V>' ¥ bií; c t.gzg.ooofcT) 4d Civlc 1.6 VT7 - VTEC 160hestöfí, 16 ventla, ABS, tveir loftpúðar, 15" álfelgur, rafdrifín sólluga, leðurstýri, sportinnrétting, fjarstýrðar samiæsingar, rafdrifnar rúður og spegtar, hiti I speglum. ■ , 5undahöfr fn | ' - betri bíll ^ lOJ lkea Honda á islandi ■ VmagSrium 24 • Simi 520 1100 .-aaHhakSSiw Opið virka dagakl. 9-18ogkl. 12-16é laugardögum. >>*« 1 www.honda.is ■ . >v5ÍKlN*5re%%%,ilí1 Umbodsmenn Honda á tslandi: Akranes: Bílver sf., Akursbraut 11c, simi 431 1985. Akureyri: Höldur hf., Tryggvabraut 12, Simi 461 3000. Egilsstaðir: Bila- og búvéleaalan ht, Miðási 19, Sfmi4712011. Kefíavik: BG Bllakringlan ehf., Grófinni 7-8, simi 421 1200. Vestmannaeyjar: Bíia-verkstæðið Bragginn, Flötum 20, simi 481 1535. L'ý
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.